Morgunblaðið - 01.04.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 01.04.1964, Síða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Barnavagn Silvar Gross barnavagn til sölu. Uppl. í sima 37268 Til sölu er Excelsior harmonika. Lítið notuð. Uppl. í síma 11539 milli kl. 8 og 9. Herbergi Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Nánari upp lýsingar í sima 18065. Ný 8 mm kvikmyndavél til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í sima 12513. Hárgreiðslunemi óskast. Tilboð með upplýs- ingum sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: 9370. Hafnarfjörður Stúlka með Verzlunarskóla próf óskar eftir skrifstofu-' starfi frá 18. júní til 1. okt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. apríl, merkt: 27729 — 9367. Aftaníkerra til sölu Ódýr. Upplýsingar í síma 40820. Jónas Guðmundsson. Amerisk hjónarúm eða svefniherbergishúsgögn óskast. Uppl. í síma 38422. Bíll — Múrverk Vil taka að mér múrverk I sem greiðslu upp í góðan bíl. Upplýsingar í hádegi | og á kvöldin í síma 41909. Góð 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði til leigu 14. maí. Fyrirgreiðsla. — | Tilboð merkt: „Norðurmýri — 9363“ sendist Mbl. fyrir * laugardag. Gítarkennsla Get bætt við nemendum. Ásta Sveinsdóttir Sími 15306. Klæðningar — húsgögn Klæðum Og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum flestar tegundir húsgagna fyrirliggjandi - VALHÚS- GÖGN, Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Ef sá er nokkur, sem viil gjöra vilja hans, hann mun komast að raun um hvort kenningin er frá Guði, eða ég tala af sjálfum mér (Jóh. 7, 17). í dag er miðvikudagur 1. apríl og er það 92. dagur ársins 1964. Eftir lifa 274 dagar. Við erum í 23. viku vetrar. ,Árdegisháflæði kl 7.51 Látið nú marga hlaupa apríl! Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 21/3—28/3. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Laugardaginn fyrir páska er frí hjá læknum. Vaktina annast Bjöi-n önundarson. Slysavarð- stofan. Kopavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá Frá kl. 17. 24. — 25. marz Jósef Ólafsson. Næturvarzla er í Ingólfs Apóteki alla vikuna, nema skírdag 26. marz, í Reykjavíkur Apóteki (kl. 9—22) og föstudaginn langa 27. marz í Vesturbæjar Apóteki, sama tíma (kl. 9—22.) Næturvörður verður vikuna 28. marz til 4. apríl í Laugar- vegsapóteki. (Xj HELGAFELL 5964417 XV/V. I.O.O.F. 9 = 14541SH = I.O.O.F. 7 = 145418^ = RMR - 1 - 4 - 20 - VS - FR - HV Orð lífsins svara f sima 10000. FRETTIR Kópavogskirkja Altarisganga i kvöld kl. 8:30. Séra Gunnar Árnason. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 2. apríl n.k. kl. 2:30 e.h. Konur í Styrktaríélagi vangefinna halda fund í fundarsal SÍBS. bræðra- borgarstíg 9, fimmtudagskvöLd 2. apríl í kl. 8:30. Miðvikudagsskrítlan Taugalæknirinn: Heyrið þér stundum raddir án þess að sjá nokkurn í kring um yður. Sjúklingurinn: Já, það kemur fyrir. Hve oft? Þegar ég tala í.síma. GAMALT og Gon Hættu að gráta, litli Láfi, Ljósið kemur senn. Fólkið er á ferðastjái fram um bæinn enn. TIL HAMINGJU Takið eftir Urvals æðardúnssængur, fást ávalt að Sólvöllum, Vogum. Tilvaldar ferming argjafir. Póstsendi. Sími 17 Vogum. Sængur Endumýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- I urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandL Dún- og fiðurhreinsunin j Vatnsstíg 3. — Sími 18740 ATHUGIÐ borið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa | í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Á laugardag voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Ólöf Eyjólfsdóttir og Guðni Sigurðsson. Heimili þeirra [ er að Grenimel 24. Ungfrú I Sigríður Kolbrún Sigurðardóttir og Kristján Ólafsson Granaskjóli 15. Ljósm. Studio Guðmundar | Garðastræti 3 í dag 1. apríl eiga hjónin I Guðný Guðmur.dsdóttir og Jó- hann Sveinbj arnarson til heimil- is á Hrafnistu 25 ára hjúskapar- afmæli. Áður hefur Jóhann átt hjúskaparafmæli með fyrri konu sinni .Sesselju Jónsdóttur, 10. nóvember 1929. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Matthea J. Jóns- dóttir, Freyjugötu 37 og Stefán Guðmundsson Dunhaga 19. Heim ili ungu hjónanna verður í Borg- arnesi. 28. marz opinbe. uðu trúlofun sína ungfrú Hulda Jónsdóttir, Marargötu 5 og Haukur Geirsson Smáratúni 9, Seifossi. sá NÆST bezti Það var írumsýning á leikriti einu eftir Shaw. Leikhúsgestir fögnuðu leiKnum ákaft með dynjandi lófataki og kölluðu höfund- inn fram a sviðið. Loksins birtist Shaw sjálfur á sviðinu, og öllum til mikillar furðu gall þá við óanægjupíp framan úr salnum. Shaw veifaði vmgjarnlega í áttina til þess, sem hljóð þetta hafði gefið frá sér og kallaði: „Virur minn. ég er yður hjartanlega sammála. En hvers mega skoðanir okkar tveggja sét móti þessum geysi- lega fjölda af mönnum, sem virðast okkur ósammála!* Miðvikudagur 1. apríl 1964 PÁSKALAMBIÐ Hérna sjáið þið páskalambið, það fyrsta í Reykjavík. Það fæddist klukkan 11 e.h. I Heimahvammi í Blesugróf. Mbl. átti samtal um þennan viðburð við eigandann, Þórð Þop- grímsson, og sagði hann, að þetta væri svo sem allsncmmt, en ekkert óeðlilegt við það. Móðirin væri hvít tvævetla, og var þetta fyrsta lamb hennar, hvít falleg gimbur. Á myndinni sjáið þið páskalambið og móður þess ásamt Ingva Ingvasyni, sem heima á í Heimahvammi. f sambandi við þessa frétt af páskalambinu mætti geta þess, að Mbl. átti tal við húsfreyjuna í Stapakoti í Innri-Njarðvík í gær og sagði hún frá því, að daginn eftir Pálmasunnudag hefði ein kindin hennar hvít að lit eignast golsótt hrútlamb. Þetta væri sjaldgæft og hefði aðeins skeð einu sinni áður í hennar búskap. Húsfreyjan, Guðfinna Þorsteinsdóttir, sagði að þeim mæðgin- um heilsaðist vel. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fer væntarilega frá Roquetas 1 dag áleiðis til íslands Askja lestar á Austfjörðum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík 1 dag austur um land 1 hring- ferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 1 kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar Herðubreið er væntanleg til Rvíkur 1 kvöld að austan frá Akureyri. H.f. Jöklar: Drangajökull lestar á Austfjarðarhöfnum. Langjökull fer frá Hamborg til Klaipeda, Hamborgar, London og Rvíkur. Vatnajökull fór frá Calais í gærkvöldi til Antwerp- en, Rotterdam og Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 á morgun. Vél- in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Skýfaxi fer tii London kl. 10:00 á föstudag Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, t>órs hafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Kristianssand 31. þm. til Rvíkur. Brúarfoss fer frá Hamborg 1. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 26. þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Gravarna 30. þm. fer þaðan til Lysekil og Hamborgar. Goðafoss kom til Rvíkur 27. fm. GulLfoss fór frá Rvík 28. fm. til Hamborgar og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Gdynia 30. þm. fer þaðan til Vents- pils, Turku og Kotka. Mánafoss fer frá Húsavík 31. fm. til Gufuness. Reykjafoss er í Gufunesi. Selfoss fer frá Rvíkur kl. 19:00 í dag 31. £m. til Gloucester, Camden og NY. Tröllafoss kom til Rvíkur 28 fm. frá Gautaborg. Tungufoss fór frá Kefla- vík 25. fm. til Turku, Hamina, Gauta borgar og Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY. kl. 07:30. Fer til Luxemborgar ki. 09:00 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors, Kaup- mannahöfn og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í CoLom- bó á Ceylon, Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er I Þórshöfn, fer paðan tU Rotterdam, Hull og Rvíkur. JökulfeU fór í gær frá Þorlákshöfn tU Glouchester. Dísar fell er væntanlegt til Þorlákshafnar á morgun. Litlafell fór 30. f.m. frá Rvík tU Austfjarða. Helgafell er í Savona, fer þaðan til Port Saint Louis de Rhone og Barcelona. Hamrafell fór 30. f.m. frá Batumi U1 Rvíkur. Stapar fell fór 2&. Lui. U'n Kaupman fiahoXn tii Rvikur. Orð spekinnar Kona er meistaraverk guð- legra missagua. Michelet. Makoríos makalausi í sambandi við Kýpurdeiluna, sagði maður nokkur hérna úti á Hressó, að margur hefði nú unnið sér fyrir Fálkakrossi fyrir minna en að vera bæði forseti og erkibiskup í senn, eins og Makarios. Maðurinn sagðist að gömlum islenzkum sið sæma hann viður- nefni og kalla hann Makaxioa makalausa!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.