Morgunblaðið - 05.03.1964, Page 24

Morgunblaðið - 05.03.1964, Page 24
rrffl lbkmkoctpim s r. ) Aualýs!ngar á bffa Utanhuss auglýsingar allskonar skilti oiL AUGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 Smíður féll aftur yfir sig af borði Kópavogur SPILAKVÖLD Sj álfstæðisfélag- anna verður annað kvöld í Sjálf- stæðishúsinu, Kópavogi og hefst ki. 20.30. — Eldur í bjúgna- skáp A ÁTTUNDA tímanuin í gær- kvöldi kom upp eldur í húsa- kynnum Sláturfélags Suðurlands við Skúlagötu. Var eldurinn í skáp, sem notaður er til þess að reykja bjúgu. Varð af mikill reykur, og er slökkviliðsmenn opnuðu skápinn, gaus á móti þeim eldur. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Skemmdir urðu einhverjar á skápnum, og það magn af bjúgum, sem í honum var, eyðilagðist að sjálfsögðu. um afleiðingum. Vermundur mun hafa misst meðvitund við höggið, en rakn- aði fljótlega við. Kvartaði hann þá undan þrautum í höfði, og var öðru vísi, en hann átti að sér að vera. Var hann'fluttur í sjúkrabíl til Reykjavíkur og lézt á Landakotsspítala síðan um dag inn. ,Smaadigte‘ Vermundur Eiríksson síðdegis sama dag. Hann hét Vermundur Eiríksson, Litlagerði 1, Reykjavík. Vermundur lætur eftir sig konu og fjögur börn. Slysið varð í nýbyggingu að Smáraflöt 22. Stóð Vermundur uppi á borði og vann að því að klæða loftið. Skyndilega sporð- reistist borðið með fyrrgreind- á 3300 kr. TJM 11-leytið á þriðjudagsmorg- uninn varð það slys í nýbygg- ingu í Silfurtúni að Trésmiður féll aftur fyrir sig af .borði og skall með höfuðið í steingólf með ~~p. ?ð h?nn lézt Fundii flug- múlastjórannu hufnir FL. 10:30 í gærmorgun hófst fundur flugmálastjóra Norð- urlanda í Reykjavík. Var fundum fram haldið eftir há- degi, og stóð til kl. 5. Flug- málastjórarnir munu halda méð sér annan fund í dag. Mbl. átti í gær tal við Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóra. Hann sagði að viðræðurnar snerust einvörð- ungu um fargjaldalækkun þá, er Loftleiðir hafa boðað að gildi tækju hjá félaginu fyrsta apríl nk. Að öðru leyti væri ekkert hægt að segja um viðræðurnar á þessu stigi, en að þeim loknum yrði gefin út sameiginleg tilkynning um árangur þeirra. A BÓKAUPPBODI Sigurðar Benediktssonar í bjóðleikhiús- kjallaranum í gær voru 75 númer á skránni. Einnig voru boðin upp 8 aukanúmer. „Smaadigte“ Jó- hanns Sigúrjónssonar voru seld á 3300 kr. og „Nookur Liood- mæle“ Jóns Þorlákssonar á Bægisá (prentuð í Hrappsey 1783) voru slegin á 3000 kr. Is- lendingasagnaútgáfa Sigurðar Kristjánssonar 1—38, Sæmundar Edda, Snorra Edda og Islendinga þættir í samstæðu skinnbandi voru seld á aðeins tvö þúsund krónur. Mikill áhugi á stóríðju — einkenndi hinn fjölmenna Varðarfund í gærkvöldi FJÖLMENNUB vax í gærkvöldi í Varðarfundur Sigtúni. Jó- herra, hafði framsögu um um- ræðuefnið: FRAMTÍÐ ÍSLANDS hann Hafstein, iðnaðarmálaráð- — FJÖLÞÆTTARI FRAM' Sígarettusalan minnkar um 7 millj. kr. á 2 mánuðum Fer stöðugt minnkandi segir furstjóri ÁTVR JÓN Kjartansson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, skýrði Mbl. svo frá í gær, að sígarettusalan í landinu hefði minnkað sem svarar rúmlega 7 milljónum króna á tveimur mánuðum, í janúar og febrúar. Af þeim tölum, sem Jón lét Mbl. í té, verður það ráðið að salan minnkaði enn meira í febrú- ar en janúar, og virðist það ekki benda til þess, að flestir þeir sem reyna að hætta, hefji sígarettureykingar á ný. Orsakirnar til þessa samdráttar í sígarettusölunni eru vafalauct skýrsla bandarísku rannsóknar- nefndarinnar um reykingar og heilsufar, sem birt var um miðj- an janúar, og umræður þær í út- varpi og blöðum, sem vegna þess arar skýrslu spunnust. Jón Kjartansson tjáði Mbl. í gær að salan hefði minnkað mik- ið á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs, og færi stöðugt minnk- andi. Hann sagði að í janúar 1963 hefði tóbakseinkasalan selt Símonía Jónsdóttir Lézt uí meiðslum í FYRRADAG andaðist á sjúkra- húsi í Reykjavík Símonía Jóns- dóttir, Hverfisgötu 91, af völd- um meiðsla er hún hlaut í um- ferðarslysi á mótum Miklubraut- ar og Eskihlíðar sl. laugardags- kvöld. Var Símoní'a á leið yfir Miklubrautina er hún varð fyrir bíl. — Hún varð 78 ára gömul. Fóru Svðri leið / fyrir Skaga Sauðárkróki 4. marz. HÉR voru á ferð í dag Þórhallur Sigurjónsson, heildsali, úr Reykja vík og félagar hans, á tveimur bílum. í dag lögðu þeir af stað svokallaða Syðri leið, fyrir Skaga. Er þá farið yfir Þverar- fjall og komið niður á þjóðveg- inn nokkru sunnan við Skaga- strönd. Höfðu þeir félagar við orð að gengi þeim vel yfir fjall- garð þennan, myndu þeir reyna að fara suður Kjöl a heimleið- innL — jón. 18,630 mille af sígarettum, en í janúar í ár hefði salan numið 16,218 mille. Fram skal tekið að í einu mille eru fimm karton, eða 1000 sígarettur. í febrúar 1963 seldust 17,984 mille af sígarettum en í febrúar í ár féll salan niður í 12,670 mille. Jón Kjartansson kvað sam- dráttarins í sígarettusölunni gæta nokkuð jafnt varðandi all- ar tegundir. LEIÐSLA, — orku org iðjorer. Sveinn Guðmundsson, vélfræð- ingur, form. Varðar, setti fund inn og stýrði honum. Að lok- inni ræðu framsögumanns gafst fundarmönnum kostur á þvi að beina fyrirspurnum til ráðherr- ans og nokkurra meðlima stór- iðjunefndar, sem sátu fundinn. Notuðu fundarmenn sér óspart það tækifæri og urðu þeir Jó- hannes Nordal, Magnús Jónsson frá Mel og Eiríkur Briem fyrir svörum, auk ráðherrans. Á eftir voru frjálsar umræður. Ræðumenn voru Ásgeir Þor- steinsson, Gunnar Friðriksson, Eyjólfur Konráð Jórisson og Jó- hannes Bjarnason. Að lokum tal- aði Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra. Voru ræðumenn allir á einu máli um nauðsyn á fjölþættari framleiðsluháttum, nýtingu ork- unnar og stóriðju. Framsöguræða Jóhanns Haf- steins er birt í heild hér í blað inu í dag á síðu 6. Nánar verð ur skýrt frá fyrirspurnum, svör um og umræðum hér í blaðinu síðar. Allmargir bátar öfluðu vel í nót Sturlaugur Böðvarsson segir að óvenju- mikil loðna gefi góðar vonir um afla ALLMARGIR bátar fengu góðan afla í nót í fyrradag austarlega á Selvogsbanka og austur iflidir Vestmannaeyjum. Grótta var með mestan afla, 60 tonn, sem landaö var í Grindavík. Nokkrir bátar lönduðu afla í Þorlákshöfn og var hann fluttur til Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar. Höfðu þeir allir notað nót. Hæsti báturinn var Vigri með 30 tonn; Ögri með 25 tonn, Faxi með 25 tonn, ólafur Magnússon með 13 tonn og Guðmundur Þórðarson með 11 tonn. Einn Eskifjarðarbátur fékk góð an afla í nót út af Ingólfshöfða. Var það Jón Kjartansson, sem landaði 70 tonnum af slægðum fiski í gær á Eskifirði. Blaðið átti í gæx tal við Sturlaug Böðvarsson, útgerðar- mann á Akranesi, og sagði hann, að afli hafi verið heldur lítill þar til s.l. þriðjudag, en þá hafi verið nokkuð góður dagur hjá sumum bátum, en allur fjöldinn hefði fengið lítið. Sagði hann, að Skímir hefði landað 20 tonn um á Akranesi, sem hefðu fengizt í nót, en afli netabátanna hefði verið lítill. Sturlaugur sagðL að nokkrir bátar hefðu fengio góðan loðnu afla, sem hefði farið í bræðslu, og gæfi það góðar vonir um að afli yrði góður á meðan þorsk- urinn væri að ganga, loðnan væri óvenjumikil nú, meiri en mörg undanfarin ár. í gærdag var veður ekki hag- stætt til veiða og voru um 7 vind stig á Selvogsbanka og nakkur kvika, sem gerði bátunum erfitt fyrir. Leituðu margir þeirra hlés undan Vestmannaeyjum. í gær- morgun sprengdu einnig tveir bátar nætur sinar eftir köst, vegna þess hve veður var vont. Vestimannaeyjabátar hafa marg ir fengið góðan afla í nót, en þó verið misjafnt, stuindum hafa sumir fengið 20—30 tomn, en aðrir þó minna, en að jafnaði hafi árangurinn af nótinni verið góður. Banasiys í Silfurtúni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.