Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 20
MORGU N BLAÐIÐ
------....IV -> '__íLÁ-’.
Sunnudagur 26. apríl 1964
: ■ (!;; :! • (',"i • ' • • ' • . ’ J;
Biðjið um
sumaráætlun.
Fjölbreyttasta
úrval ferða
innanlands,
sem utan.
Aðalstræti 8. — Símar 20800 — 20760.
LÖND OG LEIÐIR
GLÆSILEG ferð á stórkostlegustu sýningu heimsins
auk ferðalags um austurströnd Bandaríkjanna.
UNAÐSDAGAR í SUMRI OG SÓL
ÓDÝRASTA FERÐ SUMARSINS
MALLORCA
31. maí — 17 dagar.
Verð kr. 17.871,00
4 dagar í Kaupmannahöfn. — Sólskins-
dagar í Palma, eftirsóttasta ferðamanna-
stað álfunnar. — 3 dagar í London.
Ferðina má framlengja.
MALLORCA
26. júní — 11 dagar.
Verð aðeins kr. 12.945,00.
Sólskins-eyjan yndislega með við-
komu í Gautaborg.
Fararstjóri: Agnar Þórðarson.
Fararstjóri:
Jónas Árnason.
HEIMSSÝNINGIN 1964
16 dagar — Brottför 17. maí — Verð kr. 18.459,00
t
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
S
du.ga", hrópaði Villi litli
fareysiköttoir.
Flekkótta ófreskjan
■kipptist við , urraði
grimmdarlega og bjó sig
til að hlaupa burt. Þá
heyrðist brothljóð og
brestir. Greinarnar og
stráin létu undan og
ófreskjan féll ofan í hol-
una.
„Það tókst, það tókst!“.
hiópuðu dýrin og hlupu
fram á gryfjubarminn.
Djúpt niðri var ófreskj
an að losa af sér dular-
gervið, sem bún hafði
verið í. Flekkirnir lágu
niðri á gryfjubotninum
og hún var að vefja band
ið utan af rófunni, sem
breyttist í þylckt og loðið
skott með hvítum rönd-
um.
„Flekkirnir eru dottnir
af henni“, hvíslaði Villi
Ihreysiköttur.
„Skottið er líkt og á
Iþorparamun honum
Þvottaibirni“, sagði Kan-
inupabbi.
Bangsapabbi rumdi
lágt. „Sjáið þið ekki“,
sagði hann, „að þetta er
þorparinn hann Þvotta-
björn. Hann hefur límt
flekkina á sig og vafið
utan um skottið á sér til
að leika á okkur. Og svo
til að gefa sér mat“.
Svo gægðist Bangsa-
pabbi niður í gryfjuna og
kallaði: „Hafðu engjar
hefur hann hrætt okkur
áhyggjur, flekkótta
ófreskja. Bráðum kemur
gæzlumaður úr dýra-
garðinum að sækja þig. í
dýragarðinum getur þú
etið eins og þig lystir og
þú munt fá þitt eigið búr
ag vera i“.
„Bíðið þið, ó, bíðið
þið við!“, kallaði dýrið
í gildrunni. „Þetta er ég,
hann Þvottabjörn, vinur
ykkar og nágranni. Ég
vil ekki verða sendur í
dýragarðinn".
Villi hreysiköttur hopp
aði hringinn í kring um
holuna og söng hástöf-
um: „Þorparinn hann
Þvottabjörn í dýragarð-
inn fer, í dýragarðinn fer
og verður ekki hér, hó,
hó og hæ!“
Og öll dýrin fóru að
dansa umhveríis holu-
munnann og tótku undir
sönginn, því að þau voru
svo ánægð að vera laus
við flekkóttu ófreskjuna.
Loks lyfti Bangsapabbi
fanganum upp úr gryfj-
unni og þá var þorparinn
hann Þvottabjörn svo
hræddur við gæzlumann-
inn úr dýragarðinum, að
hann hljóp í spretti heim
og faldi sig þar í fimm
daga.
Og það leið langur
tími, áður en þorparinn
hann Þvottabjörn þorði
aftur að gera tilraun til
að leika á hin dýrin í
skóginum.
Endir
Skríllur
Ókunni maðurinn: Haf
ið Þér veitt nokkuð?
Veiðimaðurinn: Hvort ég
hafi. Fjörutíu tíndi ég
upp úr þessari á í morg-
un!
Ókunni maðurinn: Vitið
þér hver ég er? Ég er
árvörðurinn hérna!
Veiðimaðurinn: Má ég
kynna mig. Ég er fræg-
asti lygarinn í öllu land-
inu!
•
— Mamma, í dag var
ég sá eini, sem gat svar-
að spurningu kennarans.
— Jæja, hvað spurði
hann um?
— Hver hefði brotið
gluggarúðuna á kennara-
stofunni.
Jobbi og baunagrasið
19. Risinn kom heim
©g eftir að hafa lofíið
rikulegum kvöldverði
skipaði hann konu sinni
að sækja slifur og gull-
sekki sína. Konan gerði
það, en Jobbi, sem. kikti
niður gegnum rifu i gólf-
inu, sá hvar risinn sat
©g taldi fjársjóði sína.
Kftir að risinn og kona
hans voru sofnuð værum
svefni, læddist Jobbi nið-
ur til að grípa peninga-
sekkina. 1 sama bili tók
lítill hundur, sem risinn
átti og Jobbi hafði ekki
tekið eftir, að gelta af
miklum. ákafa. Jobbi
stirnaði upp af hræðslu,
en til allrar hamingju
vöknuðu hvorki risinn né
kona hans. Hundurinn
hringaði sig þá aftur nið-
ur og Jobbi komst heilu
og höldnu heim með
peningapokana.
20. Mamma Jobba varð
að vísu glöð við að fá
peningapokana, en glöð-
ust varð hún þó að
heimta son sinn aftur,
sem að þessu sinni hafði
verið svo lengi burtu, a8
hún var farin að örvænta
unt hann. Ekki leið á
löngu, þar til hún sér til
angurs sá, að Jobbi tók
að ókyrrast. Hún spurði
hvað amaði að honum, en
hann þorði ekki að trúa