Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 3
f
MORGUNBLAÐIÐ
3
Sunnudagur 26. apríl 1964
Hér sést nokkur hluti bílanna, sem biðu eftir afgreiðslu.
Bætt úr saltskortinum
Handagangur í öskjunni
FRÉTTAMAÐUR Morgun-
blaðsins brá sér niður að höfn
í gærmorgun um kl. 8. Var þá
mikill handagangur í öskj-
unni, að skipa upp salti úr
þýzka skipinu Heluan frá
Hamborg, en það kom hingað
í gærmorgun frá Færeyjum á
vegum Ólafs Gíslasonar stór-
kaupmanns. Saltfarmurinn er
annars ættaður frá Balarieyj-
um á Spáni og var fyrirhug-
að að honum yrði landað í
Færeyjum, en vegn saltskorts
hér gekkst Ólafur Gíslason
inn í kaupin og lét halda skip
inu til íslands. Og nú er
það hingað komið til að
bæta úr brýnni þörf, sem
'skapast hefur vegna hinnar
miklu fiskveiði hér undan-
farið.
Skipið hafði innbyrðis 2300
tonn af salti og var fyrirhug-
að að skipa hér upp 11—12
hundruð tonnum. Afgangur-
inn mun fara til Keflavíkur
og Akraness.
Menn höfðu beðið með
mikilli óþreyju komu skips-
ins, enda var röð af bílum
allt frá skipshlið og svo langt,
sem augað eygði. Hinir ýmsu
saltkaupendur munu hafa
fengið afgreiðslunúmer þegar
kvöldið áður, svo að skipt-
ingin yrði sem jöfnust. Þó
komu einhverjir bilar utan
þeirrar raðar og unnu starfs-
menn Ólafs Gíslasonar að því
að hafa röð og reglu á hlut-
unum.
„Við verðum að senda
prufu upp í Rannsóknarstofu
Háskólans“ sagði Tómas Pét-
ursson forstjóri. Hún sker úr
því, hvort nokkur gulu-
skemmd finnst í saltinu, en
slíkt hefur stöku sinnum
hent. Hún gæti stafað frá
Þess! mynd var tekln nm borð í þýzka saltskipinu i gær-
morgun. Frá vinstri: Tómas Pétursson, forstjóri, Franz Bau-
er, stýrimaður, Johan' Kroon, skipstjóri og Ólafur Gislason,
stórkaupmaður.
flutningi, sem skipið hefði
farið með áður t. d. kopar
eða þess háttar. Um hádegi
á Rannsóknarstofan að hafa
lokið athugun sinni, en fyrr
verður saltið hvergi notað.
„Er þetta ekki mjög
óvenjulegt, Tómas, að svo
óhemjuleg aðsókn sé að salt-
inu.“?
„Jú það er mjög fátítt“
svarar Tómas, „þó var mikil
eftirspurn eftir salti í hitteð-
fyrra á Suður-Nesjum.“
Um borð í skipinu hittum
við skipstjórann, Johan
Kroon, Franz Bauer stýri-
mann ásamt Ólafi Gíslasyni
stórkaupmanni.
„Hafið þér komið til ís-
lands fyrr, spyr ég skipstjór-
ann“?
„Nei, ekki ég, en skipið
einu sinni“ svarar skipstjóri.
„Það var árið 1952“ bætti
hann við.
Þessi ferð hingað kom mér
alveg á óvart. Ég frétti ekki
um að hún stæði til fyrr en að
faranótt 23. apríl.“
„Og hvað búizt þér við að
standa lengi við hér á landi“?
„Það er enn ekki ákveðið."
Franz Bauer stýrimaður
sagðist hafa komið hingað
fyrir 40 árum og staðið við
í einn sólarhring. Hann var
þá á togaranum „Moltke",
sem var heitinn eftir hinum
fræga þýzka hershcjfðingja og
herráðsforingj a með sama
nafni.
„Finnst yður Reykjavík
ekki breytt frá því sem þá
var?“
„Ég er nú ekki farinn að
sjá mig neitt um hér ennþá
auk þess man ég þetta nú
ekki svo glöggt lengur“,
svarar stýrimaður og vissu-
lega ryðgar minni margra á
skemrnrí tíma en 40 árum.
Að lokum má geta þess, að
saltskip á vegum „Kol og
Salt“ mun landa salti í Vest-
mannaeyjum í dag (laugar-
dag), en halda síðan til
Reykjavíkur.
Kl
Nýr tónskóli
6TOFNAÐUR hefur verið í
Reykjavík músikskóli og nefnist
bann Tónaskóli Sigursveins D.
Kristinssonar. Mun Sigursveinn
veita skólanum forstöðu. Skólinn
er sjálfseignarstofnun.
Styrktarmannafélag Tónskól-
ens stendur að honum. Það er
skjpað einstaklingum og fulltrú-
um félagsheilda, er styrkja skól-
ann.
Markmið skólans er eins og
eegir í 2. gr. skipulagsskrár hans,
eð efla almenna músíkiþekkingu
í Reykfavik
þjóðarinnar, ekki síst meðal þess
fólks, sem aðeins getur varið tak-
mörkuðum tómstundum til þess
að auka músikiþekkingu sína.
í s-kólanum er fyrirhu.gað að
halda uppi kennslu fyri-r náms-
flokka í ýmsum greinum tónlist-
ar, þar sem fól-ki á öllurn aldri
gefst kostur á að stunda músik-
nám í tómstundium eftir því sem
aðstæður leyfa.
í A-deild skólans verðu-r ein-
göngu hópkennsla og verður
kenndux nótnalestur, söngur,
blokfcflauta, melodika og kynnt
þjóðlög frá ýmsum löndurn, enn
fre-mur einstök tíma-bil músiksög-
unnar o.fl.
í undirbúningsdeild og fram-
halds-deild verður kenndur hljóð
færaleikur, söngur, hljómfræði
og aðrar kennslugreinar sam-
kvæmt þeirri námsskx-á, se-m gild
ir fyrir músíkskóla í landinu
hverju sinni.
Til þ-ess að auðvelda börnum
aðgang að námi í skólanu-m
verða, eftir því sem efni leyfa,
keypt létt hljóðfæri til skólans,
er svo verða lánuð byrjendum
Sr. Eirákur Eiríksson:
Sumariö—Huggarinn
IV. sunnudagur eftir páska.
Guðspjallið. Jóh. 16, 5—15.
BÖRN verða snortin af þessu-m
ljóðlínum:
„Hún Harpa er svona h/iartagóð
að hugga oig gleðja alla.
Hún breytir myrkri í geislaglóð
og gulli stingur í bóndans sjóð
við sæinn og fram til fjalla
Vaki þér! Vordísir kalla!“
Harpa er gengin í garð. H-ún
flytu-r huggun ávallt og vonin
um komu hennar hefur bœ-tt
margt bölið vetrarins.
„Enn einu sinni fékik ég að sjá
veturinn víkja fyrir vori-nu“,
megum við segja fagnandi í hvert
sinn, er sumarið kemur með vor
ið á undan sér.
Mikill er Ijómi vors og sumars
í hugum okkar íslendi-nga. Hugs
un ljóðs eins er: „Ó, sól, óendan-
lega elskar þú jörðina. Geislar
þínir eru himinvegir. Und-ursam-
leg ert þú, fjarlæglja stjarna, að
þú skulir varpa ljórna á hæðina
þarna, að þú stærst himinhnatta
skulir speglast í litlu-m vatns-
di-opa“.
Vorið er meira en árstíð. Það
er timi vonanna, sumarþrárin-nar.
Telja má, að það sem mótar
mest hugmyndaheim og tilfinn-
ingalíf Norðurlandabúa yfirleitt
sé þráin eftir sól og sumri, og
er það skiljanlegt. Orsökin ligg-
ur í augum uppi, hin beizka rót
langs og dimrns vetrar ber blóm
bænarihnar u-m vorbatann eftir
mein vetrarins og innilokun. Far
fuglarnir verða mjög vinsælt
yrkisefni norrænna skálda.
Jónas Hallgrímsson var höf-
undur mikilla sólarljóða og dýrk
andi hennar. Að réttu lagi aldurs
■ áraima í blóma lífsins virðist
allt vera glatað honum nema
sumarþráin:
„Leyfðu nú drottinn, enn að una
eitt sumar mér við náttúruna,
kallirðu þá, ég glað-ur get
gengið til þín hið dimma fet.“
Eftirtektarvert er að skáldið
teflir sumrinu fram gegn sjálfum
dauðanum. Það sýnir að vorihug
ur þess er ekkert hjóm eða tild-
ur.
Við sjáum hversu hið sama
kemur fram hjá hinum mikla
fyrstu námsárin. Þá verður einn-
ig leitast við að létta bö-rnum í út
ihverfu-m borgarinnar aðgang að
námi í skólanum m-eð þvi að
gkipul-eggja kennslu fyrir byrj-
endur í þei-m úthverfum, þar sem
þáttta-ka og aðrar ástæð-ur eru
fyrir hendi.
Það er sérstakt áhugamál skól
ans að efla músíkmeimtun og
músíkiðkun meðal öryrkja.
Þátttakendur í Styrktar-
mannafélagi Tónskólans hafa for
gangs-rétt um skólavist fyrir
sjálfa sig og börn sín, svo lengi
sem húsrúm leyfir. Einnig hafa
Styrkta-rféla-gar ókeypis aðgang
að nemendatónleiku-m skólans.
Árgjald styrktarfélaga þetta
ár er kr. 500,00.
Þau félög sem gerast aðilar
að Styrktarmannafélaginu vill
Tónskólinn styðja eftir megni til
hverskonar viðleitni, sem miðar
að mús'í-kuppeldi og félagslegu
músíkstarfi. (Félagskóra, hljóð-
færaflokka o.s.frv.).
Framhal-dsstofnfundur Styrkt-
armannafélags Tónskólans verð-
ur haldinn fyrir haustið og getur
fólk innxitast sem stofnend-ur til
þess tí-ma.
Áskriftarlistar liggja frammi í
Hl-jóðfærahúsi Reykja-ví-kur,
Hljóðfæraverzlun Poul Bern-
burg, Vitastíg 10, Hljóðfæraverzl
un Sigríðar Helgadóttur s.f., Vest
urveri, Bóka-búð Máls og menn-
ingar, Laugavegi 18, Bókabúð
KRON, Bankastræti 2, ístorg h.f.,
Hallveigarstíg 10, og Bókaverzl-
un Sigfúsar Eymundssonar, Aust
urstræti 18
slaáldibróður Jónasar, Henrik
Wergeland. Hann fæðist ári sið
ar en Jónas, árið 1808 og deyr
eins og hanin í blóma lífsins, mið
að við fjölda æviáranna, 1845.
Á banabeði yrkir Wergeland:
„Ó vor, frelsaðu mi-g. Enginin
hefur els-kað þig meira en ég“.
Oft er talað um, að vortrúin
sé innantók og yfirborðsleg, eitt-
-hvað fyrir börn. Menn segja ein-
att, að vomennirnir svokölluðu
'hafi reynzt misjafnlega og bros-t-
ið og bugazt, er vetrinum var að
mæta. En vortrú Wergelands er
engar meiningarlausar gælur.
Hann segir í ljóði:
„Blóðdropar mínir hx-ynja um
æðar mér ískaldir. Dauðinn níst-
ir mig logasverði sársaukans. Bn
þetta er aðeins vorhret. Apríl-
mánuður lausnar minnar er runn
inn upp“.
Vorið er engin' sælutíð værðar
og óvirkrar móttöku. Barátta.
er það við veturinn — dauðann.
Mikil vorhetja Norðurlanda var
spurði: „Óttast þú dauðann-“
„Nei, en hann er ó-vinur minn“.
var svarið. Það er athyglisvert
ein-mi-tt í þessu sambandi, hversu
hu-gsjón vaxtar og uppskeru er
rik í öllu lífsverki Gru-ndvigs,
þessa höfundar nýrrar aldar á
Norðurlör.dum, í miklum mæli.
Félli vorregnið eitt og skini
sumarsólin ein á vetrar'hjarnið,
mundi það láta á sjá, en væri
ekki yfirbugað.
Menn veita því athvgli á vor-
in, að það er eins og jörðin komi
með eigin hlýju til móts við sól
og regn.
Kuldanu-m er bani búinm innan
frá. Hanm er ekki kjarninn. Innst
inni ræður hlýjan ríkjum o-g sum
arið.
Þetta á einni-g við um manns-
sálirnar. Þeirra in-nsta eðli er í
amdstöðu við veturin-n.
Hvítasunnan er nú framund-an.
Guðspjöll helgidaga-nna nú eru
úr skilnaðarræðum Jesú.
Þar er víða rætt unx hina miklu
gjöf, er veitast skal lærisvein-
unum, heilagan anda.
í guðsp-jalli dagsins er hann
nefndur huggarinn. Það er fag-
urt heiti. Frum-málið hefur orð,
sem er á öðrum stað í Jóhanmes-
arritunum, þýtt á latínu með orð
inu ad-vocatus, eiginlega sá, stm
menm leita til í vanda sínum. Til
grumdvalla-r liggur sagnorðið að
biðja ásjár.
Það er fagurt, að fyrsta sunnu
dag í sumri skuli cfkkur fluttur
boðskapurinn u-m árnaða-rmanm-
inn, huggaran-n. Okkur æ-tti að
vera það eðlilegt að skilja þann
boðskaip í kringum Sumardaginn
fyrsta.
Við fýrstu at.hugur\ ka-nn okkur
að vi-rðast hlutverk huiggarans í
mótsögn við orðið sjálft. Hann
á að leiða í ljós synd, réttlæti og
dóm.
Opinberun mannlegrar syndar
mætti virðast vafasöm huggun.
En svo er ei-nmitt ekki. Menn
ræða um aukin afbrot. Vissulega
er það áhyggjuefni hve þeim
fjölgar. En aðalatTiðið er að ráða
bót á þessum vanda, og það verð
ur ekki gert nema með því að
benda á, að öll eiginleg afbrot
eru synd brot Guðslaga. Þá fyrst
þegar það er viðurkenmt, er vom
um réttlæti og dóm.
Réttlætið er Guðsgjöf og dóm-
urinn táknar hjálpræði syndar-
anum til handa, að hið illa er
dæmt til þess að víkja fyrir su-m
arsól Guðs náðar.
Vormennirnir eru raunsæir bar
áttumenn. Þeir taka sér stöðu til
sóknar og varnar á sjálfu-m vig-
stöðvunu-m á landamærum sum-
arsins og vetrarins.
Tökum upp baráttu í vorsims
anda. Horfumst í augu við sy-nd
og dauða, veturinn undanibragða-
laust, en munum jafnframt, að
þó-tt baráttan við hann sé einatt
hörð, er okkur huggun flutt um
Guðs náðarríkan si-gur.
Guð gefi okkur öllum
gleðilegt surnar.
— Amen.