Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 21
) Föstudagur 5- marr 1964 MORCU N BLAÐIÐ 21 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN kemur yður ætíð á leiðarenda. Hvert .em þér farið, þá er VOL.KSVVAGEN traust- asti, ódýrasti og því eftirsóttasti bíllinn. Pantið tímanlega. Mest seldi bíllinn á Islandi. — FERÐIST í VOLKSWAGEN. — Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar Iandskunn. Tilboð óskast í eina Dodge Weapon bifreið og nokkrar fólksbif- reiðir er verða sýndar í Rauðarárporti. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Stmi 21240 MILDVERZLUKIX HEKLA hf] Laugavegi 1 /70-/72 2fltltvarpiö FÖSTUDAGUR 6. MARZ 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir. — Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleik- ar. 7.50 Morgunleikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Út- dráttur úr forustugreinuxn dag- blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Spjallað við bændur: Jóhannes Eiríksson ráðunautur. 9.2S Tón- leikar. 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tiíkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Her- steinn Pálsson les ævisögu Mariu Lovísu, drottningar Napó leons, eftir Agnesi de Stöckl (2). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 16.00 Veð- urfregnir. Tónleikar. 17.00 Frétt ir. Endurtekið tónlistarefni). 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M Þorláksson talar um Konstantín Staníslavskíj. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Bfst á baugi (Björgvin Guö- mundsson og Tómas Karlsoon). 20.30 Tónleikar: Obókvartett í F-dúr (K370) eftir Mozart (Helmuth Winschermann og Kehr-tríóið leika). 20.4fi Innrás Mongóla [ Evrópu; I. erindi (Hendrik Ottósson frétta- maður). 21.10 Einsöngur: Sandor Konya syng- ur óperuaríur. 21.30 Útvarpssagan: „Á efsta degi'* eftir Johannes Jörgensen; II. H. (Haraldur Hannesson hag_ fræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lesið úr Pass-íusálmum (34). 22.20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22.25 Undur efnls og tækni: Jóhann Jakobsson efnaverkfræðingur talar um geislavirk efni og iðnað. 22.45 Næturhljómleikar: Sinfónia nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Brahms (Hljómsveit Phil- harmonia leikur; Guido Cantelli stj.). 23.30 Dagskrárlok. OfauaiS JZaitca kroíí frimcrkin RÝMINGARSALA Karlmannaf rakkar Dreng j askyrtur kr. 495.- kr. 98. Karlmannaskyrtur Telpnajakkar kr. 725.- kr. 795 Kvensloppar Gammosíubuxur kr. 745.- kr. 69 Kvenpeysur Sokkabuxur kr. 95.- kr. 40 Kvenpeysur Barnapeysur kr. 35.- kr. 25 Smásala — Laugavegi 81. Frá TEPPAHKEINSUIVIll SKÚLAGÖTU 51 Þeir, sem eiga ósótt gólfteppi í hreinsun hjá okk- ur, eru beðnir að sækja þau sem fyrst. Teppi, sem hafa verið hjá okkur í 2 mánuði, eða lengur, verða seld fyrir áföllnum kostnaði. TEPPAHIIEIMIN Skúlagötu 51 Sími 17360. Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi í svörtu skinnlíki Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins 1000 lcrónur Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00. IMotið því þetta einstæða tækifæri til þess að eignast Ritsafnið Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hallveigarstíg 6A — sími 14169

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.