Morgunblaðið - 14.06.1964, Page 5
Sunnudagur 14. júní 1964
MORGU NBLAÐIÐ
5
Jmorgunljömann er lagt af stað.
17. júní vörur
Nýjar sendingar:
Enskar kápur
Enskar dragtir
Enskir kjólar
Sumarkjólar — Síðdegiskjólar
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
IMauðungaruppboð
Húseignin Melholt 2 eign Sigurðar Sigurjónssonar
verður eftir kröfu Vilhjálms Arnasonar, hrl. og Guð-
jóns Steingrímssonar, hrl. seld á opinheru uppboði sem
fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 19. júní n.k.
kl. 2 s.d. Uppboð þetta var augl. í 35., 39. og 43. tbl.
Lögbirtingablaðsins.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Keflovík - íbúð
Bandarískur starfsmaður á vegum Loftleiða, Kefla-
víkurflugvelli óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð fyrir
fjölskyldu sína til næstu 2ja—3ja ára.
Upplýsingar gefnar hjá Loftleiðum í síma 1860.
IUorris J4
(Normalbrauð) er kraftmikill en sparneyt
inn sendibíll. Lipur í akstri og auðveldur
að ferma og afferma. Stór vöruhurð á hlið-
inni og tvískipt aftxu-hurð. Mesti hlass-
þungi 600 kg. — Rúmar 5 rúmm. — Ars-
ábyrgð á öllum bílnum — Verð kr. 145.500,-
Jafnan fyrirliggjandi.
Ennfremur fyrirliggjandi MORRIS J4
„Pick Up“. Verð aðeins kr. 136.000.00.
Þ. Þorgnmsson & Co.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 2-22-35
Hestamenska virðist njóta mikilla vinsælda hjá íslendingum um þessar mundii', og oft má sjá
hestamenn ríða í stórum hópum hér á vegunum nærri höfuðbofginni. Reiðmennska er bæði holl og
góð íþróU. Myndin hér að ofan er tekin af Sveini Þormóðssyni á kappreiðum Fáks um daginn. Knap- |
inn, Kolbrún Kristjánsdóttir, gengur að hestinum, sem augsýnilega er kominn i keppnisskap.
SUNNCJDAGUR
Áætlunarferðir frá B.S.Í.
Akureyri kl. 8 b0
Akranes kl. 33.3C
Biskupstungur kl. 13.00 um Lauga-
vatn
Borgarnes kl. 21.00
Fljótshlíð kl. 21.30
Grindavik kl. 19.00 23.30
Háls 1 Kjós kl. 8.00 13.30 23.15
Hveragerði kl. 22.00
Keflavík kl. 13.15 15.15 19.00 24.00
Laugarvatn kl. 13.00
Landssveit kl. 21.00
Ljósafoss kl. 10.00 20.00
Mosfellsveit kl. £.00 12.45 14.15 16.20
18.00 19.30 23.15
Þingvellir kl. 13 30 16.30
Þorlákshófn kl. 22.00
Kaupskip h.f.: Hvítanes fór 13. fró
Vestmannaeyjum áleiðis til Spónar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er væntanleg til Húsavíkur í
íyrramálið. Askja er í Napoli.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Neskauþ
»tað 11. 6. til Hull og Hamborgar.
Rangá er í Gdynia. Seló fór frá Hull
14. 6. til Rvíkur. Tjerkhiddes er í
Rvík Urker Sirge] er í Rvík. Lise
Jörg losar á Austfjörðum.
Flugfélag ísiands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer líl Glasgow og Kaup-
mannahafnar 1 dag kl. 08:00. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00
í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgo^ og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra-
rnálið. Sólfaxi fer til London kl. 10:00
á þriðjudaginn. Glöfaxi fer til Vágö,
Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:30
á þriðjudaginn. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja og
ísafjarðar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar(3 ferðir), ísa-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Fagurhólsmýrár, Hornafjarðar, Kópa-
skers, Þórshafnar og Egilsstaða.
Skipadeild S.l.S. Arnarfeíl fer í dag
frá Þorlákshöfn til Keflavíkur. Jökul-
fell fór 12. þm. fra Hamborg til Siglu-
fjarðar. Disarfeil fór 12. þm. frá
Mántyluoto til Hornafjarðar. Litlafell
væntanlegt til Hafnarfjarðar 16. þm.
frá Austfjörðum. Helgafell er í Riga,
fer þaðan til Ventspils og Rvíkur
Hamrafell fór 11. þm. frá Batumi til
Rvíkur. Stapafell fer frá Rvík í dag
til Norðurlandshafna. MælifeU er á
Seyðisfirði.
Sunnudagsskrítlan
Spákonan: „Yður langar til að
vita hver verður maður yðar í
framtíðinni?“
Ungafrúin: „Nei, en mig lang-
at til að vita um fortíð manns-
ins míns, til þess að geta notað
það í framtíðinni."
KROSSFISKUR A KREIKI
unnn
að hann hefði verið að fljúga
um í Vogahverfinu í gærkvöldi
og þá sá hann sjón, sem gladdi
hann svo mikið, að hann bein-
línis sneri sér við á fluginu eins
og hrafninn forðum, þegar hann
Helgi Hjörvar var -að lýsa skíða-
stökki Birgers Ruud uppi í Skíða
skála.
Margt hýr í sjónum, oft er það sannarlega sannmæli. Það eru
margar furðuskepnurnar, sem þar eru, bæði á botni og í miðjum
«jó, og alls kyns skrýmsli vaða itppi við yfirborð.
Þessi mynd er tekin af froskmanninum Andra Heið'berg og sýnir
okkur krossfisk á kreiki a botninum.
Krossfiskurinn er gæddur ýmsum merkilegum eiginleikum og
■kulu hér aðeins taldir tveir.
Ef hann missir 1 eða fleiri lappir, vaxa einfaldlega á hann lappir
í staðinn, og hann þarf sannarlega ekki á sjúkraliús til þess.
Komi krossfiskurinn auga á æti, sem hann getur ekki gle.ypt,
kann hann ráð við því! Hann „gubbar” út úr sér maganum og kemur
tetinu fyrir í honum, og meltir svo allt dótið „utanborðs”. Geri aðrir
betur.
Við Vogaskólann voru í kring
um 500 börn að læra umferðar-
reglurnar hjá lögreglunni, og eft
ir mikla keunsiu og miklar æf-
ingar héldu þau af stað á hjólum ]
með lögregluþjón á mótorhjóli í ]
fararbroddi, eða einhvern kapp-
ann úr vélhjóiaklúbbnum Elding ]
gáfu stefnumerki og sýndu í einu
og öllu að þau höfðu sitthvað
lært á stuttum tíma.
Sumarstarfsnefnd eins safnaðar
ins hafði um þetta forgöngu, og
ber henni þakki) fyrir.
Svona nokkuð, sagði storkur-
inn, er sannatiega til bóta. Og
eins og allir vita, eru börn mjög
kröfuharðir gagnrýnendur, og ]
mætti svo fara að þau tækju þá
fullorðnu í karphúsið, þegar þau ]
sjá þá brjóta umferðarreglur,
sem þau sjáif kunna utan að og [
fara eftir. Og guð hjálpi þá þeim
fullorðnu, sagði storkurinn og |
með það flaug hann upp á eitt
háhýsina í Vogunum og stóð á ]
annari löppinni.
VÍSUKORIM
Víða til þess vott ég fann,
þótt venjist oftar hinu,
að guð á. margan gimstein þann |
sem glóir í mannsorpinu.
Bólu-Hjálmar.
Öfugmœlavísa
Ilræsni og baktal hljóðnað er,
hvergi er granna rígur,
eiða falska enginn sver,
aldrei grafskrift lýgur.