Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 22
MCRGUN *>LAÐ1Ð
Föstudagur 6. niarz 1964
Nýtt ótok ÍSI í íþróttamálum
INiýr tekjuliður skapar mögu-
leika til störaukins starfs
STJÓRN ÍSÍ lítur nú bjartari augum á framtíðina en fyrr.
Kom það í ljós af ummælum Gísla Halldórssonar, forseta
samtakanna á fundi með íþróttaleiðtogum í gær. Fjárskort-
urinn, sem svo mjög hefur háð öllu starfi ÍSÍ, virðist nú
ætla að leysast að nokkru leyti að minnsta kosti. Ríkisstjórn
og Alþingi hefur skapað ÍSÍ nýjan tekjulið þar sem er gjaló
af vindlingum. Lítur út fyrir að þetta skapi verulegar tekj-
ur og fær nú starf ÍSÍ allt annan, meiri og virðulegri blæ
en áður og samtökin geta sinnt nauðsynlegum og aðkallandi
vandamálum.
Hér fer á eftir kafli úr ræðu
Gísla Halldórssonar á fundinum.
Á undanförnum árum hefur
fjárskortur staðið mjög fyrir þrif
um auknu íþróttastarfi í landinu.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur
því lagt áherzlu á það að bæta
fjárhag sambandsins og sam-
bandsaðila.
Á síðasta ári raknaði nokkuð
úr þessum málum þar sem Al-
þingi hækkaði verulega fjárveit-
ingu til ÍSÍ og einnig veitti
Reykjavíkurborg nokkurn styrk
sambandinu til handa svo að
kleift var að auka námskeiða-
hald og útbreiðslustarf. Á s.l. ári
var því tekinn upp nýr þáttur
í starfseminni, en það var að
styrkja sérsamböndin með bein-
um fjárframlögum, svo að þau
gætu haldið námskeið úti um
landsbyggðina.
Fyrir sérstakan vilvilja
ríkisstjórnar og Alþingis,
hefur svo tekist til að fyrir
utan hinn beina styrk á fjár-
lögum frá Alþingi, mun
íþróttasambandið nú njóta
nýs tekjuliðar í starfi sínu,
sem væntanlega mun gefa
verulegar tekjur, og þar með
hæta fjárhag sambandsins svo
að það verði þess umkomið að
hrinda í framkvæmd ýmsum
nauðsynlegum og aðkallandi
verkefnum.
Sérsamböndin munu verða
srtyrkt eins og áður, í sam-
bandi við námskeið sem þau
munu halda, einnig mun á
þessu ári verða veittur sytrk-
ur til héraðasambanda vegna
útbreiðslustarfs þeirra og
erindreksturs.
Námskeið og fræðsla
Mikið hefur það háð íþrótta-
285 þús.
kr. til
iþrótta
ÍÞRÓTTAHREYFINGIN hef-
ur nú fengið aukin fjárráð
þar sem 45 aura gjald af
hverjum vindlingapakka renn
ur til íþrótta og slysavarna
og skiptist upphæðin jafnt á
milli aðila þannig að 22,5 aur-
ar af hverjum pakka renna til
hvors.
Samkvæmt þeim tölum
sem forstjóri ÁTVR gaf Mbl.
upp í gær um eldar sigarettur
frá áramótum, nema tekjur
íþróttahreyfingarinnar af þess
um nýja tekjulið samtals um
285 þús. kr. Það er mikið fé
og íþróttahreyfingin hefur
nýtt og þróttmikið st.arf eins
og sézt af ræðu Gísla Halldórs
’ sonar hér á síðunni.
starfinu í landinu hversu mikill
skortur hefur verið á leiðbein-
endum og þjálfurum. Nokkur til
raun hefur verði gerð til þess
að leysa þennan vanda með nám
skeiðum, sem haldin hafa verið
í íþróttakennaraskólanum með
samvinnu við skólastjóra og
íþróttafulltrúa, námskeiði, sem
íérsamböndin hafa staðið að.
Þessi námskeið hafa gefið
góða raun, en meira þarf ef
_duga skal. Fræðslustarfið
þarf að vera margþætt, það er
varðar hið félagslega inn á
við í félaginu, það er efling,
samheldni og þekkingar á fé-
lagslegu starfi, kynning út 'á ;
við tU almennings á gildi
trausts féiagsstarfs og íþrótta-
iðkana. Þá varðar það rekstur
námskeiða fyrir leiðbeinenda-
efni og hæfni eða upprifjun-
arnámskeið fyrir þá, sem
starfa að leiðbeiningum og
þjálfun. Síðast en ekki sízt,
hlýtur megin kjaminn að
vera íþróttaiðkanir sjálfar og
undirbúningur undir ferðir,
mót og sýningar.
Skipað hefur verið nú nýlega
í Fræðsluráð íþróttasambands
íslands. í því eiga sæti: Bene-
dikt Jakobsson, sem er formaður
þess, Stefán Kristjánsison og
Framh. á bls. 8.
íþróttafólkið sem heiðrað var.
íþrdttafólk heiöraö af ÍSÍ
Hrafnhildur og Jón Þ. með gullmerkjum
Guðmundur og Rikharður með bikurum
í GÆR heiðraði ÍSÍ það íþrótta-
fólk okkar sem flest, mest og
bezt afrek hafa unnið á liðnum
árum. Stjórnaði forseti ÍSÍ. Gísli
Halldórsson arkitekt hófi sem
helztu íþróttaleiðtogar sátu.
Fyrst sæmdi forseti ÍSÍ Hrafn-
hildi Guðmundsdóttur ÍR meist-
aramerki ÍSÍ úr gulli, en Hrafn-
hildur setti 10 ísi. met á s.l. ári.
Fór Gísli nokkrum orðum um
frábær afrek Hrafnhildar sem
er enn á framfarabraut.
Jón Þ. Ólafsson ÍR hlaut sain-
konar merki en hann setti 13
met árið 1062 og mörg á s.l. ári.
f 'rsss-* v-oopc"" ursrss, s,/ /vss/'" g ^ •" s,y -f ■> ssssrsy.y",, 'g&föss"'"fír7V? ' "ss "V • - ' •• ' ' *■ / ' ' f f'
Tekst að vinna Egypta í dag?
í DAG gengur ísland til
fyrsta leiks síns í úrslita-
keppni 16 landa um heims-
meistaratitil* í handknattleik.
ísland er, sem kunnugt er, í
B-riðli ásamt Svíþjóð, Ung-
verjalandi og Egyptalandi.
Keppni B-riðils fer fram i
Bratislava sem er þriðja
stærsta borg Tékkóslóvakíu
með 250 þúsund íbúa.
Keppnin í öllum riðlunum
4 hefst í dag kl. um 15.15
eftir ísl. tíma og fyrri leikinn
í riðlinum eiga Svíar og Ung-
verjar en síðari leikurinn
milii fsiands og Egyptalands
heft um kl. 17.30 eftir ísl.
tíma. Dómari í leik íslands
Faillou frá Frakklandi.
Þetta verður 21. landsleik-
ur íslands í handknattleik, og
10. leikurinn sem ísl. lið leik-
ur í heimsmeistarakeppni.
Jón vann 03 forsetabikarinn
1063 og var kjörinn „íþrótta-
maður ársins“ af íþróttafrétta-
mönnum. Fór forsetinn viður-
kenningarorðum um afrek Jóns,
Þá kallaði Gísli Halldórsson
til sín Guðmund Gíslason ÍR
og afhenti honum- fagran silfur-
bikar sem viðurkenningu og
þakklæti frá ÍSÍ fyrir frábær
afrek á liðnum árum. Kvað hann
Guðmund hafa um árabil verið
einvaldan á öllum klassiskum
sundvegalengdum og með góð-
um árangri tekið þátt í fjölda
móta erlendis. Alls hefði hann
sett 60 íslandsmet eða meir en
nokkur annar. Fjórum sinnurn
hefur hann hlotið gullmerki ÍSÍ
fyrir medr en 10 met á sama
almanaksári. Hann er stöðugt í
framför, sagði florseti ÍSÍ og við
vaantum enn mikils af Guð-
mundi.
Ríkharðuir Jónsson knattspyrnu
kappi frá Akranesi hlaut sams-
konar bikar sem þakklæti ÍSÍ
fyrir frábær afrek í knattspyrnu
og góðan árangur í 30 landsleikj
um sem er einstætt afrek. Kvað
ÍSÍ ekki vafa leika á því að
Ríkharður ættd skilið sérstök
sigurlaun fyrir afrek sín hlið-
stæð þeim er ÍSÍ hefur veitt fyr-
ir þær íþróttagreinar þar sem
sekúndur og sentimetrar mæla
afrekin og sanna þau.
Var íþróttafólkið hyllt í þessu
hófi ÍSÍ enda um framúrskar-
andi afreksfólk að ræða sem
varpað hefur ljóma á í&L
íþróttir.
f kvöld
í KVÖLD verður körfuknattleiks
mótinu haldið áfram að Héloga-
landi. Þrír leiikir verða þé leikn-
ir. f 2. fiokki karla keppa IKF
og Ármann; í 3. fl. karla keppa
a-lið Ármanns og ÍR og í 1. ÍL
karla keppa ÍS og Armenningar.