Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. apríl 1964 MORCUNBLAÐIÐ Nýkcmið Demparar í eftirtaldar gerðir bifreiða: Að framan: Chevrolet fólksb. ’49-’62 Ohevrolet pic-up ’50-’55 Chevrolet Vz tonns ’50-’55 Chevrolet % tonns ’50-’55 Ford fólksb. ’57-’62 Ford piok-up ’53-—’55 Ford herjeppi ’41-’49 Edsel fólksb. ’58-’60 Mercury fólksb. ’57-’62 Willys jeppi ’41-’62 Borgward fólksb. ’52-’55 Dodge fólksb. ’55-’56 Plymouth fólksb. ’55-’56 Mercedes-Benz 180, 180D ’57-’62 Mereedes-Benz 190, 219, 220 ’54-’56 Mercedes-Benz 220 ’52-’53 Mereedes-Benz 220 ’57-’59 Mercedes-Benz vörub. L-312 Mercedes-Benz vöruib. L-322 Að aftan: Chevrolet fóilksb. ’49-’62 Chevrolet pick-up ’50-’53 Chevrolet % tonns ’50-’53 Ford fólksb. ’59 Ford pick-up ’48-’55 Wiilys jeppi ’45-’62 Buick fólksb. ’59-’62 Borgward fólksb. ’52-’55 Chrysler fólksb. ’55-’62 De Soto fólksb. ’55-’62 Imperial fólksb. ’55—’62. Plymouth fólksb. ’55-’61 Cadillac fólksb. ’50-’54 Vau»hall fólksb. ’50-’54 Mercedes-Benz 180, 180 D ’55-’57 Mercedes-Benz 180, 180 D, 190. ’57-’62 Mercedes-Benz 219, 220 ’52-’53 Mercedes-Benz 219, 220, 220 S ’54—’59. Ennfremur: _ Rafmagnsvír í bíla plasteinangraður 1,0 qmm; 1,5 qmm 2,0 qmm; 2,5 qmm 4,0 qmm; 6,0 qmm; 2x1,0 qmm; 2x1,5 qmm Kertavir Vökvastuðaratjaikkar Vökvatjakkar 3, 5, 8, 10, 12% tonm. Ljóskastarar 24 volt Loftsnetsstangir Rafmagnsrúðuiþurkur 6, 12, 24 volt Framluktir fyrir Ford Taunus 12 M og 15 M Varta hleðslutæki Pokuluktir í úrvali Stefnuljósarofar á stýri Stefnuljósablikkarar 6, 12, 24 volt Kluikkurofar 6, 12 volt Útispeglar fyrir vöruib. Framluktir frístandandi Stillanlegar vinnuluktir Stefnuljósaluktir Afturljósaluktir Bakkljósaluktir Innilj ósaluktir Númeraljós Mælaborðsljós (Gaumljós) Glitaugu Öskuibakkar Rúðusprautusett Hvítir hringir á dekk Gólfmottur í bíla Perur í flestar gerðir bifreiða. LITLA biireiðnleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. VclJtswagen 1200. Sími 14970 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL /Ihenna bifreiðaleioan hf. Klapparstig 40. — Sími 13776. KEFLAVIK Hring braut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. Bifreiðaleigcn BÍLLINN Höfbatúni 4 S. 18833 C^ZEPHYR 4 ^CONSUL „315“ ^VOLKSWAGEN LANDROVEK C^ COMET v>;S1NGER ^VOUGE 63 BÍLLINN * Jóh. Olafsson & Co. Hveríisgötu 18. Sími 11984. VOLKSWAGEN SA A B RE> AULT R. 8 ÆT/LAIJF/ÍZAJV '37W [R ÍIZTA REMSTA og ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigon IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 14248. BILALEIGA LEIGJUM VW CITROCfU Otl PANHARO sími 20800 ,\ fAkbCÓTUk", ,\ Afcolstrati 8 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. 26. íbúðir óskast llöfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum og 2—-7 herb. íbúðum í borginni, sérstak- lega í Vesturborginni. Mikl ar útborganir. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum í borginni, sér- stakJega að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Höfum til sölu m. a. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í borginni, þar á msðal verzlunarhús. Jarðir á ýmsum stöðum m.a. nálægt Reykjavík. Itýja íasteignasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 Til sölu Nýleg 2ja herb. hæð í Vestur- bænum. Vönduð nýleg 3ja herb. 1. hæð við Hjallaveg. Bílskúr. 4ra herb. vandaðar hæðir í Austurbænum. Nýleg 5 herb. alveg sér hæð við Kambsveg (austan í Laugarásnum). Vandað 5 herb. raðhús við Álfhóísveg. Einbýlishús 5 og 6 herb. 400 ferm. glæsileg ný hæð, hentar vel fyrir skrifstofur, léttan iðnað eða félagssam- tök. Lyfta. Höfum kauper.dur að íbúðum af öllum stærðum. Góðar útb. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasimi miili 7 og 8: 35993. íbúðir óskast HÚSEIGENDUR — í>ar sem sala hefur verið það góð hjá okkur undanfarið vantar okkur eftirtaldar eignir: 4ra herb. hæð með sér inng. 4ra herb. íbúð í fjölbýlisihiúsi. 3ja herb. íbúð á hæð. 2ja herb. íbúð í kjallara eða risi. Miklar útborganir. EINBÝLISHÚS Höfum kaupanda að Einbýlis- húsi í smíðum eða full- gerðu, 4ra—5 herb., helzt í Austurbænum í Kópavogi að sunnanverðu eða Garða- hreppi. Þið sem ætlið að selja. vinsam lega hafið samband við okkur sem fyrst. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: Ölafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20 — 41087 r ÚtgerBarmenn! Vélstjóri með meiraprófi og mikinn „praksis“ við margs- konar Dieselvélar og viðbald þeirra, óskar eftir starfi á nýjum bát 180—260 rúmlesta. Til greina gæti komið sem hlubhafi. Þagmælska áskilin. Vinsamlega sendið naín og símanúmer eða heimilisfang til Morgunblaðsins fyrir 5. maí, merkt: „Reglusemi — 9641". Til sölu 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. Góð íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Tvöfalt gler, hita- veita. Geymsla og vaskahús kjallara. Tilvalin íbúð fyrir eldri hjón. Stórt timburhús með 5 ibúð- um í Vesturbænum. Fjórum 2ja herb. íbúðum og 1 3ja herbergja íbúð. Húsið stend ur á eignarlóð og hefur ver ið vel við'haidið. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum víðs- vegar í borginni og alveg sérstaklega í Vesturborg- inni. JÖN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstrætj 4. — Sími 20788 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Easteignir til sölu Húseign á eignarlóð (hornlóð) í Austurbænum. 1 húsinu eru tvær íbúðir 2ja og 3ja herbergja. 3ja herb. íbóð við Lækjarfit. Tilbúin undir tréverk og málningu. 3ja herb. íbúð á hæð við Skipa sund. Bílskúr. Nýleg 4ra herb. íbúð við Hlað brekku. Bilskúrsréttur. 5 herb. íbúð á hæð í Hlíðun- um. Tilbúin undir tréverk og málningu. Hitaveita. Bíl- skúrsréttur. Raðhús við Akurgerði. Bíl- skúrsréttur. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum á góðum stöðum í Kópavogi. Austurstræti 20 . Slmi 1 9545 Herravesti með prjónaermum, úr leðri, apaskinni, tweed, svampfóðr- úðum efnum. Peysnr og vesti í miklu úrvali. HERRAFÖT Hafnarstræti 3. — Sími 22453. Ferðarabb Til Kaupmannahafnar í sumar? Ef til vill ert þú einn eða ein þeirra mörgu, sc m ætla til Kaupmannahafnar í sumar? Já, vissulega verða þeir marg ir — Gulífoss er lömgu fullset- inn og aldrei hafa fleiri skráð sig hjá flugfélögunum. Þannig er það hér, en einnig aðrir hafa Kaupmannahafnarferð í huga. Vegabréfaskylda Þjóð- verja gagnvart Danmörku hef ur verið afnumin og þúsundir þeirra munu setjast í bíla sína og stefna í norður. Svíar hafa árum saman fjölmennt til ,Hafnar“ og meðal Banda- ríkjamanna er engin alvöru- heimsókn til Evrópu án „Wonderful Copemhagen". Það skyldi því engan undra þótt enn ágerist hótelvandræði þau, sem um árabil hafa verið í Kaupmannaböfn og versnað hafa ár frá ári. Danir hafa nú í byggingu stórt hótel — Dan- Hotel — skammt frá Kastrup flugvelli og margt átakið hef- ur verið gert hin síðustu ár til að létta undir hinum ört vax- andi straumi ferðamanna úr öllum heimsálfum. En allt kemur fyrir ekki. Utanríkis- ráðuneytið sendi skrifstofu okkar sl. vor bréf frá sendi- ráði fslands í Kaupmamna- höfn, þar sem beðið var um, að íslendingar yrðu varaðir við að fara fyrirvaralaust til Kaupmannah. Algert neyðar- ástand sé ríkjandi í hótelmál- um staðarins. Að koma án þess að hafa loforð um húsa- skjól, sé glapræði. Hér sem oftar má benda fólki á, að notfæra sér þjón- ustu ferðaskrifstofa. Þegar komið er fram í marz eru þær nær einu aðilarnir, sem geta útvegað gistirúm í Kaup- mannahöfn. Vinsamlegast því: Pantið tima — pantið strax. — Pantið í síma 20800. IT-ferðir: Fyrst við á annað borð er- um að rabba um ferðalög, er ekki úr vegi að minnast á IT-ferðirnar svonefndu, sem ferðaskrifstofumar skipu- leggja. f IT-ferðunum er nefnil. allt innifalið, flugferðir, gistinig, matur, skemmtiferðir um borg ir og sveitir, leiðsögumenn — þér leggið peningana á borðið og alla fyrirhöfnina á herðar ferðaskrifstofunni. Það, sem þér fáið í staðimn, er ódýr skemmtiferð á vinsælustu ferðamannaslóðir Evrópu. IT-ferðir eru til orðnar fyrir samvinnu IATA-flugfélagainna og alþjóðlegra ferðaskrifstofa. Með þeim er fólki gefinn kost ur á afaródýrum sumarleyfis- ferðum til annarra landa. Það er einmitt vegna þess, að allir þættir ferðalagsins eru skipu- lagðir og undirbúnir fyrir- fram og IT-ferðin seld sem ein heild, að tekizt hefur að bjóða svo lágt verð, að allir hafa ráð á að fljúga til - út- landa í sumarleyfinu. Eins og áður er sagt eru IT-ferðirnar hinar margvísleg ustu. Sex daga ferð til Skot- lands, þar sem all-t er inni- falið, fiugferðir, gisting, fæði, kynnisferðir, mundi til dæmis kosta um sex þús. krónur. — 16 daga ferðalag með dvöl 1 Palma myndi vart kosta meira en 16 þúsund krónur, þótt þér hefðuð einmig viðdvöl í ein- hverjum merkum borgum á leiðinni. Lönd Cr Leiðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.