Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 28
Yfir sólarhrings sáttafundur Varð samkomulag ■ nótt? SAMNINGAFUNDUR full- trúa verkalýðsfélaganna á Norður- og Au.Vl'landi og fulltrúa vinnuveitenda hjá sáttasemjara, sem hófst kl. 8.30 í fyrrakvöld, stóð sam- fleytt í fyrrinótt og allan gær- dag og enn er blaðið fór í prentun í nótt. Var þetta 15. vökunótt fulltrúanna. Hefur miðað mikið í sam- komulagsátt að undanförnu, en félögin sem semja þarf við eru 24 talsins og samið einnig um ákvæðisvinnutaxta í síld- arvinnu, svo mikil vinna ligg- ur í samræmingu. I gærkvöldi var að mestu búið að semja um kjörin og búið að semja um kauptaxtana nema við bíl stjórafélagið á Akureyri, sem var til umræðu. Mbl. fékk litlar upplýsing- ar, er fréttamaður leit inn í Alþingishúsið seint í gær- kvöldi. Þó var „farið að vél- rita“ og það er oftast góðs viti. Og hugsanleg^; var talið að semdist í nótt. Sjá myndir frá sáttafundin- um á blaðsíðu 27. Kveikt í gróðri í Heiðmörk SL. SUNNUDAG var kveikt í gróðri í Heiðmörk. Starfsmenn Skógræktarinnar á Elliðavatni urðu varir við brunann og var hann slökktur með handslökkvi- tækjum. >ví brann ekki stórt svseði, líklega þó 40—50 ferm. af lynggróðri og kjarri. Ástæða er til að halda að þarna hafi verið kveikt í, því kveiikjari og fl. fannst þarna hjá. Er ekki vitag ’hverjir hafa verið að verki, en um það leyti sem 'kviknaði í sáu krakkar til ungl- ings á staðnum. í vor varð einnig bruni I Heiðmörkinni, á öðrum stað, og brann þá um hektari af gras- lendi. Slökktu skógræktarmenn þá einnig í grasinu. Eftir þá miklu þurrka, sem verið hafa í vor, er gróður mjög eldfimur og verður að fara var- lega með eld þar. Ekki er það einungis um skemmdir á gróðri að ræða þegar kviknar í, heldur er fuglalíf einnig í hættu, enda harðbannag að kveikja í grasi á j Fyrsto síldin | S Fyrsta Norðurlandssíldin á| = sumrinu er komin á land.i = Vb. Helgi Flóventsson korr.j |með stóra og fallega síld í = = fyrrakvöld, sem veiðst hafði: § út af Langanesi. Og hér er| gverið að landa henni á Húsa-É gvík. Stýrimaðurinn, Ingvari = Hólmgeirsson, losar háfinn.i S Á minni myndinni er skip-| = stjórinn á Helga Flóventssyni,| = Hreiðar Bjarnason. Mynd-| |irnar tók fréttaritari blaðsins| = á Húsavík. Dómur fallinn í mdli skipverjans gegn útgerðarmanni Ársæls Sigurðssonar. Gert skal upp samkvæmt samningi um veiðar í net Rætt við formann Sjómannasambands Islands og Landssambands ísl. útvegsmanna HJÁ bæjarfógetaembættinu í Hafnarfirði gekk í gærmorgun dómur í máli, sem einn skip- verji á Ársæli Sigurðssyni hafði höfðað á eiganda bátsins í því skyni að fá gert upp fyrir þorsk- veiðar í nót eftir gildandi síld- veiðisamningum en ekki neta- veiðisamningi. Dómsniðusrtaðan varð sú, að útgerðarmaðurinn va sýknaður af kröfu stefnda. Aðilar að máli þessu voru Jó- hann Guðmundsson, skipverji á Ársæli Sigurðssyni, og útgerð- armaður bátsins, Sæmundur Sig- urðsson. Jóhann hélt því fram, að þar sem síldveiðisamningarnir væru þeir einu Sem til eru um veiðax í nót skyldu þeir gilda fyrir þorskveiðar í nót, en ekki neta- veiðisamningarnir. Sæmundur Sigurðsson hélt því hins vegar fram að engir sérstakir samningar væru til um porskaveiðar í nót ag yrði því að telja að ráðiniogarsamningar um þorskveiðar í net giJUi einnig um þær veiðar. Dómsniðurstaðan varð, sem fyrr segir, sú, að útgerðarmaður- inn var sýknaður af kröíu skip- verjans. Dómurinn var kveðinn upp af Jóni Finnssyni, héraðsdómara, en meðdómendur hans voru þeir Þorsteinn Eyjólfsson o.g Þor- steinn Einarsson. Þar sem almennt hefur verið álitið, að mál þetta væri próf- mál, hvort gert skyldi upp við sjómenn eftir síldveiðisamning- um eða netaveiðisamningum fyr ir þorskveiðair i nót, hefur Morg- unblaðið snúið sér til formanns Sjómannasambands Islands og Framhald á bls. 27 'þessum tíma árs. Dregið eft- ir 6 daga NÚ ERU aðeins sex dagar, þar til dregið verður í Happ- drætti Sjálfstæðisflokksins. Skrifstofa Happdrættisins íl 7 Sjálfstæðishúsinu við Austur völl er nú opin til kl. 10 á’ hverju kvöldi, og er þess vænzt að þeir, sem fengið hafa senda miða, geri skil þar sem allra fyrst. Happdrættisvinningarnir hafa aldrei verið glæsilegri, sem kunnugt er, hnattferð fyr ir tvo, og þrír bílar. Styðjið Sjálfstæðisflokkinn og gerið skil. Miðinn kostar aðeins 100 krónur. Happdrætti Sjálfstæðisflokkslns Gerðardómur fjallar um meint veiðitjón í Sogi VEIÐIFÉLAG Árnesinga hefur gert kröfu á Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Sogsvirkjunina vegna meints tjóns á laxagengd í Sogið, vegna virkjunarfram- kvæmda við það og þurrkunar á farvegi á undanförnum árum. Hefur sérstakur gerðardómur málið til meðferðar. Jakob Guðjohnsen, rafmagns- stjóri, tjáði Mbl. í gær að von væri á dómi um málið siðar í sumar. Komið hefði tjl orða, að Rafmagnsveitan eða Sogsvirkj- unin greiddi meint tjón á laxa- gengdinni með því að sjá um klak eða taka þátt í klaki. Jakob sagði að um þetta atriði hefðí engin ákvörðun verið tekin, og mundi ekki verða fyrr en dóm- ur lægi fyrir. í málarekstri þessum hefur Tómas Jónsson, borgarlögmaður farið með mál borgarinnar, Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttar- lögmaður með mál Veiðifélags Árnesinga, og Þorvaldur Þórar- insson með mál stangaveiði- manna, sem leigt hafa veiði 1 Soginu. í gerðardómnum eiga sæti Giz- ur Bergsteinsson, hæstarréttar- dómari, formaður, Gunnlaugur Briem ráðuneytisstj.; Þórir Stein þórsson, skólastjóri; dr. Unn- steinn Stefánsson, haffræðingur og Þór Guðjónsson, veiðimála- stjórL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.