Morgunblaðið - 05.04.1964, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 5. april 1964 N
Orðsending
Er fluttur á Vesturgötu 4 og mun stai frækja klæðaverzlun og saumastofu
mína í félagi við Vigfús Guðbrandsson & Co.
Munum við í félagi kappkosta að veita viðskiptavinum okkar alla þá þjón-
ustu, sem við getum í té látið.
Bendum á hið glæsilega úrval, sem við höfum af ýmsum af beztu fáanlegu
efnum, ennfremur hin góðu skilyrði í nýtízkulegu húsnæðL
m
KLÆÐSKERI
Vesturgötu 4 símar 10935 og 13470.
m
mm
NYJAR VORUR
Jerseykjólar og dragtir, leðurvesti, leðurpils.
UHarkápur — Foamkápur
Töskur — Hanzkar
FELDUR
Austurstræti 8 — Sími 22453.
Flugfreyjur
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Ver oskum a?5 raöa íslenzkar
stulkur, sem flugfreyjur til
starfa á flugleiðum utan U.S.A.
Fyrstu 6 mánuðina eru launin
kr,-13. 00Q. 00 á mánuði, síðar
geta þau orðið kr, 26.000.00,
Einungis ogiftar stulkur koma til greína
og verða þær. að uppfylla eítirfarandi
lagmarksskilyrði; •
Aldur ; 21-27 ára. Hæð : 158-173 cm
Þyngd : 50-63 kg. Mennfun.: Gagnfræða
þréf eða önnur hliðstæð ménntun. Goð
kunnáttá x ensku ásamt einu öðru erlendu
tungumáli ér nauðsynleg.
Þær stulkur, sem til greiria koma,verða
að sækjá 5 vikna namskeið, sér að
kostnaðarlausu, í aðalstöðvum félagsins
í New York, áður en endanleg ráðning á
sér stað,
Skriflegar umsoknir berist skrifstofu
Pan American, Hafnarstr. 19 Reykjavík
fyrir 8. april 1 964, Umsækjendur komi
til viðtals í Hotel Sögu, fimmtudaginn
9. apríl kl. 10. 00 - 17. 00.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
ft
I
I
ma
aLUNVlí*'UNV
FISKI
B A T A R
Getum tekið að okkur smiði á bátum úr aluminium,
stærðir allt að 14—16 tonn.
Til dæmis um hina mörgu kosti aluminíum báta viljum
Hð taka fram eftirfarandi:
Þeir hvorki ryðga eða tærast, viðhaldskostnaður
er þess vegna ávallt í lágmarki.
Þeir eru léttari, bera meira og ganga betur með
sömu vélarorku.
Fiskimenn í Bandaríkjutium og Kanada, hafa fyrir
löngu uppgötvað kosti aluminiumbáta, og nota þá
í þúsundatalL
Leitið nánari upplýsinga.
Vélsmiðja Björns Hiagnússonar
Keflavík — Símarl737 og 1175.
■BniiiiiiiiiiiiiiiiiíTTiiiimmmmmiiuiinmiiiiuiiiiiiiiiiHiMB
VIKAN
\ FEGURÐARSAM-
* J KEPPNIN er hafin
f| Sjáið myndir í
á Vikunni af Rósu
Einarsdóttur Reykja
, vík.
VIKAN
PIERPONT ÚR
IMY GERÐ
4 VATNSÞÉTT
4 HÖGGVARIN
4 SAFÍRSLÍPAÐ GLAS
4 ÓBROTLEG FJÖÐUR
GEFH) V
FERMlNGARBARNINU PIERPONT tlR
GARÐAR ÖLAFSSON, uismiður
Lækjartorgi — Simi 10081