Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 18
18^
2?, apríl: '
3 METRA BREIÐUR TEPPADREGILL
VERÐ AÐEINS KR. 350/— FERM.
GOTT ÚRVAL GÓÐ ÞJÓNUSTA.
íbúð óskast
Góð íbúð óskast 14. maí 3—4 herb.
SÓLEY ÞORSTEINSDÓTTIR,
Símar 19648 og 19252.
Steyp^ltrærivél
tll sölu
Hún er drifin með 10 ha. rafmagnsmótor og er
með hífingarspili. Vélinni fylgir knegti og tunna.
Upplýsingar í síma 1130, Akranesi.
Höfum- fyrirliggj-
andi hinar víður-
kenndu sviss-
nesku CELLUX-
vörur:
★ Glœr límbönd,
allar stærðir.
★ RAYON-styrkt
límbönd.
if Límbanda-
stativ.
ic Lím í túbum.
^JTlandstjarnan hf
Ingólfsstræti 18
Pósthólf 388 — Símar 15945 — 15595.
Somkoiimr |
HjálpræSisherinn
Sunaiudag kl. 11: Helgunar-
samikioma. Kl. 2: Sunnudaga-
skóli. Ki. 4: Samkoma á Vifiis
stöðuim. Kl. 8.30: Hjálpræðis-
samkwna. Major Driveklepp
og Kaptein Otterstad tala á
samtooimum dagsins.
Mánudag kl. 4: Heimila-
samband.
Þriðjudag kl. 8.30: Æsku-
iýðaféiagið „Kvöldvaka við
eldinin“. Ailir veikomnir.
Fíladelfia
Brauðið brotið ki. 4. Al-
menn samkoma kl. 8.30. Einar
Gíslason taiar í síðasta sinn.
Fjöibreyttur söngur.
Kristileg samikoma
verður í dag kl. 5 í Betaníu,
Laufásvegi 13.
Allir veikormnir.
Kristileg samkoma
verður í kvöld kl. 20 í sam
komusalnum Mjóuhlíð 10. —
Aliir veikomnir til að hevra
Guðs orð.
Bræðraborgarstigur 34
Almenn samkoma kl. 8.30.
-Allir veikomnir.
F éiagslíi
Farfuglar — Ferðafélk
Gönguferð á Botnssúlur á
sunnudag kl. 10 f.h. Ekið
frá Búnaðarfélagshúsinu að
Svartagili Þingvailasveit.
Nefndin.
Körfuknattleiksdeild KR
Tveir amerískir þjálfarar
hafa nú verið ráðnir hjá deild
inini. Eldri meðlimir hvattir
til að mæta vel og stundvís-
lega á æfingar. Nýir félagar
ætíð velkomnir. Tímar á
sunniudögum í KR húsinu.
2. og 3. flokkur kl. 19.30.
1. og mfl. kl 20.45.
Stjórnin.
Skurðgröfur, ámokstur, — jarðýtu
vinna, — ákvæðis- eða tímavinna.
— Sími 19842. —
Mikil vinna
Þið sem viljið þéna miklð á stuttum tíma, ættuð að
koma til Eyja, því ennþá er landburður af fiski.
Frí ferð og frítt húsnæði. — Fæði á staðnum.
Hringið í verkstjórana í símum 2254 og 2255.
Viimslustöðin hf.
Vestmannaeyjum.
CSTANLEY]
Gluggatjaldastcngur
Nýkomnar
sundurdregnar gluggatjaldastengur
bönd og gafflar fyrir
ameríska uppsetningu.
Gluggatjaldagormar o. fl.
W' £ k
1 LUDVIG STORF n
Á
Ope/ eigendur
Útvegum alla varahluti í Opel Record, Opel Capitan
og Opel Catett með stuttum fyrirvara.
Króm og Stál
Hverfisgötu 37 — Sími 11381.
ÞETTA ÓVENJU FALLEGA BORÐSTOFUSETT ER EIN
GERÐIN AF MÖRGUM, SEM VIÐ EIGUM í VÖNDUÐU
ÚRVALI. — FJÖLMARGAR GERÐIR GLÆSILEGRA
SÓFASETTA — COSY-HVÍLDARSTÓLLINN ER EFTIR-
LÆTI ALLRA. FALLEGUR, STÍLHREINN OG ÞÆGI-
LEGUR.
MUNID HENTUG HÚSGÖGN Á HAGSTÆÐU VERÐI
HÍBÝLAPRÝÐI l'"ý7 HALLARMÚLA