Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 24
24 MQRGUNBIA**IÐ Miðvikudagur 1. apríl 1964 * / HERSKÓLAHVERFI Köskur drengur eða telpa óskast til að bera Morgun- bíaðið til kaupenda þess í Herskólahveríinu — að- eins innan hverfisins. Gjörið svo vel að hafa samband við afgxeiðslu Morgunblaðsins. Sími 22480. Sporivei&smeim afhugið Eins og undanfarin ár, höfum við fjölbreytt úrval af ailskonar veíðitækjum fyrir lax og silungsveiði, svo sem veiðistangir við allra hæfi, veiðihjól 17 tegundir, flugur og flugbox, fiugulínur margar teg. Spúnar og spúnabox, fiot, maðkabox, Veiðítöskur, önglar, nælonh'nur, flugugirni o. m. fl. — Verðið mjög hagstætt. Sendum gegn póstkröfu. Vestiirrissl hf. Garðastræti 6. — Simi 16770. NVKOMNAR NÝKOMNAR Amerískar kvenmoccasíur PÖS TSEND5JM UM ALLT LAINID SKOSALAN LAUGAVEGI 1 Nýtt frá Kodak ENNÞÁ AUÐVELDARI MYNDÁTAKA fiíffia kerauf i tiylki... Sett i vélina í 1 setúndu Yélin tiíbéin til noUunar KODAK INSTAMATIC VÉLIN er alveg sjálfvirk — filman kemur í ijósþéttu KODAK-hylki, sem sett er í vélina á augnabliki, engin þræðing, og vélin er tilbúin til myndatöku. Það eru til 4 mismunandi fiimur f KODAK- hylkjum: VERICHROME PAN fyrir svart/hvítt, KODACHROME-X og EKTACHROME-X fyrir lit-skuggamyndir og KODACOLOR-X fyrir lit- myndir. — Myndastærðin er 9x9 cm. KODAK INSTAMATIC100 með innbyggðum flashlampa. kr. 829,- KODAK INSTAMATIC 50 kr. 496,— Síroi 20313 Bankastræti 4 Lighentír insifo óskasl í VINNU. Trésmiíi|a.fi VÍÐiit Kmtispyr/iufélagið VíXl&IGUR heldur aðalfund sinn í kvöld, miðvikudaginn 1. apríl kl. 20:30 í húsi ASÍ, Lindargötu 9. DAGSKRÁ: Venjuleg aðaifundarstörf. STJÓRNIN. Afgreiðslustúlka óskast Björnsbakari SEt rifstofustúfika óskast Skrifstofustúlku vantar til símavörzlu og afgreiðslu starfa. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Umsækjendur komi á Vita- og hafnarmálaskrif- stofuna milli kl. 9—10 næstu daga eða sendi um- sóknir um starfið. Vita- og hafnarmálaskrifstofan. Steinkús 84 ferm. hæð og rishæð og kjallari undir hálfu hús nu við Langholtsveg til sölu. í húsinu eru tvær íbúðir 2ja og 3ja herb. m.a. Bílskúrsréttindi. — Ræktuð og girt lóð. Mýja fásfe^nas^lan Laugavegi 12. Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 18546. Lagerstart Ung stúlka óskast nú þegar til starfa á lager hjá heildverzlun í m.ðbænum. Uppl. í skrifstofu félags- ins, Tjarnargötu 14. Félag ísl. stórkaupmanna. Málmsmiðir og laghentir menn óskast strax. Hiís^rýði hf. Laugavegi 176. I\lcítið fríslundirnir Vélriíun Kenni vélritun — blindskrift, uppsetningu og frá- gang verzlunarbréfa, samninga o. fl. a einu og sama námskeiði. Kennsla að heíjast. Upplýsingar og innritun í síma 19-383 milli kl. 12 og 2 e.h. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR, Stórholti 27. — Sími 19-383.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.