Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 1
28 siður og Lesbék RJ árgangur 94. tbl. — Sunnudagur 26. apríl 1964 Prentsm>5ja Morgunblaðsins Mynd pessa íékk Morfrunhlaðið símsenda frá Kaupmannahöfn í gær. Getur þarna að líta hvernig: „Den lille havfrue“ hefur verið leikin. Umhverfis styttuna eru fréttaljósmyndarar í óða önn að taka myndir. Höfuðið sorfið af ,Den lille havfrue' Kaupmannahöfn, 25. apríl. ARRISULL Kaupmanna- hafnarbúi, sem var á göngu eftir Löngulínu í morgun, tók skyndilega eftir því, að myndastyttan fræga, „Den lille havfrue“, var eitthvað ankannaleg á að líta. Þegar hann gætti betur aðsá hann sér til skelfingar, að höf- uðið vantaði á hana. Höfðu einhverjir skemmdarvarg- ar gert sér lítið fyrir í nótt og sorfið það af. Maðurinn gerði lögreglunni pegar aðvart, — hún reynd- ist heldur vantrúuð á söguna fyrst í stað, en lögreglubifreið var þó þegar send á vettvang með nokkrum mönnum og sáu þeir, að ekki var um að vill- ast, höfuðið var horfið. Styttan og næsta umhverfi hennar var lokað af og ýtar- lcg rannsókn hafin. Var aug- ljóst, að hér hafði ekki verið um neitt skyndiverk að ræða, þvi höfuðið hafði verið sorfið af með þjöl. Leit var hafin af höfðinu en þegar siðast fréttist hafði hún engan ár- angur borið. Var ætlunin að ‘ slæða meðfram ströndinni sið- ar í dag. bó var ekki talið < ólíklegt, að skemmdarvargur- inn hefði haft höfuðið á brott < með sér. Myndastyttu þessa gerði , Edvard Eriksen árið 1913, eftir hinu fræga ævintýri H.C. And < ersen. Hefur styttan ávallt þótt hið mesta augnayndi þar ^ sem hún var staðsett við inn siglinguna til Kaupmannahafn , ar — og hefur í augum er- lendra ferðamanna verið eins konar táknmynd borgarinnar. , Fjöldi manns ferst í skriðuföllum í Brasilíu Rio de Janeiro, 25. apríl. — (AP-NTB) — ^ FREGNIR bárust um það I til Rio de Janeiro í morg- |un, að skriðuföll hafi orðið | gífurleg af völdum stór- Srigninga, í þorpinu Lobatu. Er það í nágrenni Salvador í Bahia. Skriðuföllin munu 7 hafa valdið miklum /skemmdum og lagt að velli ’ tugi manna. Fregnir af slysstaðnum eru mjög óljósar, þar sem síma- samband milli Rio og Salva- dor er slæmt og samgöngur tregar. Hermdu sumar fregn- ir í morgun, að 40—50 manns hefðu beðið bana, aðrar, að yfir þrjú hundruð manna hefðu grafizt undir skriðun- um og hátt í hundrað húsum, er hrundu að meira eða minna leyti. # Grískir ráðast á stöðvar tyrkneskra í Kyreníafjöllum Barízt á tveim stöðum á Kýpur Stjórn Souvanna Phouma situr áfram í Laos — en hægri menn fá aukin áhrif Nicosia, Kýpur, 25. apríl NTB—AP. BAKDAGAR hafa blossað npp í Kyrenía-fjöllunum á jnorðurhluta Kýpur. Hefur ólg- að ntjóg þar undir niðri siðustu tvær vikur, þótt ekki kæmi tii bardaga fyrr en nú. ik Haft er eftir talsmanni grískra Kýpurbúa, að a.m.k. fimmtán tyrkneskir Kýpurbúar liafi fallið í bardögunum. Og flugmenn, er flogið hafa yfir bardagasvæðið koma aftur með þær fregnir, að þeir hafi séð fallna menn liggja á víð og dreif, ejúkrabifreiðar og hjúkrunar- fólk að störfura og ennfremur fangna menn. •ár Talsmaður liðs Sameinuðu þjóðanna telur, að griskir menn hafi ráðizt á stöðvar tyrk neskra til þess að brjóta sér leið eftir Kyrenia veginum, sem er mjög mikilvæg samgönguæð, en hefur verið í höndum -tyrk neskra. Einnig er barizt í nágrenni þorpsins Ayios Theodoros í fjall- Jendinu á suðurströnd eyjannn- *r. Er það þriðji dagurinn í röð, •em þar kemur til bardaga. Brezkur liðsforingi er farinn á | vettvang til að reyna að skakka j leikinn og koma á vopnahlei. Konur og börn úr þorpinu hafa safnazt saman í skólahúsinu þar og hafa verið gerðar ráðstafanir af hálfu liðs S. Þ. til að sjá þessu fólki fyrir vernd. í morgun hófst flutningur finnskra hermanna til liðs S. Þ. á Kýpur. Verða 340 menn með 12.7 lestir herbúnaðar fluttir til eyjarinnar í dag. Þessum fluin- ingum verður síðan haldið áfram á morgun og mánudag en sam- tals fara til Kýpur 952 finnskir hermenn með 90 lestir herbún- aðar. Yfirmaður finnska liðsins er Kettinen, ofursti og var hann með þeim er fyrstir fóru í morg un. I aðalstöðvunum í New York, hefur U Thant kallað saman til Butler til Wasliington London, 25. april. NTB. Richard Butler, utanríkis- ráðherra Breilands, heldur á morgun flugleiðis til Washing ton. Þaðan fer hann áfram til Tokió og ManiIIa. í Washing- ton mun Buter m.a. sitja ráð herrafund CENTO. fundar fulltrúa þeirra ríkja, er hafa sent lið til Kýpur. Mun ætl un hans að halda slíka fundi reglulega með þeim meðan gæzlu lði S. Þ. er að störfum á Kýpur. Havana, 25. apríl (NTB) ÞÚSUNDIR manna komu saman i gærkveldi fyrir utan byggingu þá í Havana, þar sem bandaríska sendiráðið hafði aðsetur áður fyrr, — í mótmælaskyni við „ögranir" Bandarikjamanna í Guantanamo-flotastöðinni og á- framhaldandi „yfirgang" i kúb- anskri lofthelgi. Að samkomu þessari stóðu stúdentar og verka lýðsleiðtogar. Upphaflega átti fjöldasam- koma þessi að vera liður í há- tíðahöldum í tilefni „alþjóðlegr- ar baráttu gegn nýlendustefnu og fyrir friðsamlegri sambúð.“ En eftir að fréttist, að Kúbu- stjórn hefði beðið U Thant, fram kvæmdastjóra Sameinuðu Þjóð- Vientiane, 25. apríl NTB. SOUVANNA Phouma, for- sætisráðherra hlutleysis- stjórnarinnar í Uaos og aðrir ráð herrar hafa orðið sammála um að fallast á að gegna áfram stjórnarstörfum í landinu og láta anna, að miðla málum f deilunni við Bandaríkin, var fyrirætlun- unum breytt. Nokkrir viðstaddir báru kúbanska og sovézka fána og spjöld, þar sem fordæmdur var yfirgangur „heimsveldis- sinna.“ Haft var eftir fréttamönnum í aðalstöðvum S.Þ. í New York í nótt, að með því að óska aðstoðar U Thants, vilji Kúbustjórn hefj- ast handa um að reyna að koma á eðlilegum samskiptum við Bandaríkjastjórn. Telja sumir, að Fidel Castro álíti nú heppi- legt, með tilliti tii þess, að sov- ézkir hermenn eru á förum frá eynni, að unnið verði að stjórn- málalegri og diplómatískri lausn deilumála Kúbu og Bandaríkj- anna. undan kröfum byUingarmanna um aukin áhrif í stjórninni. Talsmaður forsætisráðherrans skýrði svo frá í morgun, að leið- togar byltingarmanna, hershöfð- ingjarnir Kouprasith og Phoumi Nosavan, hefðu krafizt þess sL fimmtudag, að fjölgað yrði ráð- herrum í stjórninni og hægri mönnum fengin meiri áhrif. Hefðu ráðherrar stjórnarinnar fallizt á kröfur þeirra fyrir sitt leyti. A hinn bóginn er enn ókunnugt um afstöðu vinstri manna til slíks fyrirkomulags. En á það er bent, að byltingar- menn hafa nú mjög sterka að- stöðu í Vientiane, her þeirra gætir allra helztu bygginga borgarinnar, þar á meðal bústað ar forsætisráðherrans og flug- vallarins. Washington, 25. apríl. NTB. Averell Harrimann, vara- utanríkisráðherra Bandarift.j- anna sagði í ræðu í Washing- ton í gær, að þesj megi vænta, að ágreiningur Rússa og Kín- verja fari vaxar.di á næstunni fremur en minnkandi og sú þróun mála verði sízt til að draga úr þeim vandamálum er Vesturvelriin eiga við að etja. IMótmælafundur í Havana gegn „ögrunum og yíirgangi“ Bandaríkjamanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.