Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 25
25 ■V'. »V Sunnudagur 28. aprH 1964 -------'M 11 > MORGUNBLAÐIÐ sflíltvarpiö T Sunnudagur 26. aprQ 0.15 Morgunhugleiðing um músík: Leifur Þórarinsson kynnir and- lega nútím'atónlist. 9.35 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prst- ur séra Jakob Jónsson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 13.15 Danmörk og missir hertogadæm- anna; I. rindi. Sverrir Kristj- ánsson sagnfræðingur. 14.00 Miðdegistónleikar. 14.55 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands og söngfélagsins Fil- harmoníu í Háskólabíói. 16.05 Kaffitíminn: Hafliði Jónsson leikur á píanó. 16.30 Endurtekið efni: a) Axel Thorst- einson rithöfundur flytur minn- ingar um föður sinn Steingrím skáld og æskuheimili sitt (Áð- ur útvarpað í „Röddum skálda*' 1 janúar s.l.). b) Norski söngv- arinn Olav Eriksen syngur með Sinfóniuhljómsveit íslands laga- flokkana „Den bergtekne4' op. 32. eftir Edvard Grieg — og ,JCung Eriks visaor'4 eftir Ture Kangström. Hljóms^eitarstjóri: , Proinnsias O'Duinn. (Áður út- varpað 5. marz s.l.). 17.30 Barnatími á vegum Bandalags íslenzkra skáta. 18.30 „Eg reið um sumaraftan einn:u Gömlu lögin sungin og leikin. 10.00 Píanótónleikar. 20.20 Erindi: Sólarljósið og loft hjúp- ur jarðar. Hlynur Sigtryggsson veðurstofu- stjóri. K).40 Kórsöngur. •1.00 Svavar Gests, — spurnjngar skemmtiþáttur. 12.10 Syngjum og dönsum. 22.30 Danslög. Mánudagur 27. apríl. 13.15 Búnaðarþáttur: Jóhann Jó- hannsson forstjóri talar um kartöflur og kartöflurækt. 15.00 Siðdegisútvarp. 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fóík (Þorsteinn Helgason). 18.00 Úr myndabók náttúrunnar: Talað við blómin (Ingimar Óskarsson náttúrufræð ingur). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. mar 20.00 Um daginn og veginn. Einar Ö. Björnsson, bóndi í Mý- nesi. r#'.20 íslenzk tónlist: Verk eftir Skúla Halldórsson. a) „Hörpusveinninn44. Kristinn Hallsson syngur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Stjórnandi: Páll Pam- pichler Pálsson. b) „Smalastúlkan**. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur; Páll Pampichler Páls son stjórnar. c) „Heimþrá". Guðmundur Jónsson og Karla kór Reykjavíkur syngja. Söng stjóri: Sigurður Þórðarson. d) Svíta nr. 2. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. 20.45 Frá nemendum héraðsskólans að Eiðum: Spurningakepni ^shmtal, frá- söguþættir, söngur og hljóð- færaleikur. Umsjónarmaður: Gissur Ó. Erlingsson stöðvarstjóri. ER EINA EINANGRUN- AKGLERIÐ, SEM ER f RYÐFRÍUM ÖRYGGIS- STÁLRAMMA. POLYGLASS EINANGRUNARGLER ryður sér alls staðar til rútns. POLYGLASS er Belgísk framleiðsla. r- ^ r LUDVIG STORR J i J Tæknideild sími 1-16-20. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari my rk rahöf ð in gj a ns“ eftir Morris West; V. Hjörtur Pálsson, blaðamaður les. 22.10 Daglegt mál (Ámi Böðvars- son). 22.15 Hijómplötusafnið (Gunnar "ruðmundsson). 23.05 Dagskrárlok. Balletskór stærðir 1 — 9. stretcli og ull. Dansbelti dömu og herra. ietbuxur stretch. 13.35 „Við vinnuna": Tónleikar. RÆKTUNARSAMBÖND - VERKTAKAR ER HY-MAC 580 ekki vélgrafan sem jbér hafið verið að bíða eftir HY-IUAC HY-MAC 580 grafan með vökva-afl- færslu til allra hreyfihluta. Aðeins ein- föld vökvadæla og vökvastrokkar í stað niðurfærslu tannhjóla, flókins hemla- búnaðar, víra, trissa og tengja. HY-MAC 580 er afkastamikil vélgrafa, en þó létt og meðfærileg í flutningum. — Flatarþungi HY-MAC 580 gröfunn- ar er ekki nema 0.28 kg/fercm. sem er minna en flatarþungi meðal manns. Grafan getur því farið yfir og unnið í blautum mýrum. Með gröfunni er hægt að fá 7 mismunandi skóflur, 4 krabba af ýmsum gerðum, grjótplóg og ýtu- blað. — Brotkraftur á skóflu er 17000 kg. 7 dag munum við hafa HY-MAC 580 tll sýnis á Klambratúni í Reykjavík. Þar mun maður trá framleiðendum sýna vinnuhœfni gröfunnar og gefa yður kost á að reyna hœfni hsnnar S'imi 21240 HEILDVEKZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.