Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 H . "J. WMWmW: s •• í <’*■"’'■ \ SMNlWíW •VS* . ..s-v. i^VX-.^^vs; ••••■:<<.; í U»SM /a*v. >sr^ " » i ( < f £ ’»>y WMil'rl ' Sx, j' > Ki < >:•; H k m í > SURTSEY SURTSEY er orðin nokkuð stór og stæðileg eyja. Nú hef- ur verið tciknað af henni kort, sem sýnir útlit eyjarinnar, há- lendi, flatleudi, hraun og sanda og tvo gíga. Þetta gerði Viggó Oddsson, myndmælinga maður, á þjóðhátíðardaginn og notaði við það myndir frá Landmælingum íslands, sem teknar voru í apríl. Gerði Viggó síðan eftir kortinu lít- ið líkan af eyjunni, sem hér sést á myndinni tilbúið und- ir sandinn, sem hann síðan þakti það með. Og verður lík- anið sýnt í Mbl. glugganum síðar. Viggó segist h'afa notað við mælingarnar ný tæki, sem hann hefur smíðað, þar eð slík áhöld eru ekki til í land- inu til að mæla með skv. að- ferðum sem hann var hér að gera tilraun með. Mælingarn- ar tókust með ágætum og eru 20 sinnum ódýrari en fyrri að- ferðir, sem notaðar hafa verið og miklu fljótvirkari og nota- gildið það sama, í tilfellum þar sem ekki þarf að elta uppi hárnákvæmrii eins og Viggó orðar það. Er aðferðin mikið notuð erlendis við kortagerð til almennra nota í litlum- mælikvarða. Á myndinni sést að Surtsey er aflöng irá austri til vest- urs. Gígurínn, sem nú gýs er suðvestan i henni og hraun- rennsli frá honum suður að sjó og meðfram honum til beggja hliða. En meðfram sjónum annars staðar eru sand strendur. Tveir hæstu tindar sjást austan og vestan til á eyjunni, og munu vera um 170 m. háir en hryggur er á milli norðan við gíginn. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er ▼æntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxembogar kl. 07:45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Snorri Þorfinnsson er vænt- anlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til NY kl. 00:30. Pan .Ajnerican þota kotn fil,Kefla- víkur kl. 07:30 i morgun. Fór til Glas- gow og Berlinar kl. 08:15. Væntanleg frá Berlín og Glasgow kl. 19:15 í kvöld. Fer til NY kl. 20:45 í kvöld. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt leg til Rvíkur í fyrramálið frá Norð- urlöndum. Esja ei á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- jnannaeyjum k.. 21:00 í kvöld til Rvíkur, Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Aalesund og Bergen. gkjaldbreið fór fiá Rvík í gær vestur um land til ia>af jarðar. Herðubreið fer frá Rvík 1 dag austu um Íand i hringferð. H.f. Jöklar: Drangjökull er 1 Ham- t>org. Hofsjökull fer frá Vestmanna- eyjum í kvöld ti» Rússlands Ham- borgar og Rotterdam. Langjökull fór 18. þm. frá Baltimore til Montreal og London. Vatnajökull fór 22. þm. frá London til Rvíkur. Kaupskip h.f.; Hvítanes er í Bilbao. Hafskip li.f.: Laxá er í Rotterdam. Rangá losar á Austfjörðum. Selá er í Rvík. Reest er væntanleg til Vest- mannaeyja á mcrgun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leib til Flekkefjord frá Raufarhöfn. Askja er á leið til ís- lands frá Caglirri. ’ H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Cagl'arj 23. þm. til íslands. Brúárfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 22. þm. til Gloucester og NY. Dettifoss kom tii Hamborgar 21. þm. frá Rotterdam fer 24. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fer fra Leningrad í dag 22. þm. til Rvíkur. Goðafoss kemur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld 22. þm. frá | Hull. Gullfoss fói frá Rvík 20. þm. I til Leith og Kaupmannahafiiar. Lagar foss er í Hamborg fer þaðan til Gdynia, Kaupmannahafnar og Hels- | ingborgar. Mánafoss fór frá Rvík 19. þm. til Antwerpen og Rotterdam. I Reykjafoss fór frá Leith 21. þm. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Selfdss | fór frá NY 17 þrn. til Rvíkur. Trölla- foss fór frá Keflavík 19. þm. til Ham- borgar. Tungufoss kom til Rvíkur 21. ; þm. frá Ólafsvík | Tekniskur teiknari getur fengið vinnu strax, á verkíræSistofu hér í bæn m T.ilboð sendist Mbl. fyrir 28. júlí n.k. merkt „4629“. | Ný f jögurra herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Tilboð merkt: „Mánaðargreiðsla — 4626“, sendist Mbl. fyrir fimmtuidagskvöld. Til leigu 1. júlí, 4 nerb. hæð í Aust urbænum. Fyrirfram- greiðsla, sendíst Mbl. fyrir föstudag, merkt: Austur- bær — 503. ! Þrír miðstöðvarkatlar 4 cub.m., ásamt olíukynd- ingartækjum og heitavatns dunk. Dælur geta fylgt. — Uppl. í síma 16272. Bútasala — Bútasala Laugaveg 28, 2. hæð. Gardínubúðin. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa | í Morgunblaðinu en öðrum blöðtun. Reglusöm stúlka óskar etfir herbergi, helzt í Austurbænum. Sími 41669 Barnlaus hjón sem vinna bæði úti, vant- ar 2 herb. og eldhús. Sími 19134. Kona óskar eftir atvinnu, ósamt húsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Er með 2 ám barn. Uppl. í síma 1336, Keflavík. Reglusöm eldri kona óskar eft.ir herbergi, eld- húsi eða eldunarplássi. — Helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 19528. Dönsk stvilka óskar eftir atvinnu víð hús störf. Uppl. í síma 66333. íbúð óskast til leigu. Tvennt i heimili. Uppl. í síma 11974, eftir kl. 6 e.h. Til sölu sá NÆST bezti Vísindamaður einn, c-r starfaði við Háskóla íslands skrifaði langt visindari.-. í fræðigrein sinni og lél á þrykk út ganga. Aldrei hafði j Arni bonð sérstaka aðdáun fyrir fræðiiðkunum þessa vísinda- manns. Skömmu eftir að ritið kom út, spurði menntamaður einn Árna, hyað hann segði um ályktanir höfundarins í vísindaritinu: Þá sva>-dði Árni: ,Ég hef aldrei vitað mann þurfa að beita jafn miklu viti til 1 þess að komast að rangn mðurstöðu!“ Mack International dráttarbíll með G.M. dieselvél og 4 tonna vökvakrana Austin Werstern. Upplýsingar í símum 1644 og 2075 Akureyri. Piltur óskast til afgreiðslustarfa. — Þarf að hafa bílpróf. Klein Baldursgötu 14. Kaupmannahafnarferð Vegna veikinda eru tvö sæti laus í Kaupmanna- hafnarferð FUF nk. fimmtudag. — Verð aðeins kr. 4.900,00. — Upplýsingar í síma 15564 í dag og á morgun. Raðhús til sölu Tvö raðhús í byggingu við Kaplaskjólsveg til sölu. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Kominn heim Jónas Sveinsson, læknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.