Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 25
< Miðvikudagtrr 3. J8nf 1964 ^ MORCUNBLAÐIÐ 25 afltltvarpiö Miðvikudagar 3. júní 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna'*: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp 13:30 Lög úr söngteikjum. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir. 20:00 Lét lög: Van Wood leikur með hljómsveit Jos Clebers. 20:15 ,,Hinrik fjórÖi“ eftir Shakespeare Ævar R. Kvaran leikari les kafla úr leikritinu, sem Helgi Hálf- dánarson hefur íslenzkað. 20:45 íslenzk tónlisL: Lög eftir í»órarin Guðmundsson. 21:05 Þegar ég var 17 ára: Sólskins- dagar í sveit. Guðrún Ásmunds- dóttir les frásögu eftir Sigurdisi Jóhannesdóttur á Svalhöfða i Dalasýslu. 21:20 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur ballettþætti. Stjórnandi: Richard Bonynge. 21:45 Frímerkjaþáttur. Sigurður I>or- steinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld'S kaflar ur bók eftir Barböru Tuchmann; V Hersteinn Pálsson les. 22:30 Lög unga fólksins Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir. 23:20 Dagskráriok. — Fyrsfa almenna Framhald af bls. gleymingi. Staðviðri eru þarna jnikil, og náttúrufegurð geysileg. Á sumrin eru þarna stórar breið- ur af eyrarrós, og víða lágvaxið birkikjarr. Menn þurfa ekki að ganga langt til þess að sjá snæ- héra og refi, sem halda sig oft í nágrenni við flugvöllinn. Þá eru fjöll þarna mjög fögur, og hreinn unaður að fara í fjallgöngu á fögrum degi“. Um stærð bleikjunnar sagði Jó- hannes, að 4—5 pund væri algeng stærð, og hún kæmist allt í 10 pund. Kvað hann bleikjuna mjög kraftmikinn fisk, og sérlega gam- an að veiða hana. Nú, þá er þess að geta, að við Eiríksfjörð gefst mönnum kostur á að skoða hinar fornu íslendinga byggðir, og vel má vera að ein- hverjum þyki það ekki minni fengur en bleikjuveiðin. Veiðileiðangur fslendinganna mun leggja af stað kl. 7 á laugar- dagsmorgun og koma aftur að- faranótt mánudags, og verður fróðlegt að sjá hver árangurinn verður. Nokkrir munu enn geta komizt með í þessa einstæðu veiðiferð. — hh. BOSCH loftnetsstengurnar fáanlegar aftur í miklu úrvali. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Es^HAPPDRŒTTIÍ | Dregið 10. júní Nú styttist óðum þar til dregið verður í Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Sjálfstæðisfólk — gerið skil, hafið sam band við skrifstof- una, s. 17104. Munið að margar hendur vinna létt verk. [ SJALFSTŒÐISFLOKKSINS : Leigubílstjórar - Bifreiðakaupendur • BJÓÐUM YÐUR N(J SEM FYRR HINN VINSÆLA ’64 RAMBLER CLASSICMAMC BELGiu RAMBLER CLASSIC LEIGUBÍLAR ERU Á FLESTUM BÍLASTÖÐVUM LANDSINS. VAL KRÖFUHÖRÐUSTU BÍLNOTENDA LANDSINS SANNAR YFIRBURÐI RAMBLER CLASSIC YFIR SAMBÆRILEGA BÍLA. VERÐ TIL LEIGUBÍLSTJÓRA KR. 219.000,00. VERÐ TIL ANNARRA KR. 281.000,00. , .OG NÚ BJÖÐUM VÉR EINNIG AMERÍSKU ’64 ÚTGÁFUNA AF RAMBLER-CLASIC . . . . ENN FULLKOMNARI EN NOKKRU SINNI FYRR .... NÝTT ÚTLIT .... ALTERNATOR RAF- HLAÐA STANDARD . . . FYRSTA FLOKKS LEÐUR LÍKI Á- SÆTUM .... LÚXUS INNRÉTTING .... FYRSTA FLOKKS FRÁGANGUR AÐ ÖLLU LEYTI INNAN SEM UTAN .... AFGREIÐSLA MEÐ NÆSTU SKIPUM (3 STK. ÓLOFUÐ Á LEIÐINNI) . . . . ALLT INNIFALIÐ í VERÐINU SEM PANTA VERÐUR AUKALEGA MEÐ ÖÐRUM BÍLUM (NEMA SJÁLFSK. ÚTVARP OG VÖKVASTÝRI) T. D. YFIRSTÆRÐ OG HVÍT DEKK .... KLUKKA . . . AFTURHALLANLEG BÖK . . . RÚÐUSPRAUTA TVÖFALDUR BLÖNDUNGUR .... MIÐSTÖÐ OG ÞÝÐARI .... TVÖFALT ÖRYGGIS- BREMSUKERFI OG SJÁLFÚTÍHERÐANDI .... HLJÖÐEINANGR- AÐUR TOPPUR . . . VASAR INNANÍ FRAM- HURÐUM . . . 770 frá AMC Belgíu VERÐ TIL LEIGUBÍLSTJÓRA KR. 244.000,00. VERÐ TIL ANNARRA KR. 315.000,00. HVÍLDARPÚÐI í AFTUR- SÆTI.....6 CYLINDRA 138 HESTAFLA VÉL . . . . HEILIR HJÓLHEML- AR . . . . EXPORT VERK- FÆRI OG HLÍF YFIR VARADEKK .... TEPPI Á GÓLFUM . . . . OG MARGT ! ! ! MARGT FLEIRA AÐ VIÐBÆTTRI RAMBLER ENDINGU OG RAMBLER GÆÐUM. . . . SMURNING ÓÞÖRF í 33000 MÍLUR OG SKIPTING OLÍU AÐEINS Á 6000 KM. ÁRSÁBYRGÐ MIÐAÐ VIÐ GALLAÐA HLUTI (EKKI SLIT) EÐA 9000 KM KEYRSLU)) . . . . RAMBLER V AR AHLUTIR FYRIRLIGGJANDI í ÚRVALI. RAMBLER VERKSTÆÐIÐ: RAMBLER UMBOÐIÐ: RAMBLER VARAHLUTIR: Jón Loftsson hf. HRINGBRAUT 121 — 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.