Morgunblaðið - 14.06.1964, Side 20
20
MORGUNBLADIÐ
r
Sunnudagur 14. júní 1964
Lögfræðiskrifstoía
Stúlka óskast til vélritunarstarfa og símavðrzlu.
Upplýsingar í síma 18530, milli kL 3 og 5 mánu-
daginn 15. júní.
’. r
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarauund
Sími 1-11-71
BIRGIR ISL GUNNARSSOK
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 63. — 111. hæð
Sími 20628.
Nýtt frá Kodak
ENNÞÁ AUÐYELDARI MYNDATAKA
ifélin lilbúm til notkunar
i
Filman kemur I bylkf...
* Sett í vélina á t s
KODAK INSTAMATIC VÉLIN
er alveg sjálfvirk — filman kemur 1 Ijósþéttu
KODAK-hylki, sem sett er f vélina á augnabliki,
engin þræðing, og vélin er tilbúin til myndatöku.
I>a8 eru til 4 mismunandi filmur í KODAK-
hylkjum: VERICHROME PAN fyrir svart/hvítt,
KODACHROME-X og EKTACHROME-X fyrir
tit-skuggamyndir og KODACOLOR-X fyrir lit-
myndir. — Myndastærðin er 9x9 cm.
KODAK INSTAMATIC100
jneð innbyggðum flashlampa. kr. 829,-
* KODAK INSTAMATIC 50
kr. 496,—
ðiuii 20313
Bankastræti 4
Húsbyggjendur
Iðnaðarmenn
Eftirtaldar vörur flytjum við út frá PÓLLANDI:
Söguð FURA og GRENI
Söguð EIK
„ALPEX“ spónaplötur
„ALPEX“ harðtex
„ALPEX“ trétex
„ALPEX“ hörplötur
„BIPAN“ spónlagðar
spónaplötur
KROSSVIÐUR
G ABOON-PLÖTUR
LIGNOFOL-PLÖTUR
EIKAR- og BEYKI PARKET
EIKAR-MOSAIK PARKET
EIKAR- og BEYKI GÓLFBORÐ
Cœðavara — Samkeppnisfœrt verð
Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor:
Ásbförn Ólafsson hf.
Grettisgötu 2. — Reykjavik.
Einkaútflytjendur:
Foreign Trade Enterprise.
Warszawa, Plac 3 Krzyzy 18, P.O. Box 101, Poland.
Telex 81221. — Símnefni: HAZAPAGED, WARSZAWA.
/
Bagheimili og lelkskóli
í Kópavogi
A næstu mánuðum verður hafin starfsemi dag-
heimilis og leikskóla í Kópavogskaupstað. Þeir for-
eldrar sem hug hefðu á að koma börnum sínum þar
til dvalar, geta sótt umsóknareyðublöð á bæjar-
skrifstofumar í Félagsheimilinu. Tekið verður á
móti umsóknum á sama stað til 8. júlí n.k.
Leikvallamefnd.
Hólf húseign
á mjög góðum stað í suðvesturbænum. 130 ferm.
efri hæð með 5 herbergja íbúð og 1 góðu herbergi
í kjallara, auk geymslu og þvottahúss. Góður bíl-
skór. Eignarlóð, girt og vel ræktuð.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskípti.
Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma: 35455 og 33267.
Útgerðarmenn—Skipstjóror
Óskum eftir viðskiptum við humarbát í sumar.
MEITILLINN H.F., Þorlákshöfn.
4ra herb. íbúð til sölu
Til sölu er 4 herb. íbúð tilbúin undir tréverk á
góðum stað í Kópavogi. I ibúðinni eru 3 svefnher-
bergi. Bílskúrsréttindi. Laus strax.
VETTVANGUR, fasteignasala
Sölumaður: Ragnar Tómasson
Heimasími: 11-4-22. — Viðtalstími
í dag kl. 12—3 e.h. Virka daga
kl. 12—1 og 5—7 í síma 2-39-62. •
Laugavegi 33.
Mjög gott úrval af allskonar barnafatnaði:
Kjólar
Pils
Jakkar
Kápur
Blússur
Buxur
Hljómplötuverzlun
í fullum gangi til sölu á bezta stað í þænum. Vand-
aður og mikill plötulager fylgir. Mikil útborgun.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. júní merkt:
„Einstakt tækifæri — 4995“.
Koupskapur
Þeir sem ætla að hafa tjöld 17. júni þurfa ekki
annað en að hringja í síma 13992.
Ég skaffa flest sem þið þurfið.
Munið eftir blöðrunum sem stendur á 17. jónL
Guðmundur Guðmundsson.