Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. júní 1964 íbúð óskast 1—2 herb. íbúð óiskast til leigu. Uppl. í síma 36374. Rauðamöl Mjög fín Rauðamöl, — gróf rauðamöl. Knn frem- ur mjög gott uppfyllingar efni. — Mjög gott verð. — Sími 50997. Garðaþjónusta A Jj A S K A Breiðholti. Sími 35225 TúnÞökur A L A S K A Breiðholti. Sími 35225 Úrvals birkiplöntur Síðustu forvöð A L> A S K A Breiðholti. Sími 35225 Keflavík — Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. — Jón P. Guð- mundsson, sími 1635. Presto Offset f jölritun, vélritun, kopiering og prentun. PRESTO Klapparstíg 16. Sími 21990. Ljósprent s.f. Brautrholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Keflavík — Suðurnes Ódiýrar vinnuskyrtur. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Simi 2061 Foxterrier hvolpar Kynhreinir, eru til sölu. — Sömuleiðis minkahundur. Upplýsingar í símum 60129 og 17872. 3ja herb- íbúð til leigu við Hringbraut. 1 herb. í risi. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist Mtol. strax, merkt: „x9 — 4996“ íbúð til leigu Fjögurra herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Tiliboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „4554“. 2 katlar við olíukyndingartaeki, til sölu. Uppl. í síma 16272. Borðstofuhúsgögn Handútskorin. Stíll: Hol- lenzkt — Rocokko. Eik, innsett með hnotu. — Til sölu og sýnis í Bankastr. 6, sími 13632. Tapazt hefur afturljósarammi og gler af bíl, 23. maí, milli Njarðvík ur og Garðs. Finnandi vin- samlega hringi í síma 7018, Garði. Vér vitam, að þótt vor jarð- neska tjaldbúff verði rifin niður, þá höfum vér hús frá guði, inni, sem eigi er með höiidum gjört, eilift á himnum (2. Kor. 5, 1). f dag er snnnudagur 14. júní og e*r það 166. dagur ársins 1964. Eftir lifa 200 dagar. 3. sunnudagur eftir Trin- itatis. Árdegisháflæði kl. 9.30 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er I Ingólfsapó- teki vikuna 13. — 20. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kt. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Aífsins svara 1 sima 10000. Áttræður er í dag Þórður Ei- ríksson skipasmiður frá Vattar- nesi, til heimiiis að Drekavogi 18. Hann er að heiman í dag 75 ára verður 15 þ.m. Anna Aradóttir frá Miðhúsum Norð- firði, hún verður stödd að Hvoli Grindavík. Marión Benidiktsson Brekku- hvammi í Hafnarfirði, verður 80 ára 15. júní. Verður staddur hjá Magnúsi syni sínum Hólmgarði 37 Reykjavík, Laugardaginn 6. júní voru gef- in saman i hjónaband ungfrú Ásdís Karlsdóttir og Ólafur Karlsson, Hallveigaxstíg 6, (Ljós myndastofa Sigurðar Guðmunds sonar Laugaveg 2) Minningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík eur seld á eftirtöldum stöðum: Verzlunln Foco, Laugaveg 37, Verzlun Egiis Jacobsen Austurstræti 9 FRÉTTASÍMAR MBL,: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttír: 2-24-84 FRETTIR Bræðrafélag Dómkirkjunnar og Kirkjunefnd kvenna, fyrir hönd Dóm- kirkjuprestakalls. ráðgerir hópferð til Skálholts sunnudaginn þ. 21. júní. Lagt verður af stað kl. 1 eJi. frá Austurvelli. Messa I Skálholtskirkju kl. 3 síðd. Prestar séra Hjalti Guð- mundsson og séra Óskar J. Þorláksson Þátttaka tilkynnist kirkjuverði i Dóm kirkjunni kl. 10—12 og 4—5 sími 12113 fyrir 19. júní, sem gefur nánari upp- lýsingar. Barnaheimilið Vorboðinn. Börnin, sem eiga að vera að barnaheimilinu í Rauðhólum mæti sunnudaginn 14. júní kl. 10.30 í porti Barnaskóla Aust urbæjar. Farangur barnanna komi laugardaginn 13. íúní kl. 1 ásama stað. KÓPAVOGSBÚAR Mnnið merkja- sölu Bíknarsjoðs Áslaugar Maack sunnudaginn 14. júní. Leyfið börnum að selja merki, sem verða afgreidd í Barnaskólunum ki. 10 — 12 f.il. Kaup- um öll merki. Ks'enfélag Kópavogs. Frá Kvennréitindafélagi íslands — 11. landsfundur kvenna verður hald- inn 19 — 22 júni. Sambandsfélög vinsamlegast tilkynnið Jaátttöku sína sem fyrst, Gestamót Þjóðræknisfélagsins verður að Hótel Sögu, Súlnasal n.k. mánudag kl. 3 síðdegis. All- ir Vestur-íslendingar staddir hér lendis eru sérstaklega boðnir til mótsins. Heimamönnum er frjálst aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Miðar við innganginn. + Gengið + Gengið 11. 1 Enskt pund _______ 1 Banoarikjadollar 1 Kanadadollar 100 Austurr. sch. 100 danskar kr...... 100 Norskar kr. „...^ 100 Sænskar kr.____„ 100 Finnsk mörk 100 Fr. frankl ..... 100 Svissn. frankar .. 1000 ítalsk. lírur 100 V-þýzk mörk 100 Gyllini ....„... 100 Belg. franki____ maí 1964. Kaup ____120,0« _ 42.95 « 39,80 _ 166.18 ... 621,45 ___ 600,93 ___ 836,40 . 1.335,72 1 _ 874,08 993.53 ... 68,80 1.080,86 V 1.186,04 1 8^.17 SaTa 120,38 43,06 39,91 166,60 623,05 602,47 838,55 ,339,14 876,32 996.08 68,98 083.62 .189,10 86,39 Spakmœli dagsins Bezta ráðið við reiði er örlítil umhugsun. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—■*. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einr.rs Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 MJNJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. sá NÆST bezti Séra Páll Pálsson var eitt sinn sem oftar stacídur á Lækjartorgi þar sem nokkrir prédikarar voru að þruma. Skiptir það engum togum, að einn þeirra fer að tala við þá, sem næstir voru og segir við Pál irveð knýjandi áhuga þess manns, seni vill afgreiða alla hlutá á stundirini: „Vmur, ert þú reiðubúinn að koma með til himna?” Páll leit með hinni mestu alvöru á manninn og spurði: „KLukkan hvað farið þjd?!!” PARÍSARHJÖLie ,Nú er hún Snorrabúd stekkur" var einu sinni kveðið. Hér sjáið þið mynd af Parísarhjólinu í Tivolígarðinum í Reykja- vík. Eins og kunnugt er verður garðurinn ekki rekinn framar, og búið er að taka öll leiklækin rriður. Hætt er við að bömunum hregði í brún, sem hvert sumar hafW fjölmennt í garðinn. Undarlegt má það vera, ef ekki er hægt aS reka svona skemmtigarð í Reykjavík. GAMALT oc goti Allir fuglar út með sjó eggjum verpa sínum, dilla ég þér, dúfan góð, drottins unga minum. NÓG TIL AF FLAGGSTÖNGUM Á föstudaginn var minnst á það í Velvakanda, að Reykvík- ingar flögguðu ekki nógu al- mennt á tyllidögum, og getur það vel verið satt. En maður einn, Rafn Bjama- son, kom að máli við Mbl. í gær og sagði í það minnsta ástæöuna ekki vera þá. að þeir gætu ekki fengið flaggstangir og fána. Hann hefði um skeið framleitt flagg. stangir, einkura til þess ætlaðar að festa á altön sambýlishúsanna Framleiddi hann einnig húna og sérstakar handhægar festingar, auk þess gæti liann útvejþið flögg in og séð um uppsetningu. Hann á talsvert af þessu á lag er, en framleiðir einnig eftir pöntun. Tekið er á móti pöntunum i síma 20156 og í Listamannaskál anum, en þar eru einmitt stang- irnar auglýstar um þessar mund- ir. Er þess að vænta, að íbúar há hýsa og fjölbýlishúsa geti nú flaggað rækilega 17. júní. Myndina tók Sveinn Þormóðs- son af flaggslöng heima hjá Kafni. LISTAMANNAKVÖLD í Tjarnarbæ kl. 20.30. Rithöfundar lesa úr verkum sínum: Guðbergur Bergsson, Jón úr Vör, Stefán Júlíusson, Þor- steinn frá Hamri. Tilraunaleikhúsið GRÍMA. AMALÍA, einþáttungur eftir Odd BjörnsH son. Leikstjóri: Erlintgur Gíslason. Mánudagur LISTAMANNAKVÖLD í Þjóö- leikhúsinu k!. 21.20 Þorkell Sig- urbjörnsson: Tónsmíði í þrera atriðum. Stjórnandi: Þorkell SigurbjÖrnsson Leikstjóri: Helgi Skúlason Stjórnandi kóræfingaí Jón Ásgeirsson Leiksviðsbúnað- ur: Magnús Pálsson. • LES SYLPHIDES Rómantískur Ballett í einum þætti Tónlist eft- ir Fr. Chopin. TÓNLEIKAR Karl O. Runólfá son: Forleikur að sjónleiknura Jóni Arasyni Jón Nordal: Sinfóni etta seriosa Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Stjórnandi: Igor Buketoff. Sýning Félags íslenzkra mynd- listarmanna í Lxstasafni íslands, Bókasýning í Bogasal Þjóðminja safnsins. Sýning Arkitektafélaga íslands í húsakynnum Byggingar þjónustunnar, Laugavegi 26. Opa ar kl. 2—10 daglega. Vinstra hornið Gefur sér enginn gæfu gildur, þú feginn vUdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.