Morgunblaðið - 05.04.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 05.04.1964, Síða 5
T' Sunnudagur 5. apríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Storkurinn sagði! að nú hefði verið svo gott veður 1 gser, þegar hann kom út enemma morguns, að hann hefði Strax komist í gott skap. Sérstaklega vegna þess, að ekógarþrestimir sungu svo fall- ega. Og nú kemur rúsínan í pylsuendanum, sagði Storkur- inn. Fátt er svo með öllu illt, að ekki fylgi því eitthvað gott! Flestir skógarþrestimir sátu og sungu dýrðarljóð sín um vorið é sjónvarpsloftnetum hinna 60 útvöldu! Svo skuluð þið, lesendur góðir lesa í dag hugvekju Sigurðar At Magnússonar í Lesbókinni um ejónvarp, sagði storkurinn að lok um og flaug upp á eitt sjónvarps loftnetið á Bergstaðastrætinu og Böng milliröddina með þröst- unum! Sunnudagaskólar r Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavik og Hafnarfirði eru á sunnudag kl. 10.30 í hús- um félaganna. Minnistexti: Þér eruð vinir mínir, ef þér gerið það, sem ég býð yður. (Jóh. 15, 14) Heim í soðið í syðri tumálmu Hallgrímskirkju é Skólavörðuhseð er nú komin vel á veg og var fyrsti hluti hennar steyptur nú í vikunni og eru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri. Byggingar- framkvæmdirnar við kirkjuna hafa gengið mjög vel í vetur, enda hefir veðrátta verið hin ókjósanlegasta. Frá byggingarnefnd Hallgríms kirkju. Munið fermíncrarskeyt! sumarstarfs. K.F.U.M. og K. í Rc-ykjavík og lfafnar firði. Messur i dacj Sjá Dagbók í gær Grensásprestakall: Breiðagerð Isskóli, messa kl. 2. Sunnudags- skóli kl. 10.30 á sama stað. Séra Felix Ólafsson Nasser á bæn Þarna sjáið þið tvo unga Reyk- Og nú er vorið komið, og þá víkinga, sem eru að færa pabba fara litlu peyjamir að veiða nið- og mömmu í soðið. Annar er ur á bryggju, og þá fá nú marg- með ýsu, en hinn er með þorsk. ir í soðið. Sveinn Þormóðsson Smekkurinn er svo misjafn! tók myndina. FRETTIR Dansk Kvindeklub atfholder möde í „Glaumbær“ mandag den 6. april kl. 8.30. Skönhedseksperter fra Skön- hedssakonen. „Valhöll** holder fore drag. Bestyrelsen. Kristileg samkoma verður f dag, kl. 5 í Betaníu, Laufásvegi 13 Allir velkomnir Mary Nesbitt og Nona Johnson tala. Kvenstúdentafélag fslands — Árshátíð Kvenstúdentafélags ís- lands verður haldin í Þjóðleik- hússkjallaranum miðvikudaginn 8. apríl og hefst með borðhaldi klpkkan 20:00. Frá Hinu íslen/.ka náttúrufræð ingafélagi. Á næstu samkomu félagsins, sem verður í 1. kennslustofu Há- skólans mánudaginn 6. apríl kl. 20:30, mun dr. Finnur Gúðmunds son, fuglafræðingur, segja frá rjúpnaveiðum í Skotlandi og sýna litskuggamyndir frá skozku há- löndunum. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið afmælisfundinn mánudaginn 6. apríl I kirkjukjallaranum. Félagskonur fjölmennið. Kvenfélag Garðahrepps. Saumafund I ur vegna basarsins verður í Baðstof | unni að Garðaholti þriðjudaginn 7. apríl kl. 20.45. Konur eru beðnar að hafa með sér skæri. Til skemmtunar: Upplestur og fleira. Útvarpsleikritið. Bílferð frá Ásgarði kl. 20.30 Kvennadeild Slysavarnafélagsins í | Reykjavík heldur fund mánudaginn 6. apríl kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Leikrit. Nemendur úr Mýrarhússkóla leika. Rætt um af- mælið og fleira. Stjómin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur | fund í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 7. apríl kl. 3.30. Sýndar verða lit- skuggamyndir frá ferðalagi félags- ins síðastliðið sumar. Kvenfélagið Keðjan. Fu«idur aB Bárugötu 11 þriðjudaginn 7. apríl. kl. 8.30. Þær sem vilja geta hlustað á framhaldsleikrit útvarpsins. Stjómin | GAiVIALT og gott Ingimundur ölduljór út á sund vill láta. Heita má hann höfðingi báta. sá NÆST bezti Það var í ameríska þrælastríð inu. Liðsforingi úr her Norður- ríkjanna hitti gamlan negra og gaf sig á tal við hann. — Heyrðu, karl minn. Þú veizt að betta stríð milli okkar og ^uðurríkjanna er aðaliega háð þín vegna. — Ojá, ég hefi heyrt talað um það. — Þú þráir frelsi? — Jú, ég býst við þvL — Af hverju ertu ekki sjálfur í hernum? Gamli maðurinn klóraði sér í höfðinu, en spurði svo: — Hevrðu hefur þú nokkurntíma séð tvo hunda berjast um bein? — Já, oft. — Og tók beinið nokkum þátt í bardaganum? Þetta mætti kallast góð guðrækni! Sá þriðji f rá vinstri er enginn annar en Gamal Abdel Nasser, einvaldur í landi Kieópötru sálugu, Egyptaiandi, þaðan sem storkurinn er líka upprunninn. Myndin var tekin á Sabbatsdegi múameðstrúar manna, og máski er svo Nasser kominn af sjálfum Múhameð? llver veit? Það er sagt, að Arabar séu ámóta ættfróðir og íslendingar, en sennilega bafa Mormónar ekki ljósmyndað fyrir þá kirkju bækurnar! Tilkynning frá Landspítalanum Heimsóknartími sjúklinga í Landsspítalanum verð- ur framvegis kl. 15 til 16 og kl. 19,30 alla daga, jafnt virka sem helga, en ekki kl. 14 til 16 á sunnudögum eins og verið hefur. Heimsóknartími í fæðingardeild helzt óbreyttur. Reykjavík, 3. apríl 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Til sölu 5 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsí við Smáragötu ásamt stofu í kjallara og góðum bílskúr. FASTEIGNA OG MÁLFLUTNINGSSTOFA Agnars Gústafsson og Bjöms Péturssonar, Austurstræti 14. — Símar 21750 og 22870. Utan skrifstofutíma sími 33267. íbúð til leigu Hæð í Laugarneshverfi, 5 herbergi til leigu í 1 &r frá júníbyrjun. Fyrirframgreiðsla. Nokkuð af hús- gögnum getur fy-lgt. Bílskúr. Ekki fyrir barnafólk. Skipti á íbúð í Stokkhólmi koma til greina. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Eitt ár — 9323“ fyrir 10. þ. m. Árshátíð Kvenstúdentafél. * Islands verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum miðviku- daginn 8. apríl og hefst með borðhaldi kl. 20. STJÓRNIN. Fasteignir til sölu Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Njörvasund, góðar geymslur, sér hiti, Tvöfalt gler, Vönduð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Stóragerði. 1 herbergi að auki í kjallara. 4 herb. íbúð á 2. hæð í Vesturborginni, 2 — 3 her- bergi fylgja í risi. Gott verð. 4 herbergja endaíbúð í fjölbýlishúsi á Högunum. Teppalagt, tvöfalt gler, 1 herbergi í risi fylgir. 5 herbergja glæsileg íbúð í fjöíbýlishúsf við Hvassa- leiti. Teppalagt. 1 herbergi í kjallara að auki. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Bjöm Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750 Utan skrifstofutíma sími 33267. Einangrunarkork fyrirlyggjandi Áratuga reynsla hér á landi sýnir að kork er góð hita-, kulda- og hljóðeinangrun sem þolir lökk og ýmiskonar kemisk efni. Jónsson & Júlíusson Tryggvagötu 8 — Sími 15430. ír < c

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.