Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ r Föstudagur 6. marz 1964 rVFl/ZABETri TeQRASÍSÍ~Zý\ — É gelska fallega brosið þitt, bláu augun þln og góða rauð- víni, þitt. VIII. Hún sofnaði varla um nótt- ina. Öðru hverju féll hún í mók, en í hvert skipti varð hún fegin að vakna aftur; hana hafði dreymt svo illa. Þarna í dimm- unni greip einmanaleikinn hana meira en hún gat minnzt síðan hún missti móður sína. Þá var öllu fjölskyldulífi lokið hjá henni, og bernskunni lokið. Stundum meðan móðir hennar háði vonlausa baráttu og Ruth hafði fengið leyfi úr kvenna- hersveitinni til að stunda hana, hafði henni fundizt dagurinn, þegar öllu var lokið, lofa henni einhverjum létti. En sú tilfinning, sem raunverulega greip hana, var sú ,að nú væri hún alein og á valdi hættulegrar veraldar, þar senj hún hefði eng an að leita til og engan að treysta. Til þess að sleppa frá þessu, hafði hún farið eftir aug- lýsingu, talað við hlutaðeigandi og verið ráðin. Hún hafði farið til San Antioco. Nú hafði þessi sami einmanaleiki náð tökum á henni aftur. Enda þótt hún byggist ekki í alvöru við því, að Nicky kæmi heim, hlustaði hún engu að síð- ur eftir hverju hljóði. Dags- birtan kom, án þess að nokkurt fótatak heyrðist í húsinu, eða dyr væru opnaðar. Þarna var yfirleitt engin hreifing, þangað til um klukkan sjö, að hún heyrði Madge ganga rösklega niður stigann. Svo voru glugga- hlerarnir opnaðir og garðpall- urinn vandlega skoðaður. Skömmu eftir að Ruth heyrði þetta, fór hún á fætur og fékk sér kalt steypibað. Það hafði verið illilega heitt um nóttina og hún fann til óþæginda. af hitanum og var dauðþreytt. Það var ofurlítil morgungola og í garðinum en inni í húsinu. Það var ofurlítil morgungola og jafnvel ekki laust við skýja- drög á himninum. Golan hafði feykt burt mistrinu í loftinu og fjöllin handan við víkina sýnd- ust bæði nálægari og hærri en í gær. Ruth fékk sér kaffi og hresst- ist ofurlítið við það. Madge, sem færði henni það, var nú ekki lengur með nein tár í aug um, en það var sýnilegt á öllu, að hún hafði heldur ekki sofið mikið. Þreyta og áhyggjur orkuðu þannig á hana, að hún virtist ganga að verki sínu með ein- hverri lundarlégri einbeittni. Það var eirs og hún hefði ó- beit á vinnunni, en þó enn meiri á hinu að hafa ekkert að gera. Hún skellti niður bakkanum fyrir framan Ruth og sagði: — Þú veizt sjálfsagt, að hann Nicky er enn ekki kominn heim Hann er svo sem ekki að súta þær áhyggjur, sem aðrir geta haft af honum. En það er eins og ég sagði við hann Cesare, að það er þó eitt gott við þetta — að við þurfum ekki að standa undir vonzkuköstunum í honum lengur. í næstu vistinni okkar skulu ekki verða neinir með skap eins og hann og hann pabbi hans. Ég er búin að fá nóg af slíku fyrir lífstíð, takk fyrir! — Þér var nú samt heldur vel til hr. Ballard, var það ekki, Madge? — Vel til hans? Hvað áttu við með því, ef ég mætti spyrja? — Jæja, þú varst nú grátandi í gærkvöldi. — Nú, það? Það kom háðssvip ur á andlitið á Madge, og hún laut niður til að klóra mýbit á öklanum á sér. — Það var ekki hans vegna — þó að það væri vitnlega allt í lagi með hann. Eg hefði nú aldrei orðið kyrr, ef ég hefði ekki kunnað sæmilega við hann. Hann skipti sér ekki af manni og hann sneri ekki hverj- um skildingi tvisvar, rétt eins og hann treysti manni ekki. Hann var heiðursmaður og ég hafði ekkert á móti því að vinna hjá honum. Eg gæti aldrei unnið hjá neinum, sem stæði alltaf yfir 23 þetta í sambandi við klókindi og viturlega fífldirfsku.“ Vladimir Ilyioh Ulyanov, svo að rétta nafnið hans sé nefiit, var af þýzk-rússneskuim upp- runa. Hann fæddist árið 1870 í Simbrisk (nú Ulyanovsk) og átti rússneskan föður, sem var skóla kennari í eðlisfræði og stærð- fræði, og móður, sem var dóttir í þýzkri fjölskyldu með rúss- neskum borgararétti, 31ank að nafni. Simbrisk við Volgu, var syfjulegur bær með 30.000 íbú- um, sem flestir áttu heima í timburhúsum. Engin járnbraut lá um þennan staðnaða sveitabæ; en ferðamenn mundu hann fyrir epla og kirsiberjagarðana þar, svo og næturgalana og það, að áin flæddi jafnan bæinn í leys- ingum. Lenin var þriðji í röðinni af sjö börnum, en eitt þeirra dó í fæðingunni. Hann átti ham- ingjusama æsku þarna í sveit- inni, og vissulega fékk hann aldrei að reyna skort. Faðir hans hækkaði jafnt og þétt í tigin, allt til þess er hann varð mér, og þættist kunna verkin bet ur en ég. Og það var hr. Ballard laus við, og ég hef ekki kunnað neitt illa við mig hérna, og mér þykir fyrir því að fara, en ég var alls ekki að gráta út af þvL — Hvað gekk þá að þér? Það fór hrollur um Madge. — Nú, dauðinn vekur mann nú allt af til umhugsunar. Flest okkar hafa orðið að syrgja eitthvert mannslát, fyrr eða seinna, og eitt mannslát getur minnt mann á annað. Vitanlega er það ekki nema heimska. Og kannski verð ur maður líka hræddur. — Hræddur? Ruth kingdi kaffi sopa, svo snöggt, að hana verkj aði í hálsinn. — Við hvað þarftu að vera hrædd? Madge hryllti aftur. — Já, ég veit, að ég er bjáni. En ég er alltaf hrædd við það, sem ég skil ekki. — Og hvað er það, sem þú skil ur ekki? Madge leit einkennilega á hana. Snöggvast hélt Ruth, að hún vildi ekki svara, en þá sagði Madge: — Það er nú sitt af hverju, væna mín. Svipurinn á henni var eins og hún væri að verjast brosi. Það var rétt eins og hún væri að mana Ruth að koma með fleiri spurningar. umsjónarmaður og námsstjóri í héraðinu, en sú staða veitti hon- um titilinn „Virkilegt ríkisráð“ sem var jafnhátt og generalmaj- ór í hernum, og hann var ávarp- aður „hágöfgi“. Ulyanov-systkinin stóðu sig vel í skólanum; Alexander, elzti bróðirinn vann heiðurspen- ing úr gulli, og brátt fór Lenin, sem var fjórum árum yngri, að dæmi hans. Þetta var trúuð og iðin fjölskylda, og ekkert barn- anna lærði neinar byltingar- kenningar af hinum alvörugefnu foreldrum sínum. Það er sagt, að Alexander hafi verið hrif- inn af Dostojevski og Lenin af Turgenev ,en Marx heyrist •hvergi nefndur. En það var árið 1887, sem kom róti á líf þeirra það var þegar Alexander, sem hafði farið til framhaldsnáms í Fetrograd, tók þátt í stúdenta- samsærinu gegn Alexander III Þetta var sorglegt og hræðilegit, hvernig sem á það var litið. í háskólanum var Alexander orð- inn eldheitur æsingamaður gegn keisaraveldinu — hann hvorki tók neitt aftur, né bað fyrir sér Ef til vill hefði Ruth gert það. Þessi einkennilegi tónn í Madge vakti hjá henni óróa. En í þessu bili varð Ruth vör við bíl, sem kom með miklum hávaða upp brekkuna frá San Antioco og stanzaði við hliðið. Þetta var lög reglujeppi. Nokkrir menn stigu út úr honum. Einn þeirra var í venjulegum fötum úr gráu g&oer dine, með flókahatt á höfði. Hinn var sköllótti fulltrúinn sem Ruth hafði hitt daginn áður. Og einn var dökkhærði lögregluþjónninn. Þeir gengu upp þrepin á garð- pallinum og til Ruth, sem hafði við réttarhöldin — og hann og þessir sex félagar hans í sam- særinu voru allir kornungir. Þeir köstuðu ekki einusinni sprenigjunni sinni (lögreglan greip þá, þegar þeir voru að bera hana eftir Nevsky Prospekt inu), og líklega hefur það verið þarfa harðneskja af keisaranum að láta þá ekki sleppa í það skiptið. Hann undirritaði dóm- inn, þar sem Ulyanov hinn ungi og fjórir aðrir voru dæmdir til dauða, og þeir voru hengdir 20. mai 1887. Jozef Pilsudski, sem síðar átti að verða þjóðhöfðingi hins nýja pólska ríkis, var einnig riðinn við þetta samsæri, og það í sjálfu sér, nægir til þess að veita þessu atviki sögulegt mikilvægi. En það, sem hér er til umræðu, eru áhrifin, sem þetta hafði á Len- in, sem þá var aðeins 17 ára, og þau áhrif voru áreiðanlega ekkert smáræði. Upp frá þeirri stundu lítur hann aldrei um öxl. Hann gengur með einbeittni í vinstri byltingarflokkinn og víkur ekki þaðan það sem eftir er ævinnar. Hér stóð líka sér- staðið upp. Fulltrúinn kom fyrst ur og kynnti þann gráklædda sem hr. Cirio — rannsóknarlögreglu- mann frá stöðinnL Ruth var fljót að átta sig. Eitt hvað hafði farið öðruvísi en ætl að var. Leynilögreglumenn voru ekki sendir út af örkinni í tilefni af venjulegum bílslysum. Ein- hverjar grunsemdir höfðu vakn að. Hún horfði lengi á þann grá- klædda, og henni fannst þetta vera í fyrsta sinn á ævi hennar, sem hún hefði staðið andspænis raunverulegum óvini. staklega á. Faðir Lenins hafðl orðið bráðkvaddur af heilsublóð- falli á næstliðnu ári og móðir hans hafði orðið að fara ein síns liðs til Moskvu, til að biðja fyrir lífi sonar síns. Engir hinna virðulegu borgara í Simbirsk höfðu vilja fara með henni; það var óheppilegt stöðu þeirra vegna og ef til vill pólitískt hættulegt að láta orða sig við svona mál. Ekkjan var viðstödd réttarhöldin, hitti son sinn í síðasta sinn, áður en hann dó, og þegar heim kom, var hún og fjölskyldan að mestu einangr uð, félagslega. Það virðist ekki fráleitt, að eitthvað af hinu brennnadi hatri Lenins á efna stéttunum, hvort sem þær voru íhaldssamar eða frjálslyndar, geti hafa stafað frá þessum ár- um. Að minnsta kosti kastaði hann sér tafarlaust út í byltingarstarf- semi við háskólann í Kazan við Volgu, en þangað hafði hann ver ið sendur til laganáms. Innan þriggja mánað frá því að hann kom þangiað, flæktist hann í mótmælafund stúdenta, var hand tekinn og rekinn. Hann fór þá til elztu systur sinnar, Önnu, á eignarjörð móður þeirra í Kukushkino, og síðar á annan búgarð í nágrenni Samara, þar sem hann gerði, með hangandi hendi, tilraun til að stjóma búi. Á þessum árum las hann af ofurkappi. Árið 1890 báru um« sóknir móður hans til yfirvald. anna þann árangur, að honum var leyft að taka aftur til við laganámið í Petrograd. Með þrælavinnu í tólf mánuði lauk hann fjögurra ára námsefni i lögum, og við prófið 1891 varð hann efstur. Á næstu árum finn um við hann við lögfræðistörf í Samara, en ári seinna er hann aftur kominn til Petrograd, og hittir þar Krupskaju, sem síðar varð kona hans. Þau voru bæði marxistar, fylgismenn Plekhan- ovs og sósialdemókratanna, bæðl mjög starfandi meðal verkalýðs- ins í Petrograd, bæði böm göf- ugra ætta, sem orðnar voru fá- tækar. Hann var 24 ára og þeg- ar farinn að verða sköllóttur. KALLI KUREKI ->f— —X—• —X-— Teiknari; FRED HARMARi Jæja, ég vona að þér hafi lærzt, að gæfan verður ekki keypt fyrir gull. I>ú varst hætt kominn úti á eyði mörkinni þegar þú varst að leita þess og á heimleiðinni ertu eirs og hrrkum laminn eftir asnaskömmina. En gæfan gefur heldur ekki gull í aðra hönd; 2. Hvað um það: Ég er læknaður af þessu. Ef ég einhven tíma skyldi rekast á gullmola aftur horfi ég bara í hina áttina og læt eins og ég sjái hann ekki 3 Ég er tilbúinn til vinnu. Hvað Hvað viltu að ég geri? Við þurfum að láta setja upp girð- ingu á mörkunum vestanmegin bú- garðsins. Viltu byrja á því að setja niður staurana? BYLTINGIN RUSSLANDI 1917 ALAN MOOREHSAO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.