Morgunblaðið - 05.04.1964, Síða 16

Morgunblaðið - 05.04.1964, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. aprfl 1964 Hí. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. DREKINN OG BJÖRNINN BÍTAST Útgefandi: Framkvæmdas t j óri: Ritstjórar: Auglýsingar: Útbreiðslustjóri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 í lausasðlu kr. í páskablaðinu birtum við frá sagnir af nokrum íslenzkum stúLkum, sem vinna við sýning- arstörf heima og erlendis. En þær eru fleiri, sem hafa hug á að ganga þá braut, eins og sjá má af frétt, sem birtist í BT rétt eftir páskana. í>ar er skýrt frá íslenzkri stúlku, Sif Huld, sem Dússneski björninn og kín- verski drekinn bítast nú vægðarlaust. Mao tse tung kallar Nikita Krúsjeff „stuðn- ingsmann heimsvaldasinna“ og „nýjan Hitler“, en Krús- jeff og hans menn í Moskvu segja að Pekingstjórnin sé „al varlegasta hættan er steðji að heimskommúnismanum“. ' Kínverskir kommúnistar hafa undanfarna mánuði gert hverja stórárásina á fætur annarri á Krúsjeff, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, og rússneska kommúnistaflokk- inn. Halda þeir því fram, að Krúsjeff hafi svikið stefnu Lenins og Marx og færist nú óðfluga í áttina til samvinnu við hin vestrænu lýðræðis- ríki. Kenning Krúsjeffs úm friðsamlega samstarfsmögu- leika milli austurs og vesturs er Máo tse tung hinn mesti þýrnir í augum. Énn sem komið er virðist Krúsjeff njóta meira fylgis meðal hinna ýmsu kommún- istaflokka heimsins en leið- togi kínversku kommúnist- anna. Auðsætt er hinsvegar að Mao tse tung kærir sig ekk- ert um að standa í skugga af þeim Kremlmönnum. Hann þýkist vera búinn að fá nóg af því að 700 millj. Kínverja séu nauðleitarmenn Nikita Krús- jeffs, sem hvað eftir annað hefur neitað Pekingstjórninni úm kjarnorkuvopn, er hún hefur haft mikinn áhuga á að komast yfir, til styrktar að- stöðu sinni í Asíu og í alþjóða málum yfirleitt. Sú staðreynd blasir við og verður ekki sniðgengin, að hinn kommúníski heimur hef % ur skipzt í tvær andstæðar fylkingar. Deilurnar milli Moskvu og Peking eru nú kóninar á það stig, að ólíklegt er að þær verði jafnaðar á næstunni, Margir telja jafn- vel að svo kunni að fara, að Pekingstjóínin slíti hreinlega stjórnmálasambandi við Sov- étríkin. Úm það skal þó ekk- . ert fullyrt að sinni, En svo harkalegar eru deilur þeirra Krúsjeffs og Mao tse tung orðnar, að ólíklegt verður að telja að vináttutengsl verði að ^nýju treyst milli þessara tveggja stórherra hins alþjóð- lega kommúnisma. Á yfirborðinu er jafnan lát- ið að því liggja að það sé fyrst og fremst hugsjónalegur á- greiningur sem valdi mis- sætti rússneskra og kín- verskra kommúnista. Margt bendir hinsvegar til þess að hagsmunaárekstrar þessara tveggja stórvelda liggi hér til grundvallar. Sovétríkin og Rauða-Kína eiga eins og kunn ugt er mörg þúsund kílómetra sameiginleg landamæri í Asíu. Asíuhluti Sovétríkj- anna er yfirleitt strjálbýl landssvæði með mikla fram- tíðarmöguleika. Rauða-Kína er hinsvegar að springa ufan af sínum 700 millj. íbúum. — Kínverja skortir landrými, og þá líta þeir auðvitað fyrst og fremst til landssvæðanna í norðri, sem stjórnað er frá Evrópu. Það er þessi staðreynd, sem á áreiðanlega ríkan þátt í stöðugt tíðari árekstrum milli Peking og Moskvu, og sívax- andi óvild milli rússneskra og kínverskra kommúnista. Þess vegna bendir allt til þess að kínverski drekinn og rúss- neski björninn haldi áfram að kljást. Þungamiðja átak- anna í alþjóðamálum hefur færzt frá Evrópu til Asíu. FÁFRÆÐI OG FLÁRÆÐI fT" ommúnistar hafa samið sér nýtt vígorð í baráttu sinni gegn aðild íslands að varnarsamtökum frjálsra þjóða. Það er eitthvað á þessa leið: ísland á að verða hlutlaust eftir fimm ár. Síðan hyggjast kommúnistar telja íslending- um trú um, að eftir fimm ár geti þeir fengið að njóta blessunar hlutleysisins, eins og það er frá sjónarhóli kommúnista. Hér er enn ein blekking kommúnista á ferðinni. Ef til vill munu einhverjir halda að þessi kenning þeirra stafi af fráfræði. Líklegra er þó hitt, að um fláræði sé að ræða. Það þarf nefnilega meira en fimm ár til þess að fá ís- leridinga til þess að taka hlut- leysið fram yfir raúnhaéfa stefnu í utanrjkis- og öryggis- málum. Samningnum um Norður-Atlantshafsbandalag- ið má að vísu segjá upp eftir 5 ár. Hann gæti þó aldrei runnið út fyrr en eftir sex ár. En það tekur áreiðanlega miklu lengri tíma að sann- færa yfirgnæfándi meirihluta íslendinga um það, að það væri skynsamlegt fyrir þá að fara úr varnarbandalagi frjálsra þjóða og taka upp hlutleysisstefnu. íslendingar hafa í eitt skipti fyrir öll, eins og flestar vestrænar þjóðir, hafnáð þeirri stefnu og gert sér ljóst, að í henni felst eng- gengið hefur á tízkuskóla í Dan mörku í vetur, Sif Huld segir í>að vera sinn stærsta draum að verða sýningarstúlka í Dan- mörku, en sá dagur kynni þó að tooma að hún fengi löngun til að gera eittfivað annað. Sif segir í blaðagreininni, að hún fari í frí til íslands í sumar, og kannski geti hún þá sýnt Reyk- víkingum eittthvað nýtt. — Með fylgjandi mynd er af Sif Huld. in trygging fyrir öryggi þeirra og sjálfstæði. Fyrir kommúnistum vakir að sjálfsögðu ekki að ísland verði raúriverulega hlutláust. Æðsta takmark þeirra er að draga ísland austur fyrir járntjald, og gera það sem háðast hinum alþjóðlega kommúnisma. ÖHYGGILEGAR AÐFARIR C*tjórn Bandalags starfs- ^ manna ríkis og bæja hef- ur nýlega sent frá sér harð- orð mótmæli gegn úrskurði kjaradóms frá 31. marz sl. Hefur formaður bandalagsins jafnframt látið hafa eftir sér ýmsa órökstuddá sleggju- Meðfylgjandi mynd er af Mar- gréti Svíaprinsessu og unnusta hennar, John Kenneth Ambler. Margrét er elzt sætnsku prins- essanna, 29 ára gömul, og var eitt sinn nálaegt því að heitbind- ast djassleikara. Ekkert varð þó úr þeim ráðahag. — Síðan hefur lítið frétzt af prinsessunni, þar til hún festi sitt heit, eins og fyrr er sagt. Unnusti hennar er fertugur Englendingur, vellauð ugur, og hár vexti. Hann er for stjóri fyrir alþjóðlegu flutninga- fyrirtæki. í fréttunum Kvikmyndahjónabönd hafa til. þessa þótt laus í reipunum, með örfáum undantekningum þó. Ein ttndantekningin er hjónaband Audrey Hepburn og Mei Ferrer. Nýlega komst sá orðrómur á kreik, að þar væri ekki allt sem sýndist, og Audrey liti William Holden hýru auga. í»au hafa leik ið saman íkvikmyndinni „Stúlk an, sem stal Ei£felturninum“, sem frumsýnd var fyrir stuttu í Evrópu. Það var ítalskur blaðamaður sem kom orðróminum af stað í blaðagrein. Venjulega hafa Ferr- er-hjónin látið allt slíkt blaður sem vind um eyru þjóta, en í þetta sinn brást Mel Ferrer hinn reiðasu við, og hótaði málssókn á hendur ítalska blaðamannin- um. Ennþá reiðari varð sýning- arstúlkan Capucine (ítölsk), og kom þá í Ijós, að William Hold- en hafði lofað að giftast henni, jafnskjótt og hann fengi skilnað £rá konu sinni, Brendu MarshaU, Brendu var hinsvegar ekki kuna ugt um fyrirætlanir manntt hennar. Myndin sem fyLgir er a£ Audrey Hepbura ag Willan* Hölden, dóma og fullyrðingar um lautta- og efnahagsmál. Þessar aðfarir bandalags- stjórnarinnar eru vægast sagt mjög óhyggilegar. Yfir- gnæfandi meirihluti opin- berra starfsmanna viðurkenn ir og metúr mikils þá geysi- legu lagfæringu sem kjara- dómur tryggði þeim á sl. ári. Sú hækkun, sem þá var á- kveðin á launum opinberra starfsmanna, var í mörgum tilfellum miklu meiri en þeir sjálfir höfðu gert ráð fyrir, og talið viðunandi. Vitanlega áttu, opinberir starfsmenn rétt á því í fyrra að fá lagfæringar á launum sínum. En það breytir ekki þeirri staðreynd, að hin mikla launahækkun þeirra á sl. ári átti ríkan þátt í því kapp- hlaupi, sem síðan hófst millt kaupgjalds og verðlags. Ný launahækkun opinberra starfs manna nú hefði haft hinar ugg vænlegustu afleiðingar fyrir íslénzkt efnahagslíf og örugg- lega stuðlað að enn aukinrii verðbólgu og jafnvægisleysi, Úrskurður kjaradóms 31, marz sl. um að laun opiri- berra starfsmanna skyldu ekki hækka var þess vegna eðlilegur og opinberum starfs mönnum sjálfum til hags- bóta. Það er mjög illa farið áð núverandi forysta Bí?RB skuli láta pólitíska æsinga- hneigð hlaupa með sig í gön- ur. Mikill meiri hluti oprn- berra starfsmanna vítir slíkar aðfarir og telur þær í engu henta hagsmunum sínum. (

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.