Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLADIÐ Sunnuclagur 5. apríl 1964 Fyrir ferminguna Hárskraut blóm og spangir, hanzkar, vasaklútar, slæður, undirfatnaður. Póstsendum. Hatta og skermabúðin Bankastræti 14. Skrífstofustúlka Óskum eftir rð ráða duglega skrifstofustúlku. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf sendist oss fyrir 10. þ.m. OSTA OG SMJÖRSALAN S.F. Snorrabraut 54. íbúð Þeir sem geta útvegað eða lánað talsverða peninga- upphæð með eðlilegum l'ánskjörum geta fengið leigða 3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Möguleiki á að fleiri herbergi fylgi. Leigutími eftir samkomulagi.. Tilboð merkt: „Góður staður — 9469“ sendist blaðinu fyrir þriðjudag. Starfsfólk í matvöruverzlunum Áríðandi fundur verður haldinn í dag kl. 2 í Þjóð- leikhúskjallaranum. Fundarefni: Lokunartími matvöruverzlana. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Til leigu við Skaftahlíð (Stjórnaráðsblokkin“) er til leigu glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð. Ibúðin, sem er ca. 114 ferm. er laus nú þegar. Hitaveita. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leiguupphæð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Glæsileg — 9320“. Stokkseyringar! Við þökkum ykkur hjartanlega þann vinarhug, sem þið sýnduð okkur, er við urðum fyrir slysi í febrúar s.l. — Með vinarkveðju Erla Sigurþórsdóttir, Arilíus Óskarsson. Hjartans þakkir færi ég öllum frændum og vinum er glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 31. marz með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur ölL Þorkell Þorkelsson, Tungu, Sandgerði. Útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GÍSLA SÆMUNDSSONAR Brávallagötu 18, verður gerð frá Fríkirkjunni, mánudaginn 6. apríl kL 1,30 e.h. Sæunn Þ. Gísladóttir, Gottskálk Þ. Gíslason, Guðm. Ág. Gíslason, Sæmundur Gíslason, Kjartan Einarsson, Þórheiður Sigþórsdóttir, Stefanía Guðmundsdóttir, Jóhanna Bl. Guðmundsdóttir. barnabörn og barnabarnabörn. » 1 VanJl að auglýsing í útbreiddasta blaðinn borgar sig bezt. • • > Afgreiðslustörf Viljum ráða duglegan mann til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á skrifstofu vorri mánudag 6/4 kl. 5—6. Verzlun O. Ellingsen hf. VÖRUBILL Viljum selja 4ra tonna DODGE vörubíl, árgerð 1954. I. Brynjólfsson & Kvaran MASCHINEKFABRIK AUGSBURG-NORNBERG A.G. Getum útvegað ýmsar tegundir af skipa og bílkronum frá hinu heimsþekkta fyrirtæki M.A.N. Stuttur afgreiðslufrestur — hag stætt verð. Leitið upplýsinga. Aðalumboðsmenn fyrir ísland. ÖLAFUR GÍSLASON & CO HF. Hafnarstræti 10—12. — Sími: 18370. j' - Ódýrir kvenskór Seljum á morgun og næstu daga nokkrar tegundir af enskum kvenskóm fyrir kr. 398 parið Skóval Austurstræti 18 (Eymundssonarkjallara). Ódýrir inniskór fyrir karlmenn. — Verð kr. 299.25. Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.