Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. marz 1964 ■ ■ Inmlegt þakklæti fyrir auðsýnda vinsemd á sjötugs afmæli mínu 15. febrúar sL Arndís Jónsdóttir. Hjartans þakkir flyt ég öllum þeim, sem minntust mín á 75 ára afmælinu. Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabömum fyrir gjafir og gleðistund er gerði mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur ölL Halldór Jónsson frá Arngerðareyri. Faðir okkar GAMALIEJ. JÓNSSON bóndi á Stað á Reykjanesi andaðist að heimili sínu miðvikudaginn 4. þ. m. Jarðar- förin verður ákveðin síðar. Börn hins látna. Móðir okkar SÍMONÍA JÓNSDÓTTIR lézt af slysförum 3. marz. Jarðarförin ákveðin siðar. Fyrir hönd vandamanna. Lovísa Kr. Pálsdóttir, Jón Pálsson. Eiginkona mín SIGRÍÐUR GUÐNADÓTTIR Breiðabliki, Höfðakaupstað lézt á Landsspítalanum 4. marz. — Kveðjuathöfn verður í Dómkirkjunni laugardaginn 7. marz ki. 9 f.h. Páll Jónsson. Faðir okkar KRISTJÁN KJARTANSSON Björnshúsi, Grímsstaðaholti lézt á Landsspítalanum að morgni 5. marz sl. Böm hins látna. Jarðarför móður okkar og tengdamóður JÓNÍNU INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, laug- ardaginn 7. þ .m. kl. 10,30 f.h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd barna, tengdabarna og annarra vandamanna. Jóhanna Guðjónsdóttir, Ögmundur Jónsson. Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns og föður ÁRMANNS BJÖRNSSONAR Greniteig 4, Keflavík fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 7. marz, kl. 2 e.h. Sigurbjörg Stefánsdóttir og börn. Jarðarför föðwr míns, tengdaföður og afa ÁRNA TEITSSONAR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 7. marz kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameins- félagið. Gróa Ámadóttir, Páll Ingimarsson, Ingibjörg Pálsdóttir, Árni Pálsson. Innilega þökkum við auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JÓHÖNNU BOGADÓTTUR Einnig þökkum við læknum og starfsfólki Landakots- spítala og Landsspítalans fyrir alla þá umhyggju, sem henni var auðsýnd þar. Kristín Þórðardóttir, Þogi Þórðarson. Við þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar ÖNNU EINARSDÓTTUR Vestmannaeyjum. Böm og tengdaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS GAUTA JÓNATANSSONAR Guðrún Kristjánsdóttir, böm og tengdabörn. Handsetjari HHPPP Efentsmiðfan hP. Spítalastíg 10. — Sími 11640. FORSLUND F250ZX bílkraninn Þoisieinn Oin Inplisson Af eilífðar ljósi bjarma ber, sem brautina þungu greiðir. Vort lif, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en auga sér mót öllum oss faðminn breiðir. Þegar við féiagar Þorsteins fréttum andiát hans áttum við bágt með að sætta okur við það. Okkur fannst öllum svo stutt síðan hann var meðal okkar, fjörugur og fuilur af Hfsþrótti, þrátt fyrir þau veikindi, se-m hann átti við að stríða. Þorsteinn fæddist 5. janúar 1945. Foreldrar hans eru hjónin Jngólfur Sveins- son lögregluþjónn og Klara Halldórsdóttir. Árið 1961 hóf Þorsteinn nám í vélvirkjun í Vélsmiðjunni Héðni og átti þvi 1 námsár eftir, er hann lézt. — Áður hafði Þorsteinn lokið námi í G-agnfræðaskóla verknáms, en þar lágu leiðir okkar fyrst sam- an. Þorsteinn var hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann kom og tók drjúgan þátt í allri félags- FORSLUND bílkraninn er framleiddur í 4 stærðum og 10 gerðum. ★ F75 lyftir 750 kg. ★ F150 lyftir 1500 kg. ★ F250 lyftir 2500 kg. ★ F300 lyftir 3000 kg. FORSLUND bílkraninn er: FORSLUND hjálparverkfæri: ★ Léttbyggður. Á Fyrirferðarlítill. A Fjölhæfur til alls konar vinnu. ★ Auðveldur í notkun. ★ Hæfir flestum tegundum ★ Ámokstursskóflur 2 tegundir. ★ Gripverkfæri margar tegundir. Á Vinnupallur, vörubifreiða. einangraður. starfsemi. Engan okkar vinnu- og skólafélaga hans óraði fyrir því, þegar hann lagðist í sjúkra- hús fyrir rúmum hálfum mán- uði, að þaðan ætti hann ekki afturkvæmt, en þar andaðist hann febrúar. — Við félagar hans og vinir, sem áttum þess kost að kynnast honum, minn-' uimst hans með virðingu og þökk. Foreldrum hans og systkin um votta ég mína dýpstu samúð. Minningin um þennan góða dreng mun lifa í brjóstum okk- ar vina hans um ókomna tíð. Blessuð sé minning þín. Skólabróðir. Getum afgreitt nú þegar krana F250ZX með eða án ámokstursskóflu. Honeywell Verð hagstœtt Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16. Reykjavík. Sími 35200. Umboð á Akureyri: o :Q Q UJ Magnús Jónsson. t> UJ Sími 2700. </> 1 < CM 'O CTL I O 5 UJ Dí Dá suAlfvirk hitastvrinq FVRIR FJÖLÐÝLISHnc z o z pillHentug "<,"iiii| iS Á HIBYLAPRYÐI H.F. SlMI 38177 < HALLARMÚLA IVARM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.