Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 11
Fðstudagtir 6. marz 1964. MQRGU NBIAÐIÐ 11 Nú er léft od bóna UNDRABQNIÐ turtle wax er komíð Notið góða veðrið og bónið bifreið- ina. BLOSSI sf. Laugavegi 176. Sími 23285. VIKAN Nú kemur síðarl hlutl þessarar skemmtilegu greinar Dags l>orleifs- sonar, blaöamanns, um þá, sem fundu Ameriku á undan Kólum- busi. Það kemur á daginn, að minnsta kosti 18 sæfarar hafa komið þangað ásamt mönnum sín- um á undan honum. Dagur segir frá þeim öllum Nokkrir þeirra voru íslenzkir eins og kunnugt er. AMERÍKU Boðið í brúðkaup Þegar faðir piltsins segir, að ha-nn sé of ungur til að kvænast, þarf töluvert hugprúða stúlku til að telja honum hughv-arf. — Skemmtileg smásaga eftír Peggi Simgon Aurry. f garðinum, þar sem hver étur annan Við höldum áfram að skyggnast 1 dagbækur Sigurðar Magnússonai fulltrúa, þær er hann reit á flakki sdnu í Suður-Afriku. Að þessu sinn: grípum við þar niður, er hann segir frá heimsókn sinni í Krúger- þjóðgarðinn, þar sem dýrin ein ráða, og ljónið er kóngur í rík: sánu. P&r er hin upprunalegs ósnortma Afrika, þar sem hver étui &nnan. Vörubflstjórinn Hún var ein a ferð á fáfömum vegi, þar sem óður kvennamorð- ingi hafði látið til sín taka fyrr um daginn. Það var komið myrk- ur, og allt i einu tók hún eftir vörubíl, sem ók fast á eftir henni með sterkum ljósum, sem glömp- uðu úr speglinum í augu hennar. Þegar hún jók hraðann, gerði vörubíllinn það einnig — ef hún stanzaði, gerði vörubíllinn það einnig .... Spennandi hrollvekja eftir Dorothy Maclie. VIKAi Nýjung í Nú er fjölritun ekki lengur eingöngu bundin við vélritaða stensla og tiltöluíega einfaldar teikningar, því að nú stendur yður til boða þjónusta vélar, ELECTRO-REX stensilritara, sem á fullkominn og sjálfvirkan hátt ritar stensil eftir fyrirmynd, sem menn geta útbúið sjáifir og má vera vélrituð, teiknuð með blý- anti, bleki eða túski, myndir og aðrar úr- klippur úr blöðum og bókum, músiknótur, prentuð eyðublöð o. s. frv. Þetta tæki, sem margfaldar fjölbreyttni og möguleika fjölritunar, sem er lang ódýrasta prentaðférðin.' f jölritun! ELECTRO-REX stensilritun stendur öilum til boða, bæði þeim, sem eiga fjölritara og vilja fjölrita sjálfir, og hinum, sem óska að fá fjölritunina fullunna. Þjónustuna annast: Fjölritunarstofa FRIEDE P. BRIEM, Bergstaðastræti 69. Sími 1-22-50. Við efumst ekki um, að viðskiptavinir okkar, eigendur REX-ROTARY fjöl- ritara, munu notfæra sér hina nýju þjónustu. Sérstaklega viljum við benda fyrirtækjum á þessa fjölritunartækni, sem býður upp á ódýra og fljóta gerð hvers konar sölubréfa og leiðarvísa með myndum, í einum eða fleiri htum. 'Rex-'Rotarv FJÖLRITAR hand- og rafknúnir. Fyrstir með tæknilegar framfarir og bera af um útlit, gæði og verð Sími 1-26-06. — Suðurgata 10. — Reykjavík. VélapakEcnSngnr Auglýsing um úthlutum loða í Reykjavík í maímánuði nk. hefst úthlutun lóða á eftirtöldum svæðum: ÁRBÆJARBLETTUM: Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allr.r gerðir Pobcda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames frader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerðir Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Fjölbýlishús og einbýlishús. ELLIÐAVOGI: Fjölbýlishús, raðhús, einbýlishús og tvíbýlishús. KLEPPSHOLTI: Raðhús. Umsóknir um lóðir skulu sendar borgar- ráði fyrir 5. apríl 1964. Athugið, að þeir, sem þegar hafa sent inn umsóknir á svæði þessi, þurfa að endur- nýja þær fyrir sama tíma. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- stofu borgarverkfræðings að Skúlatúni 2, þar sem allar frekari upplýsingar verða gefnar. Bogarstjórinn í Reykjavík, 3. marz 1964.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.