Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ
Fostudagur 6. marz 1964
Stór íbúð óskast til leigu strax. — Uppl. gefur Fasteignastofa Agnars Gústafssonar og Bjöm Péturssonar. Austur stræti 14. — Sími 22870.
Hjón með 5 ára telpu óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 10171. u
íbúð óskast Barnlaus hjón (vinna bæði úti) óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í íma 32092 v eftir kl. 7. ^ 1
íbúð óskast Tvennt 1 heimili. Fyrir- j framgreiðsla. Uppl. í síma j 11974 eftir kl. 6. j 1
Sængur 1 Endurnýjum gömlu sæng- 1' urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og f koddar fyrirliggjandi. 1 Dún- og fiðurhreinsunin | Vatnsstíg 3. — Sími 18740. '
u Sæti — Sæti b Til sölu orginal sæti fyrir s. Volkswagen, rúgbrauð. — > Uppl. í síma 40236. t á b
h Keflavík — Suðurnes n Vel með farin svefnher- u bergishúsgögn úr ljóeu *■' birki til sölu. Uppl. að Faxabraut 33C niðri frá £ 7-9 e.h. J
F Til sölu h n nýleg taurúlla, telpukápa á 7 ára. Á sama stað óskast d vel með farin strauvél. — Sími 35789. h s
C ísskápur 1 l „Astrat" til sölu. — S'mi 23910. u t 8
n Þakjárnið er komið Verzlunin Hagafell Keflavík. — Sími 1560.
Smíða skápa og eldlhúsinnrettin.gar og set það upp. Bæði tíma- vinna og ákvæðisvinna. — Leitið tilboða. Sími 24613.
Atvinna Miðaldra maður óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. á Kvisthaga 25, kl. 6—8 edi.
Tapazt hafa gleraugu með brúnni spöng í í>jóð- leikihúsinu 1. marz kl. 3. Vinsamlega hringið í skna 1997, YtrirNjarðvíik.
Tveir Englendingar óska að leiga herbergi með húsgögnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „9507“.
17 ára piltur með bílpróf óskar eftir vinnu utan Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Röskur — 3186“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. marz.
í dag er föstudagur, 6. marz, 65.
Ardegisflæði er klukkan 10.36.
Síðdegisflæði er klukkan 23.18.
Næturvörður er í Reykjavík-
rapóteki vikuna 29 íebr. — 7.
larz.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Kópavogsapótek er opið alla
Nætur- og helgidagavarzla
Bragi Guðm.
esson. (sunnud.).
Bragi Guðniundsson, Bröttukinn
33, sími 50523. Eiríkur Björnsson,
Austurgötu 41, simi 50235. Jósef
Ólafssoon, ölduslóð 27, sími 51820.
Kristján Jóhannesson, Mjóusundi
15, sími 5005S. Ólafur Einarsson,
Ölduslóð 46, sími 50952.
Slysavarðstofan í fleilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hrínginn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla vírka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apotek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
I.O.O.F. 1 s 145368Í2 =
D GIMLI 5964367 = 7.
OrS lifsins svara I sima 1000«
Áttræður er í dag Magnús Pét-
Dómkirkjunnar eða frú Elísabetar
Arriadöttur, Aragötu 15.
SKÁTAKAFFl. Kvenskátar
hafa haft kaffisölu árlega undan-
farin 17 ár og er það fjársöflun-
ardagur Minningarsjóðs Guðrún-
ar Bergsveinsdóttur. Ágóða sjóðs
ins skal varið til kaupa á hús-
gögnum í dagstofu kvenskáta í
Reykjavík. Hinn árlegi kaffidag-
ur verður nú í LÍDÓ á sunnu-
daginn. Margt verður til skemmt
unar m.a. tízkusýning, Ómar
Ragnarsson skemnitir, spurninga
keppni, danssýning og söngur.
Gott kaffi, heimabakaðar kökur
og hinir vinsælu lukkupokar.
75 ára er í dag Ólína Stefáns-
óttir, Árgötu 1, Húsavík.
í dag verða gefin saman í
Þriðjudaginn 3. marz opinber-
FRETIIR
Guðspekifélag íslands. — Fundur
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar
ildur bazar 17. rr.arz n.k. l>eir er
dóttur, Barmahlið 7. Ennfremur í
bókabúðinni Hlíðar, Miklabraut 68.
Minningarspjöld Áslaugar K. P.
Maack fást á efrirtöldum stöðum:
Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði
5, Kópavogi, Sigríði Gísladóttur,
Kópavogsbraut 23, Sjúkrasamlaginu,
Kópavogsbraut 30, Verzluninni Hlíð,
Hliðarvegi 19, Kópavogi, Þuríði Ein-
arsdóttur, Álfhólsveg 44, Kópavogi,
Guðrúnu Emilsdóttur, Brúarósi, Guð-
ríði Árnadóttur. Kársnesbraut 55,
Maríu Maack, Þingholtsstræti 25,
Reykjavík. Sigurbjörg Þórðardóttir,
Þinghólsbraut 70, Kópavogi. Bóka-
verzlun Snæbjarnar Jónssonar Hafn-
artræti 4, Reykjavík.
Minningarspjöld
Sjúkrahússjóður íðnaðarmannafélags
ins á Selfossi. Minningarkort fást á
eftirtöldiim stöðum: Verzlunni Perlon
Dunhaga 18, Rvk. Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, R. Bílasölu Guðmund-
ar, Bergþórugötu 3, R.
Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs
fást I Bókabúð ísafoldar, Austur-
stræti 8
Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja
víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð-
um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar,
Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest-
urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar,
Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg
15.
Minningarkort Biindrafélagsins fást
i skrifstofu félagsms, Hamrahlíð 17,
Sími 3-81-80, og lyfjabúðunum i
Reykjavík Kópavogi og Hafnarfirði.
Samúðarkort Rauða krossins fást á
skrifstofu hans Thorvldsstræti 6.
Minningarspjöld Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum
stöðum: Skrifstofunnl, Sjafnargötu 14
Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafn.
arstræti 22, verzlunin Roði, Laugaveg
74, verzlunin Réttarholtsvegí 1. í
Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins
og í Sjúkrasamlaginu.
Minningarsjóður um Luciu Krist-
jánsdóttur og Geirlaugu Kristgeirs-
dóttur. Tekið á móti framlögum hjá
Ástríði Bjarnadóttur, stofu 222 í
Landakotspítala
Minningarspjöld Háteigskirkju —
eru afgreidd hjá: Agústu Jóhannsdótt
ur, Flókagötu 35, ÁsJaugu Sveinsdótt-
ur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdótt-
ur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karls-
dóttur, Stigahlíð 4, Sigrjði Benónýs-
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i
Rotterdam. Arnarfell fer væntanlega
1 dag frá Lissabon til San Feliu og
Ibiza. Jökulfell fór Camden 3. þ.m.
til íslands. Dísarfell fór í gaer frá
Avonmouth til Antwerpen og Hull.
Litlafell fór i gær frá Reykjavík til
Breiðafjarða og Vestfjarða. Helgafell
er í Aabo, fer þaðan væntanlega á
morgun til Fagervik. Hamrafell fór
24. f.m. frá Batumí til íslands. Stapa-
fell fer á morgun frá Keflavík til
Kaupmannahafnar.
Kaupskip h.f.: Hvftanes lestar i
Brest í Frakklandi siglir síðan áleiðis
til Ceylon.
Frá H.f. Eimskipafélagi íslands. —
Fimmtudaginn, 5. marz 1964: —
Bakkaíoss kom til Vestmannaeyja 5.
3. fer þaðan til Ardrossan, Manchester
og London. Brúarfoss fer frá New
York 5. 3. til Reykjavíkur. Dettifoss
fór frá Vestmannaeyjum 5. 3. til
Grundarfjarðar, Súgandafjarðar og
ísafjarðar og þaðan til Camden og
New York. Fjallfoss kom til Reykja-
vík 2. 3. frá Hamborg. Goðafoss fór
frá Reykjavík 26. fm. til' Gloucester,
Camden og New York. Gullfoss fer
frá Reykjavík kl. 20:00 6. þm. til Cux-
haven, Bremerhaven, Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá
Hull 4. 3. til Norðfjarðar og Reykja-
víkur. Mánafoss fór frá Gufunesi 4.
3. til Kópaskers, Raufarhafnar Bakka-
fjarðar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarð-
ar. Reykjafoss kom til Gautaborgar
4. 3. fer þaðan til Kaupmannahafnar,
Lysekil, Gautaborgar og Glomfjord.
Selfoss kom til Rotterdam 4. 3., fer
þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór
frá London 3. 3. til Amsterdam og
Bremerhaven. Tungufoss fer frá
Antwerpen 7. 3. til Hull og Reykja-
víkur.
Hafskip h.f.: Laxá er í Hull. Rangá
er í Hafnarfirði. Selá fór frá Vest-
mannaeyjum 3. þ.m. til Hull.
H. f. Jöklar: Drangajökull kom tif
Reykjavíkur í gær frá Camden. —
Langjökull er í Stralsund, fer þaðan
til Hamborgar og London. — Vatna-
jökull ©r á leið til Reykjavíkur frá
R-otterdam.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
Reykjavík í gær austur um land í
hringferð. Esja íer frá Reykjavík á
morgun vestur um land I hringferð.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00
í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er
væntanlegur til Rotterdam á morgun.
Skjaldbreið ©r á Norðurlandshöfnum.
Herðubreið er á Austfjörðum á leið til
Kópaskers.
Eimskipafélag Rcykjavjkur h.f. —
Katla er á leið til Preston. — Askja
er á leið til Roquetas.
Hafskip h.f.: Laxá fer frá Hull 5.
þ.m. til Reykjavikur. •— Selá fór frá
Vestmannaeyjum 4 þ.m. til Hull. —
Rangá er í Hafnarfirði.
Flugfélag íslands h.f. Icelandair:
Millilandaflugvélin Skýfaxl fer til
Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar
kl. 08:15 1 dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 18:30 á morg
un. Millilandaflugvéiin Sólfaxi fer til
London kl. 09:30 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur kL
19:10 í kvöld. Millilandaflugvélin Sól-
faxi fer til Clasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:15 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), —
Vestmannaeyja, Isafjarðar, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar og Sauða-
króks. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur,
Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egils-
staða.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá New York kl. 05.30.
Fer til Amsterdam og Giasgow kL
07.00. Kemur til bak frá Amsterdam
og Glasgow kl. 23.00. Fer tii N. Y. kL
00.30. — Leifur Einksson er væntan-
legur frá N. Y. kl. 07.30. Fer til Oslóar.
Gautaborgar og Kaupmannahafnar kL
09:00. — Eiríkur rauði fer til Luxem-
borgar kl. 09.00.
...
iiiiiiílllim1'œHiHílsiiíilMiiM. "
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari; FRED HARMAN
/5!
Spori reif nokkrar greinar af runna
sem var þar rétt hjá og veifaði þeim
af miklum dugnaði og hrópaði og
kaliaði til þess að þeir sem hann
þóttist heyra í tækju eftir honum.
„Hæ, þið þama, æpti hann „Takið
mig með ykkurl“
Það varð varla hjá því komizt að
taka eftir honum og skömmu síðar
lagði vélbátur að vatnsbakkanum og
þrír menn með frumskógahjálma á
höfðum spurðu hvað hann væri
eiginlega að gera þama. „Það er
löng saga, herra skipstjóri,“ sagði
Spori, „en ég skal segja yður hana
alla þegar ég hef fengið eitthvað að
borða, ég er glorsoltinn . . .
— Ég hef ekki fengið annað en
töflur og ávexti að borða nú undan-
farið, sagði Spori til útskýringar og
tók til matar síns.