Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAPJÐí* Miðvikqdagur 1. apríl 1:964 i Skíðakndsmófið á ísafirði: Siglfirðingar sköruðu glæsilega fram úr og hlutu 8 af 11 meistarastigum ling Siglfirsk slúlka fear af í kvennaflokki og nýr göngumaður vann 3 gullverðlaun SKÍOAMÓT íslands, sem haldið var á ísafirði um páskana, var mikil sigurhátíð fyrir Siglfirð- inga. Þeir unnu það einstæða af- rek, að hljóta 8 meistarastig og voru ísfirðingarnir þeir einu, sem gátu stöðvað sigurgöngu norðanmanna — hlutu 3 meist- arastig. Mjög kom á óvart hinn ungi skíðagarpur Gunnar Guð- mundsson, sem sigraði í þremur meistaragreinum 15 km. göngu, 30 km. göngu og í boðgöngu ásamt félögum sínum. Hafði því ekki verið spáð fyrir mótið, að Gunnar yrði hið stóra tromp Siglfirðinga, enda var farið að tala um hann sem „leynivopn" þeirra. Þá vakti ekki síður mikla at- hygli hinn öruggi sigur Árdisar Þórðardóttur frá Siglufirði i svigi, stórsvigi og Alpa tví- keppni. Árdís er kornung, en ic Svig kvenna Samtímis karlasviginu fór fram keppni í svigi kvenna. Voru keppendur 6 að tölu. Árdís Þórðardóttir hlaut bezt- an tíma í báðum ferðum og sigr- aði með miklum yfirburðum. Úrslit: 1. Árdís Þórðardóttir, SSS. 7,4, 48,2 samt. 95.6 sek. 2. Jakobína Jakobsdóttir, R. 48,2, 48,7 samt. 96,9 sek. 3. Sigr. Þórdís Júlíusdóttir, SSS 51,0, 50,2 samt. 101,2 sek. 4. Martha B. Guðmundsd., R. 51,1, 50,8 samt. 101.9 sek. 5 Kristín Þorgeirsdóttir, SSS. 59,5, 50,6 samt. 110,1 sek. 6. Karólína Guðmundsdóttir, R. 58,9 53.4 samt. 112,3 sek. í svigi kvenna voru 35 hlið, hæð 85 m. og lengd 300 m. Þegar keppnin hófst, var rign- ing á Seljalandsdal en veður sæmilegt. Hvessti og kólnaði er leið á gönguna, og háði það keppendum mjög. Gunnar Guð- mundsson, sigurvegarinn í 15 km. göngunni, náði beztum tíma 54.05 mín. Siglfirðingar höfðu örugga forystu alla leiðina. Úrslit: 1. Siglufjörður 3 klst. 4 min. 18 sek. 2. ísafjörður 3 klst. 553 mín. 03 sek. tAt Skíðastökk Á Skírdagsmorgun hlýddu keppendur á mótinu messu í ísa fjarðarkixkju. Skíðaþing var haldið á fsa- firði á föstudaginn langa og verður sagt frá störfum þess iMestu skíðakonur landsins. Frá vinstri: Árdís Þórðardóttir, sigurvegari í svigi og alpa- tvíkeppni, Kristín Þorgeirsdóttir Siglufirði, Karólína Guðmu ndsdóttir Rvík, Sigríður Júlíus- dóttir Siglufirði, Jakobína Jakobsdóttir Rvík og Martha B. Guðmundsdóttir Rvik. sfgraði stöllur sinar af miklu öryggi og leikni. ★ Svig karla Svigkeppnin fór fram á Selja- landsdal á Skírdag í sæmilega góðu veðri. Að vísu var braut- in nokkuð blaut í fyrri umferð- inni, en þegar á leið keppnina, tók að kólna og brautin var orðin ágæt í seinni ferðinni. Kristinn Benediktsson varð öruggur sigurvegari í sviginu. Náði hann langbeztum brautar- tíma í fyrri ferðinrii, 56.0 sek og í seinni ferðinni náði hann einnig ágætum tíma, 58.0 sek. Tveir sigurstranglegir kappar, Olympíufarinn Árni Sigurðsson frá ísafirði og Jóhann Vilbergs- son frá Siglufirði, voru óheppn- ir og varð Árni úr leik, en Jó- hann varð að láta sér nægja 16. sætið. Úrslit: 1. Kristinn Benediktsson, í. 56,0, 58,0 samt. 114,0 sek. 2. Svanberg Þórðarson, Ó 57.1, 59,6 samt. 116,7 sek. 3. Hafsteinn Sigurðsson, í. 58.1, 66,1 samt. 124,2 sek. 4. Reynir Brynjólfsson A. 61,3, 64,6 samt. 125,9 sek. 5. Reýnir Pálmason, A. 65,8, 65,8 samt. 131;6 sek. 6. Sveipn Stefánsson, Ó. 65,8, 67,2 samt 133,0 sek. í svigi karla voru 55 hlið, hæð 100 m. og lengd 400 m. if Boðganga Á Skírdag var einnig keppt í 4x10 km. boðgöngu og kepptu þar aðeins tvær sveitir, frá Siglufirði og ísafirði. Gengnir voru tveir hringir. síðar. Stökkkeppnin, sem fresta varð á miðvikudag vegna hvass- viðris, fór fram síðdegis á föstu- daginn langa ofarlega á Dag- verðardal, fremst í Hnúkunum svonefndu. Veður var gott og skilyrði til keppni mjög ákjósan- leg. Haft var á orði á ísafirði, Einar B. Ingvarsson mótsstjóri setur mótið. að Siglfirðingar hefðu ekki þurft að koma til ísafjarðar til að keppa í stökki. Stökkkeppnin mátti heita þeirra einkamál. Stökkpallur var hlaðinn úr snjó og var rennsli fremur gott, en lengstu stökkinn voru ekki nema um 30 metrar. Sveinn Sveinsson varð örugg- ur sigurvegari í þessari grein í meistarakeppninni, en Þórhallur Sveinsson sigraði í meistara- keppninni, en Þórhallur Sveins- son sigraði í aldursflokki 17—19 ára. Úrslit: Skíðastökk 20 — 32 ára: Meistaraekppni: 1. Sveinn Sveinsson, SSS. 28.5 og 30.0 m., 231.6 stig. 2. Birgir Guðlaugsson, SSS. 29.5 og 28.5 m., 222.4 stig. 3. Svanberg Þórðarson Ó. 27.5 og 27.0 m., 209.0 stig. 4. Sveinn Stefánsson Ó 26.0 og 25.5 m., 192.9 stig. Úrslit: Skíðastökk 17 — 19 ára: 1. Þórhallur Sveinsson, SSS. 28.0 og 29.0 m., 23.0 stig. 2. Haukur Jónsson, SSS 25.5 og 270 m, 218.0 stig. 3. Haraldur Erlendsson, SSS. 21.5 og 23.5 m., 169.1 stig. ic Norræn tvíkeppni Strax á eftir fór fram stökk- keppnin í norrænni tvíkeppni, bæði meistarakeppnin og í ald- ursflokki 17—19 ára í báðum tilvikum voru Siglfirðingar ör- WMí uggir sigurvegarar. Birgir Guðlaugsson og Sveinn Gunnar Guðmundsson Siglufi rði kemur í mark í göngukeppni. Birgir Guðlaugsson sigurvegari í norrænni tvíkeppni. Sveinsson náðu báðir 30.5 m. stökki. í yngri flokknum náði Þórhallur Sveinsson lengsta stökki mótsins, stökk 31 m. Úrslit: Tvíkeppni í göngu og stökki 20 — 32 ára: 1. Birgir Guðlaugsson, SSS. 29.0 og 30.0 m., 215.1 stig. 2. Sveinn Sveinsson, SSS. 29.5 og 30.5 m., 221.0 stig. Birgir: Rástími í göngu 70.26, stig fyrir göngu 340.0 Úrslita- stig: 555.1. Sveinn: Rástími i göngu 72.23, stig fyrir göngu 221,6. Úrslita- stig: 442.6. Úrslit í tvjkeppni í göngu og stökki 17 — 19 ára: 1. Þórhallur Sveinsson, SSS. 30.0 og 31.0 m., 254.0 stig, 2. Haraldur Erlendsson, SSS. . 24.0 og 24.5 m., 175.0 stig. Þórhallur: Rástími j göngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.