Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. júní 1964 ra \ Hvítar í 3 erma- lengdum. — 3 flibba- snið. — Mislitar í mörgum gerðum. Sportskyrtur úr Nælon og Velour. rnelka melka Skyrtan er SÆNSK úrvals framleiðsla. — Ótrúlega endingargóð, létt í þvotti, flibbi og líningar haldast hálfstífar, þrátt fyrir marga þvotta. Útsölustaðir: Reykjavík; Herradeild P. & Ó. Pósthússtr., Laugavegi. Akureyri: J.M.J. herradeild. Akranes: Verzlunin Drífandi. Vestamannaeyjar: Verzl. Sigurbjargar Ólafsdóttur. Keflavík: Verzlunin Fons. Atvinnurekendur Fimmtugur maður óskar eftir atvinnu: Verkstjórn, innheimtu eða öðrum hliðstæðum störfum. Hef samvinnuskólapróf, lokið verkstjóranámskeiði I.M.S.Í Vanur akstri. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „A. B. C. — 4553“. Hafnarfjörður og nágrenni Frá og með 15. júní sl. verður öll vinna við tré- smíði, málun og múrun unnin í uppmælingu. Uppmælingar- og verðútreikninga annast skrif- stofa Iðnaðarmannafélagsins, Linnetstíg 3. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl, 11—12 f.h. Sími 51122. Ennfremur skal athygli húseigenda og forsvars- manna fyrirtækja vakin á að óheimilt er að láta áfaglærða menn annast iðnaðarstörf. Tðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði. Klapparstíg 29. — Simi 13024 MÚRBOLTAR i öllum stærðum Vald. Poulscn hf. VANTI YÐUR SKRIFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ IBM OTTO A. MICHELSEN KLAPPARSTÍG 25—27 SÍMI 20560 TRELLEBORG þegar um hjólbarða er að ræða: TRELLEBORG hjólbarðar ýmsar stærðir. ATHUGIÐ VERÐIÐ — GÆÐIN ERU KUNN. SÖLUUMBOÐ: HRAUNHOLT V/MIKLATORG. * Gunnar Asgeirsson hf. Yfirdekkingarvél fyrir sælgætisgerð óskast. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 1. júlí, merkt: „Sælgætisgerð — 4616“ Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi í svörfu skinnlíki Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins 1000 krónur ^ Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00. Notið því þetta einstæða tækifæri til þess að eignast Ritsafnið á 1000 krónur Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hallveigarstíg 6A — sími 14169

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.