Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAfílÐ ■FSstudagur 15. maí 1964 Gústaf Ao Sveinsson hrl. tók greinina saman Hér á eftir er prentað 1) í fyrsta dálki uppkastið með hinum opinbera danska texta (sjá Betænkning, af- given af den dansk-island- £ ske kommission af 1907, TJDKAST TH, LOV om det statsretlige ForholdD mell- em Danmark og Isiand. § 1*) Island er et frit og selvstæn- ligt, uafhændeligt Land, forbund- et med Danmark ved fælles Konge og ved de fælles Anligg- ender, som efter gensidig Over- enskomst fastsættes i denne Lov, og danner saaledes sammen med Danmark en Statsforbindelse, det samlede danske Rige.4> r I Kongens Titel optages eft- er Ordene: „Konge til Danmark“ Ordene: „og Island“. § 2.2) Den for Danmark gældende Ordning med Hensyn til Tron- f01gen, Kongens Ret til at være Regent i andre Lande, Kongens Religion, hans Myndigíied og Reg eringens F0relse i Tilfælde af Kongens Umyndighed, Sygdom eller Fraværelse samt naar der vedTronledighed ingen Tronf0lg- er findes, gælder ogsaa for Is- lands Vedkommende. § 3.5) Fælles for Danmark og Island ere efternævnte Anliggender: 1. Kongens Civilliste, Apanager for Medlemmer af det konge- lige Hus og 0vrige Udgifter til Kongehuset. 2. De udenrigske Anliggender, dog saaledes at ingen Traktat, der særlig vedr0rer Island, skal kunne g0res gældende for Islands uden vedkomm- ende islandske Myndigheders Medvirkning. S. Forsvarsvæsenet til Lands og til S0s, derunder Orlogsflaget; jfr. dog § 57 i den islandske Forfatningslov af 5. Januar 1874. 4. Hævdelsen af Undersaatternes Fiskerirettigheder, dog med Opretholdelse af Islands Ret til efter Overenskomst med Danmark at supplere Fiskeri- inspektionen ved Island. 5. Indf0dsretten, dog at hvert Lands Lovgivningsmagt kan meddele Indf0dsret med Virkning for begge Lande. S. M0ntvæsenet. 7. H0jesteret, dog at den is- landske Lovgivriingsmagt ved Omordning af Retsvæsenet kan oprette en 0verste Dom- stol for islandske Sager i Landet selv. Ved indtrædende Ledighed i H0jesteret drages imidlertid Omsorg for Be- skikkelse af et Medlem, som er særlig kyndig i islandsk Ret og kendt med islandske Forhold. 9- Handelsflaget udadtil. § 4.2) Andre Anliggender som ere af fælles Betydning for Danmark og Island, deriblandt Post- og Tele- grafforbindelsen mellem Land- ene, ordnes af vedkommende danske og islandske Regerings- myndigheder i Forening eller, for saa vidt deres Ordning ud- kræver Lov, af begge Landes Lovgivningsmagter. § 5.3) Danske og Islændere paa Is- land og Islændere og Danske i Danmark skulle i alle Henseend- | er nyde lige Ret. Framhald á bls 17. Khöfn. 1908), 2) í öðrum dálki fruir.varpið, svo sem það var lagt fyrir Alþingi 1909 af stjórninni (Alþingistíðindi 1909, A, bLs. 192, 1-3, FRUMVARP TIL LAGA um ríkisréttarsamband 1) Danmerk- ur og íslands. (Lagt fyrir Alþingi 1909) 1. gr.2) ísland er frjálst og sjálfstætt land er eigi verður ai hendi látið. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðilar hafa orðið ásáttir um að telja sameiginleg í lögum þessum. Danmörk og ís-, land eru því í ríkjasambandi, er nefnist veldi Danakonungs.4) I heiti konungs komi eftir orðið: „Danmerkur", orðin: „og Islands". 2. gT *> Skipun sú, er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs til að hafa stjórn á hendi í öðrum löndum, trúarbrögð konungs, myndugleika hans og um ríkis- stjórn, er konungur er ófull- veðja, sjúkur eða fjarstaddur, svo og um það er konungdómur- inn er laus og enginn ríkisarfi til, skal einnig gilda að því er til íslands kemur. § 3.5) Þessi eru sameiginleg mál Danmerkur og íslands: 1. Konungsmata, borðfé ætt- menna konungs og önnur gjöld til konungsættarinnar. 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóðasamningur, er snertir ís- land sérstaklega, skal þó gilda fyrir Island, nema rétt stjórnar- völd islenzk samþykki. 3. Hervarnir á sjó og landi ásamt gunnfána, sbr. þó 57. gr. átjórnarskrárinnar frá 5. janúar 1874. 4. Gæzla fiskiveiðiréttar þegn- anna, að óskertum rétti íslands til að auka eftirlit með fiskiveið- um við Island eftir samkomu- lagi við Danmörku. 5. Fæðingjaréttur. Löggjafar- vald hvors lands um sig getur þó veitt fæðingjarétt með lögum og nær hann þá til beggja landa. 6. Peningaslátta. 7. Hæstiréttur. Þegar gjörð verður breyting á dómaskipun landsins, getur löggjafarvald Islands þó sett á stofn innan- lands æðsta dóm í íslenzkum mál um. Meðan sú breyting er eigi gjörð, skal þess gætt, er sæti losnar í hæstarétti, að skipaður sé þar maður, er hafi sérþefck- ingu á íslenzkri löggjöf og kunn- ugúr sé íslenzkum högum. 8. Kaupfáninn út á við. 4. gr.2) Öðrum málefnum, sem taka bæði til Danmerkur og íslands, svo sem póstsambandið og rit- símasambandið milli landanna, ráða dönsk og íslenzk stjórnar- völd í sameiningu. Sé um lög- gjafarmál að ræða, þá gjöra lög- gjafavöld beggja landa út um málið. 5. gr.3) Danir og íslendingar á íslandi og íslendingar og Danir í Dan- mörku njóta fulls jafnréttis. Þó skulu forréttindi íslenzkra námsmanna til hlunninda við Kaupmannahafnarháskóla óbreytt. Svo skulu og heimilis- fastir íslendingar á íslandi hér eftir sem hingað til vera undan- þegnir herþjónustu á sjó og landi. Um fiskveiðar í landihelgi við Framihald á bls 17. 3) í þriðja dálki frumvarpið, eins og þingið samþykkti það með breytingum Sjálf- stæðismanna (Alþingistíð- indi 1909, A, bls. 1084-1085), FRUMVARP TIL LAGA um samband Danmerkur og íslands, eins og það var samþykkt við 3. umr. í Nd. 1. gr. ísland er frjálst og fullvalda ríki í sambandi við Danmörku um einn og sama konung6) og þau mál, er dönsk stjórnarvöld fara með í umboði íslands sam- kvæmt sáttmála þessum. í heiti konungs komi eftir orðið: „Danmérkur", orðin^ „og íslands“. 2. gr.s) Skipun sú, er nú gildir í Dan- mörku um ríkiserfðir, trúarbrögð konungs, myndugleika hans og um ríkisstjórn, er konungur er sjúkur eða fjarstaddur, skal einn- ig gilda að því er til Islands kem- ur. Sé konungur ófullveðja, gilda einnig hin sömu ákvæði og nú í Danmörku, þangað til löggjafar- vald íslands gerir þar um aðra skipan. 3. gr. Þessi eru sambandsmál Dan- merkur og Islands: 1. Konungsmata, borðfé ætt- menna konungs og önnur gjöld til konungsættarinnar7). 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóðasamningur, er snertir ís- lenzk mál, skal gilda fyrir ís- land, nema rétt stjórnarvöld íslenzk eigi þátt í og leggi sam þykki til. 3. Gæzla fiskiveiða í landhelgi fs lands, að óskertum rétti fs- lands til að auka hana. Meðan Danir annast strandvarnirnar njóta þeir jafnréttis við fs- lendinga að því er til fiskveiða í landhelgi fslands kemur, nema um annað endurgjald semji. 4. Peningaslátta. 5. Hæstiréttur, þangað til lög- gjafarvald íslands setur á stofn æðsta dóm í landinu sjálfu. Meðan sú breyting er eigi gjörð, skal þess gætt, er sæti losnar í hæstarétti, að skipaður sé þar maður, er hafi sérþekkingu á íslenzkri lög- gjöf og kunnugur sé íslenzk- um högum. 4. gr. Danir, heimilisfastir á fslandi, skulu njóta fulls jafnréttis við ís- lendinga, og íslendingar heimilis- fastir í Danmörku, jafnréttis við Dani. Þó skulu forréttindi íslenzkra námsmanna til hlunninda við Kaupmannahafnar-háskóla ó- breytt, nema réttum stjórnar- völdum beggja ríkjanna semji um aðra skipan á því efni. 5. gr. í umboði fslands fara dönsk stjórnarvöld með mál þau, er tal- in eru í 3. gr., unz uppsögn fer fram af annarri hvorri hálfu, sam kvæmt fyrirmælum 7. gr. Að öðru leyti ræður hvort landið að fullu öllum sínum málum. 6. gr. Meðan ísland tekur ekki frek- ari þátt í meðferð sambandsmál- anna en um getur í 3. gr., tékur það heldur ekki þátt í kostnaði við þau, nema hvað ísland leggur Framihald á bls 17. 4) í fjórða dá.lki frumvarpið, eins og það hefði orðið með innfærðum lokatillögum Heimastjórnarmanna (AI- þingistiðindi 1999, A, bls. 1114-1116). FRUMVARP til laga um samband Danmerkur og fslands, með innfærðum loka- tiilögum Heiirostjórnarmanna. 1. gr.2) ísland er frjálst og sjálfstætt riki. Þag er í sambandi við Dan- mörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðilar hafa orðið ásáttií um að telja sam- eiginleg í lögum þessum. í heiti konungs komi eftir orðið „Danimerfcur*1 orðin: og ís- lands. 2 gr.2) Skipun sú, er gildir í Ðan- mörku um ríikiserfðir, rétt kori- ungs til að hafa stjórn á hendi í öðrum löndum, trúarbrögð kon- ungs, myndugleika hans, og um ríkisstjórn er konungur er ófullveðja, sjúikur eða fjarstadd- ur, svo og um það, er konung- dómurinn er laus og enginn ríkis arfi til, skal einnig gilda að því er til íslands kemur. § 3.5) Þessi eru sameiginleg mál Danmerkur og íslands: 1. Konungsmata, borðfé ætt- menna konungs og önnur gjöld til konungsættarinnar. 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóðasamningur, er snertir ís- lenzk mál, þau sem efcki er farið með sem sameiginleg samkvæmt lögum þessum skal gildur vera án samþykkis réttra íslenzikra stj órnarvalda. 3. Hervarnir á sjó og landi ásamt gunnfána, sbr. þó 57. gr. stjórnarskrárinnar frá 5. jan. 1874. 4. Gæzla fiskiveiðaréttar þegn anna, að óskertum rétti Islands til að auka eftirlit með fiskiveiðum á landhelgissvæði Islands eftir samkomulagi við Danmörku um nánari tilhögun á því eftirliti. 5. Fæðingjaréttur. Löggjafar- vald hvors ríkisins um sig getur þó veitt fæðingjarétt með lögum, og nær hann þá til beggja ríkj- anna. 6. Peningaslátta. 7. Hæstiréttur. Þegar gerð verður breyting á dómaskipun Íslands, getur löggjafarvald þess sett á stofn innanlands æðsta dóm í íslenzkum málum. Meðan sú breyting er eigi gerð, skal þess gætt, er sæti losnar í hæsta- x-étti, að skipaður sé þar maður, er hafi sérþetokingu á íslenzkri löggjöf og kunnugur sé islenzk- um högum. 8. Kaupfáninn út á við. 4. gr.2) Öðrum málefnum, sem taka bæði til Danmerkur og Islands, svo sem póstsambandið og rit- símasambandið milli landanna, ráða dönsk og íslenzk stjórnar- völd í sameiningu. Sé um lög- gjafarmál að ræða, þá gera lög- gjafarvöld beggja ríkja út um málið. 5. gr.3) Danir og íslendingar á Islandi og íslendingar og Danir í Dan- mörku njóta fulls jafnréttis að öðru jöfnu. Þó skulu forréttindi íslenzkra námsmanna til hlunninda við Kaupmannahafnarháskóla óbreytt. Svo skulu og heimilis- fastir íslendingar á lslandi hér eftir sem hingað til vera undan- þegnir herþjónustu á sjó og landi. Framhald á hls 17. — Fermingar Framhald af bls. 6. Ferming í Sigiufjarðarkirkju á hvítasunnudag, 17. maí STÚLKUR: Anna Þóra Baldursdóttir, Suður- götu 65. Anna Gunnlaug Jónsdóttir, Lindar götu 20. Ásdís Matthíasdóttir, Hvanneyrar- braut 63. — Birna Hafdís Gunnlaugsdóttir, Lækjargötu 6. Björg Pálsdóttir, Aðalgötu 20. Björg Sigríður Skarphéðinsdóttir, Lindargötu 11. Edda Hjörleifsdóttir, Hólavegi 25. Edda Guðbjörg Sveinsdóttir, Hvanneyrarbraut 28. Eva Benediktsdóttir, Suðurgötu 91. Guðmunda Elísabet Kristjánsdóttir, Hlíðarvegi 6. Guðrún Ragnarsdóttir, Hvann- eyrarbraut 45. Guðrún Kristjana Sigurðardóttir, Suðurgötu 63. Hallfríður Emilía Mikaelsdóttir, Lækjargötu 7. Ingibjörg Danieísdóttir, Suður- götu 55. Jóhanna Helgadóttir, Suður- götu 41B. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Lind argötu 22C. Jónína Margrét Hólmsteinsdóttir, Fossvegi 10. Kolbrún Friðriksdóttir, Túngötu 40. Kristín Guðbrandsdóttir, Hlíðar- vegi 3C. Maria Lillý Ragnarsdóttir, Lindar- götu 26B. Marzilia Sigríður Jónsdóttir, Hlíð- arvegi 7C. Málfríður Gunnlaugsdóttir, Kirkju stíg 1. Sigríður Guðrún Jónsdóttir, Hvann eyrarbraut 60. Sólveig Þorkellsdóttir, Suður- götu 24. Steinunn Margrét Eldj árnsdóttir, Túngötu 38. Þórunn Þórðardóttir, Laugarvegi 35. DRENGIR: Ágúst Hilmarsson, Lækjargötu 13. Birgir Steindórsson, Aðalgötu 32. Eiríkur Páll Eiríksson, Suðurgötu 91. Filippus Hróðmar Birgisson, Eyrar götu 5. Helgi Jóhannsson, Eyrargötu 28. Hjálmar Jónsson, Hverfisgötu 15. Höskuldur Rafn Kárason, Hóla vegi 38. Ingþór Bjarnason, Skálarvegi 4. Jón Sigurbjörnsson, Lindargötu 17. Jónas Halldórsson, Kirkjustíg 5. Jósep Blöndal, Lækjargötu 5. Kristján Sigurður Elíasson, Hverf- isgötu 12. Kristján Ólafur Hauksson, Eyrar- götu 3. Ólaufur Ægisson, Suðúrgötu 80. Pétur Björgvin Matthíasson, Tún- götu 12. Rafn Erlendsson, Suðurgötu 40. Rúnar Egilsson, Hvanneyrarbraut 56. Sigurður Ómar Hauksson, Tún- götu 16. Sigtryggur Sigurjónsson, Suður- götu 39. Sverrir Haraldur Björnsson, NorS urgötu 14. Sverrir Óttar Elefsen, Gránu- götu 20. Þorgils Sigurþórsson, Hafnar- götu 20. Þórður Georg Andersen, Vetrar- braut 17. Þórhallur Birgir Jónsson, Laugar- vegi 44. Ferming í Hrunakirkju á hvíta- sunnudag. STÚLKUR: Jónína Stefánsdóttir, Skyggni. Sigríður Dagbjartsdóttir, Hvítá,- dal. Svanlaug Eiríksdóttir, Berghyl. DRENGIR: Pálmi Jóhannson, Efra-Langholti. Baldur Garðarsson, Skollagróf. Skírnir Garðarsson, Skollagróf. Ferming í Sauðárkrókskirkju á hvítasunnudag 17. maí ki. 10.30 og 1.30. Prestur: Sr. Þórir Stephensen. PILTAR: Bjarni Jónsson, Öldustíg 4. Einar B. Sveinsson, Freyjugötu 18. G Haukur Steingrímsson, Báru- stíg 17. Gunnar S. Einarsson, Hólavegi 10. Hermundur Ármannsson, Freyju- götu 38. Ingólfur G. Ingólfsson, Freyju- götu 3. Framh. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.