Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. apríl 1964 ! ' f : i' '(■( ! ií '('ii.M t Bróðir okkar MEYVANT L. GUÐMUNDSSON, Hringbraut 56, sem varð bráðkvaddur föstudaginn langa, 27. marz, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. apríl. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Systkinin. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og fósturdóttir, VALDÍS HILDUR VALDIMARSDÓTTIR lézt í Landsspítalanum aðfaranótt þriðjudags 31. 3. Einar Jónsson og börnin, Margrét og Steina Valdimarsdætur. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi GÍSLI SÆMUNDSSON, Brávallagötu 18, andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 28. marz sL Jarðarförin verður auglýst síðar. Sæunn Þ. Gísladóttir, Kjartan Einarsson, Gottskálk Þ. Gíslason, Þórheiður Sigþórsdóttir, Guðmundur Ág. Gíslason, Stefanía Guðmundsdóttir, Sæmundur Gíslason, Jóhanna Bl. Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir ARNDÍS S. MAGNÚSDÓTTIR BLÖNDAL, Nýlendugötu 24, andaðist 26. marz sl. í Borgarspítalanum. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Magnús Blöndal Jóhannesson, Laufey og Óskar Bj. Erlendsson. Utför konunnar minnar, MARGRÉTAR SIGRÍÐAR TÓMASDÓTTUR, sem andaðist í Landsspítalanum 23. marz, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 1. apríl kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Erlendur Sigmundsson. Útför konunnar minnar JÓHÖNNU BJARNADÓTTUR fer fram fimmtudaginn 2. apríl og hefst að heimili hennar Selfossi kl. 1 e. h. Sigurgeir Arnbjarnarson. Eiginmaður minn og faðir okkar JÓN ÓLAFSSON, Bræðraborgarstíg 24, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. apríl klukkan 1.30. Guðrún Jóhannsdóttir, Jóhann Þórir Jónsson, Guðfinna Iris Þórarinsdóttir. Kveðjuathöfn um NATHANAEL MÓSESSON, kaupmann frá Þingeyri, fér fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 2. apríl kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður á Þingeyri. Börn og fósturbörn. Eiginmaður minn FRIÐRIK GUÐJÓNSSON, Holtsgötu 7, verður jarðsunginn í Fossvogi fimmtudaginn 2. apríl kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir mína hönd, barna og annarra vandamanna. Sigriður Vigfúsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og ómetanlega hjálp í orði og verki við andlát og jarðarför föður okkar VALGEIRS JÓNSSONAR, Kirkjuvegi 30, Keflavik. Börn og tengdabörn. Innilegustu þakkir til allra sem sýnt hafa samúð og vinar- hug við fráfall elsku litlu dóttur okkar GUÐRÚNAR. Vildis Garðarsdóttir, Skúli Axelsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og stjúpföður, VALGEIRS SIGURÐSSONAR, húsgagnasmiðs. Fyrii hönd systkina hins látna og annarra vandamanna. Lovísa Pálsdóttir, Oddný Valgeirsdóttir, Ásta Halldórsdóttir, Ragnar Halldórsson, Sverrir Halldórsson. Innilegt þakklæti vil ég flytja öllum vinum og vanda- mönnum, er mundu áttræðisafmæli mitt hinn 24. marz, og ;ýndu mér margvíslegan vináttuvott með heimsóknum, keytum og höfðinglegum gjöfum. Sérstaklega vil ég þakka inum mínum í Þykkvabænum, svo og fyrirtækinu Bæjar- iðum og félögum mínum þar, fyrir það er þeir hafa verið .ér, bæði nú og á undanförnum árum. Guð blessi ykkur öll. Hjörtur Guðbrandsson, Hrafnistu. Eg þakka af alhug systkinum mínum, frændfólki, hinum íörgu vinum, samstarfsfólki Sláturfélags Suðurlands og irkstjóra, fyrir gjafir, blóm og skeyti á 60 ára afmæli nínu 12. marz síðastl. Guðrún Ingvarsdóttir, Vitastig 11. Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem minntust okkar á 70 ára afmælum okkar, 17. október sl. og 25. marz sl., með heimsóknum, góðum gjöfum og árnaðaróskum. María Finnsdóttir, Árni KI. Hallgrímsson, Vogum, Gull. Söluma&ur Heildsölufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða sölumann nú þegar. Uppl. á skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 14. Félag ísl. stórkaupmanna. BúBarrúBur NÝKOMNAR Stórar BÚÐARRÚÐUR Glerslípun & SpsglagerB hf. Klapparstíg 16. — Sími 1-51-51. Óskast fil leigu Starfsmaður í þýzka sendiráðínu óskar að taka á leigu 5—6 herb. íbúð eða einbýlishús (helzt með bílskúr) á góðum stað í borginni strax. Tilboð tilkynnist í síma 1-95-35 frá kl. 9—12 og kl. 2—6. Félagsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð, miðvikudaginn 1. apríl kl. 8,30 e.h. Breiðfirðingafélagið. Skrifstofustarf Heildverzlun óskar að ráða stúlku til vélritunar og almennra skrifstofustarfa strax, eða sem fyrst. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merktar: „Stundvis — 9371“ fyrir 4. þ. m. NÝ SENDING hattar ENSKIR og HOLLENSKIR. Hattíkbúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Ásvallagötu 69. Símar 21515 og 21516. 7/7 sölu 22 tonna fiskibátur. Veiðar- færi fylgja. Tækifæri fyrir duglegan sjómann. HÖFUM KAUPANDA að trillubáti, staðsettum í Reykjavík eða nágrenni. Látið bréfin ekki týnast! Setjið PÓSTKASSA í forstofuna: Viðurkenndir af póststjórn- inni. — Verð kr. 283,00. Kaupið þá í ru stu járnvöru- búð: Brynja, Laugavegi 29. Byggingavörur -h.f. Laugavegi 176. Byggingavöruverzlun Kópa- vogs, Kársnesbraut 2. Járnvörubúð KRON Hverfisgötu 52. J. B. Pétursson Ægisgötu 4. Jes Zimsen hf Hafnarstræti 21 Málning & járnvörur Laugavegi 25. Skiltagerðin Skólavörðustíg 21. Gefið góiia gjöf - gcfið OMEGA Fást í ÚRSMlÐAVERZLUNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.