Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 1
32 síður Líklegt að 200 manns hafi farizt — í náttúruhamförunum í Alaska Anchorage, 31. marz. — (AP-NTB) — TALA þeirra, sem lífi týndu í náttúruhamförunum um páskana, hefur nokkuð hækk- að í dag, eftir því sem nánari fregnir hafa borizt frá ein- stökum þorpum og sniáéyjum undan strönd Alaska. Benda líkur til þess, að um 200 manns hafi farizt þótt ekki sé vitað með vissu um þá alla. Einna flestir munu hafa farizt á eynni Kodiak, eða um 70 manns. Óstaðfestar fregnir frá þorpinu Chenega við Prins Williams sund, þar bjuggu 45 manns, herma, að helmingur þeirra hafi farizt. Þá er einnig óttazt, að fiski- bátar hafi farizt undan strönd- inni og verður ekkert um slíkt sagt, fyrr en nánari fregnir hafa borizt frá syðri hluta Alaska skagans og Aleuteyjum. Bob Hilliker, sérfræðingur um skel- fiskveiðar tjáði fréttamanni AP í dag, að hugsanlega hefðu einir 25—35 bátar verið á krabbaveið- um, hver með fjögurra til fimm manna áhöfn. I Anchorage heldur uppbygg- ingarstarfið áfram af fulluna krafti. Jarðfræðingar hafa rann- sakað jafnframt hvar öruggast muni að reisa að nýju þær verzl- unar- og skrifstofubyggingar sem hrundu. Þá sagði borgarstjórinn í Anchorage, George Sharnock, á fundi með fréttamönnum í dag, að mest tjón hafi orðið þar sem jarðvegurinn er sendinn og leir- ugur, þar hafi dýpstar rifur mynd azt. Hann sagði hugsanlegt að viðskiptasvæði borgarinnar yrðu flutt um set og forðazt yrði að byggja meiri háttar byggingar á slíkum grunni. í dag mældist á jarðskjálfta- mælum Kaliforníu-háskólans í Berkeley jarðskjálftakippur af meðal styrkleika. Upptök jarðskjálftans voru rakin til staðar 1440 km norðvestur af Berkeiey, það er að segja ein- hvers staðar milli Charlotte- eyja og Vancouvereyju. Kipp- ur þessi fannst ekki í Aneho- rage. Fáar myndir hafa borizt af eyði- leggingunni af völdum jarð- skjálftanna í Alaska, enn sem komið er. Hér er þó mynd frá einni af aðalgötunni í Anchorage •g gefur hún nokkra hugmynd ■m hvernig þar muni vera um- horfs. — (Sjá grein um jarð- skjálftana á bls. 13). 2 sm. hreyíing d jorðskorp- unni hér — vegna jarð- skjálítans í Alaska MBL. hefur fengið þær upp- lýsingar hjá Veðurstofu ís- lands að jarðskjálftinn, sem varð í Alaska á föstudaginn langa hafi komið mjög greini- lega fram á jarðskjáltfamæl- um i Reykjavík, enda hafi mesta hreyfingin á jarðskorp- unni hér numið um eða yfir 2 sentimetrum og var sveiflu- timi þeirra hreyfingar um 18 sekúndur. Hér er um miklu meiri hreyfingu að ræða en varð í jarðskjálftanum hér 28. marz í fyrra, en þá var heild- arhrevfing hér í Reykjavík að eins tim 2 millimetrar. Hins vegar stóð hreyfing sú aðeins í 1 xh—2 sekúndur. Fólk var ekki vart við hina miklu hreyfingu hér á föstudaginn sökum þess hve hæg hún var, en því sneggri, sem slíkar hreyfingar eru, því betur verður fólk þeirra vart. • / Lrskurður kjaradóms: Laun riklsstarfsmanna verða óbreytt Kapphlaup um launa- hækkanir mundi ógna afkomu þjóðarbúsins og hag launþega í GÆR kvað kjaradómur upp dóm í máli Kjararáðs f. h. starfsmanna ríkisins gegn fjármálaráðherra f. h. ríiks- sjóðs. Málið var þingfest fyr- ir Kjaradómi 18. febrúar sl. en dómtekið eftir flutning 20. marz sl. Kjararáð hafði uppi þær kröfur, að starfsmönn- um ríkisins yrðu greidd 15% hækkun á föst laun og á yfir- vinnukaup frá 1. janúar sl. að telja. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs krafðist þess aðallega að hann yrði sýkn- aður af kröfum þessum og til vara, að kæmist Kjara- dómur að þeirri niðurstöðu að rétt væri að taka að ein- hverju eða öllu leyti til greina kröfu sóknaraðila, verði þær breytingar m.a. gerðar á gild Búdapest, 31. marz. — (NTB — AP) — NIKITA Krúsjeff, for- sætisráðherra Sovét- ríkjanna, kom í dag til Búda- pest, þar sem hann mun dveljast næstu 8—10 daga. Af hálfu ungversku stjórnarinn- andi kjörum ríkisstarfs- manna að vaktaálag verði lækkað úr 33% í 20% frá kl. 7—20 alla daga vikunnar, svo og að breytt yrði deilitölu dagvinnukaups, sem er grund völlur fyrir útreikning á kaupi þeirra. Dómurinn kvað upp þann úrskurð, að varnar- aðili skuli sýkn vera af kröf- ar er sagt, að hér sé um að ræða opinbera vináttuheim- sókn og muni Krúsjeff taka þátt í hátíðahöldum af því tij- efni, að 19 ár eru liðin frá því Rússar unnu Ungverja- land af Þjóðverjum. Hins vegar hafa vestræn- um sóknaraðila í máli þessu, og munu laun ríkisstarfs- manna því haldast óbreytL í kjaradóroi áttu sæti Svein- björn Jónsson, hrl., formaður, Benedikt Sigurjónsson, hrl., og Svavar Pálsson, endurskoðandi, tilnefndir af Hæstarétti og Eyjólf ur Jónsson, lögfræðingur, til- nefndur af BSRB og Jöhanne* Nordal, barvkastjóri, tilnefndur af ríkisstjórninni. í forsendum dómsins segir svo: „E>ómurinn hefur kynnt sér framlögð sóknar- og varnargög* aðila og aflað sér viðbótargagna ir fréttamenn látið sér mjög tiðrætt um þessa ferð sovézka forsætisráðherrans að undanförnu og vænta meiri háttar tíðinda úr heimi kommúnismans á næstnnni. í dag var til dæmis haft eftir Frth. á bls. 28 Framh. á bls. 11. i Krúsjeff í i Búd apest Vænzt er meiri háttar tibinda at ágreiningi sovézkra og kinverskra kommúnista

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.