Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. júní 1964 Bréf fré R. J.: Hvað á að gera við Tjarnarbæ? ÞJÓDHÁTÍÐIN í Keflavík hófst með því að Lúðrasveit Keflavik- ur iék við kirkjuna og var geng ið þaðan' á hátíðasvæðið í skrúð- garðinn. Skátar báru lýðveldis- fónann að fánastönginni, sem er minnisanerki um 17. júní 1944 og var fáninn dreginn að hún kl. 2. Að draga fánann upp er heiði^rs verk ársins, sem að þessu sinni AÐALFLNDllR Sölusambands isL fiskframleiðcnda var * bald- inn i Reykjavík 19. júm. Heildarframieiðsla saltfisks ár- ið 1963 nam samtals 25.800 tonn um eða 6000 tonnum minna en árið 1962. Mestur hluti saltfisks- ins var fluttur úr landi óverk- aður og voru staerstu markaðs- löndin: Spánn, Portugal og ítal- ía, en það, sem verkag er, var að langmestu leyti selt til Brazilíu. Mikið vantaði á að hægt væri að fullnægja eftir- spurn kaupenda. Formaður samtakanna, Ric- hard Thors, gat þess að áætlað EINS og áður hefur komið fram i blöðum, ákvað Æskulýðsráð Reykjavikur að koma upp ferða- miðlun að Fríkirkjuvegi 11. Með ítofnun þessarar ferðamiðlunar setlar ráðið að reyna að skapa hinum ýmsu æsf-cuBýðsfélögum og klúbbum ungs fólks í Reykja- vík betri aðstöðu til íerðalaga í sumar. Að gefnu tilefni er þó rétt að geta þess, að Æskulýðsráð sjálft mun ekki efna til íerðalaga, nema að mjög takmörkuðu leyti, en reyna á ýmsan hátt, að að- stoða æskulýðsfélögin við undir búning þeirra. Einnig með því að reyna á ýmsan hátt, að aðstoða aeskulýðsfélögin við undirbún- ing þeirra. Einnig með því að Jeyfa þeim afnot af húsakynnum sínum til farmiðasölu, og þegar þau leggja upp í ferðalög eða koma úr þeim var unnið af Jóni Guðbrandssyni. Þá fór fram guðsþjónusta, flutt af séra Birni Jónssyni, og minni dagsins flutti Vilhjálmur Þór- hallsson lögfr. Kristbjörg Kjeid flutti ávarp Fjallkonunnar, eftir Kristin Reyr. Guðm. Jónsson, óperusöngvari söng, og fieiri skemmtiatriði íóru fram í skrúð garðinum. væri að framleiðsla yfirstand- andi árs á saltfiski yrði 15—20% rneiri en sl ár. Gengið hefir verið frá sölum á öllu því magni, sem áætlað er að flytja út óverkað og hefir mestum hluta þess þeg- ar verið afskipað og þess vænzt að útflutningi verði lokið um miðjan júlL Stærstu kaupendur eru sem fyrr: Portugal, Spánn og Ítalía. Mikið vantar á að hægt sé að fullnægja eftirspurn kaupenda eftir saltfiski. Verð á saltfiski hefir farið hækkandi á cllum mörkuðum og nemur þessi hækkun 20—25% miðað við sama tima sl. ár. Að lokum mun það verða eitt helzta hlutverk íerðamiðlunar- innar að leitast við að hafa jafn an tiltækar upplýsingar um öll helztu férðalög innanlands, sem félög, ferðaskrifstofur eða ein- stakir hópar hyggjast efna til. Að sjálfsögðu getur íerðamiðl- un Æskulýðsráðs ekki mælt með öðrum ferðalögum, en þeim, þar sem traustur íararstjóri og al- gjör reglusemi ráða. Ferðamðilunin að Frikirkju- vegi 11 mun verða opin virka daga frá kl. 2—6 e.h. og 8—9 e.h. símar 15937 og 14053. Stangveiðiklúbbur unglinga Fyrstu veiðiferðirnar verða farnar að Elliðavatni, þriðju- daga og Jaugardaga. Verða allar upplýsingar gefnar á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, að Fríkirkjuvegi 11, sími 15937. — I.jósm.: Heimir Stígsson. Karlakó'r Keflavíkur söng und ir stjórn Herberts Hriberseck og þar á meðal söng kórinn nýtt Jag og ljóð eftir Kristin Reyr, til- einkað lýðveldistökunni. Um kvöldið var dansað á götun um, gömlu og nýju dansarnir og voru ýmis önnur skemmtiatriði flutt þar inn á milli. Veður var hið aJJra bezta og fór öll hátíðin vel og virðulega fram. Það kom fram á fundinum að íramleiðendur saltfisks teJja mikla nauðsyn þess ag stuðJað sé að frekari vélvæðingu og bættum framleiðsluháttum við fiamleiðslu saltfisks og sam- þyk'kti fundurinn í því sambandi eftirgreindar tillögur: „Aðalfundur S.Í.F., haldinn í Reykjavík þ. 19. júní 1964, telur að engu minni þörf sé fram- leiðniaukningar og endurt>óta í framleiðslu saltfisks en í öðrum framleiðslugreinum sjávarafurða og að saltfiskframleiðslan sé þegar orðin á eftir öðrum fram- leiðslugreinum í þessu efni. Fundurinn skorar því á ríkis- stjórnina að hlutast til um, að saltfiskframleiðendur fái sömu fyrirgreiðslu til framleiðniaukn- ingar og tæknilegra endurbóta í framleiðslu saltfisks og veitt var freðfiskframleiðendum með lög- um um ráðstafanir vegna sjávar- útvegsins o. fl., sem samþykkt vox-u á Alþingi þ. 30. janúar s. l.“. „Aðalfundur S. í. F., haldinn í Reykjavik þ. 19. júní 1964, skorar á ríkisstjórnina að leggja íyrir næsta reglulegt Alþin*i, tillögur um að afnema með öllu tolla af vélum og tækjum til fiskvinnslu. Jafnframt beinir íundurinn því til ríkisstjórnar- innar, að brýna nauðyn beri til ag gera stofnlánadeild sjávarút- vegsins kleift að aðstoða fisk- framleiðendur til vélvæðingar og kaupa á fiskvinnslutækjum. Fundurinn bendir á, að skortur á vinnuafli t. d. flatningsmönn- um, sem fer vaxandi með hverju ári, samhliða breyttum veiðiað- ferðum og stækkun fiskiskipa- flotans með auknu aflamagni, gerir það nauðsynlegt að fisk- vinnslan sé framkvæmt með vél- um, að svo miklu leyti sem unnt er‘". Eftirgreindir menn voru kjörn ir í stjórn S. í. F.: Hafsteinn Bergþórsson, frkv.stj., Jón Gisla- son útgm., Pétur Benediktsson bankastjóri, Richard Thors frkv.stj., Sighvatur Bjarnason útgm., Tómas Þorvaldsson útgm, eg Valgarg J. Ólafsson íorstjóri. ÞAÐ SEM um þessar mundir emkennir okkar Jitla þjóðfélag á endimörkum heimsins, er frjótt og lifandi einstaklingsframtak. Á öllum sviðum sköpunar, at- hafna- og menningarlifs, eru það cháðir einstaklingar, sem brotizt hafa til mestra áhrifa og afreka. Og þag er ánægjulegt að viður- kenna að valdhafar síðari ára, hafa kunnað á því lagið að koma til móts við þetta fólk og gert sitt til að það fengi notið sín, gert sér ljóst hvaða leið er eðlilegast að fara ef byggja á upp frjálst og blómlegt athafna og menningar- lif Frjálst framtak anda og handa er undirstaðan og tundrið í hinni miklu aflvæðingu mannkynsins. Eitt athyglisverðasta dæmið um framtak, í beztu merkingu þess orðs, er starfsemi LeikfélagS Reykjavíkur um nær 70 ára skeið, og aldrei staðið með meiri blóma en í dag. Enda mun nú þjóðin og einkum borgin okkar, ekki geta hælt sér af annarri stofnun ástsælli. Og i Iðnó eru það leikararnir sjálfir, og full- trúar vaJdir aí þeim, sem ráða ferðinni, sem auðvitað er æski- legast og sjálfsagðast. Þess mun nú að visu skammt að bíða að tjaldbúðin verði rifin ofan af þeim Leikfélagsmönnum, en ekki er ég í vafa um það að 'borgin og borgarbúar munu verða fyrri til að leggja þeim til nýja. Erindi mitt með þessum línum var nú hvorki Iðnó eða þess for- ustufólk heldur ekki þær þúsund ir annarra hugvitssamra fram- taksmanna, á öllum sviðum, sem dregið hafa þjóð þessa lands úr andlegu og veraldlegu volæði, heldur var ég með Tjarnarbæ í huga er ég settist við ritvélina. Tjarnarbær er nefnilega ágætis nútíma leikhús, Það þarf að minnka bilið milli sviðsins og leikendanna með því að byggja yfir, til viðbótar, fjóra til fimm fremstu bekkina með því fæst líka hóflegt leiksvið. Þetta ágæta hús er mér tjáð að sé eign bæj- arins og i höndum æskulýðs- ráðs. Var þag sannarlega vel hugsað að rífa það ekki næstu ASKJA liggur sem kunnugt er í Dyngjufjöllum — merkasta jarð eldasvæði norðan jökla. O.g Herðubreið er fegursta og tignar legasta fjall á Norðurlandi. Skammt er siðan eldar voru uppi í Öskju og þóttu tilkomu miklir. Gosstöðvarnar sýna þess ljós merki. Langt er síðan Herðubreið vann sér drottningar nafnið með- al fjal'la norðan hájökla. Marga fýsir að gan,ga á fjaJJið er á þess- ar slóðir koma. Á þessa staði efnir Ferðafélag íslands til 9 daga íarar, sem hefst 27. júní. Leiðin liggur um sumar fegurstu byggðir landsins, en inn frá þjóðleiðinni, austar- hundrað árin, meðan önnur Ijótari hús og lélegri fá að standa þar við götu. Nú skora ég á þetta ágæta ráð að stuðla að því, að hér skapist nýlt „Leikfélag" ungs fólks. Bærinn er orðínn stór. Margir spáðu L.R, dauða er hér var reist þjóðleik- hús. Bærinn hefir stækkag síðan meira en því nemur sem til þarf að fylla þetta hús. Sjálfsagt þykir að borgir og ríki reisi skólahús, að ungt fóllc fái að verða sprenglært, en skóla fólk sem berst við að skapa Jist- ræn verðmæti, þarf þessa teg- und framhaldsskóla, það þarf leikhús fyrir tilraunir sinar, það getur ekki án þess verið, íremur en venjulegir Skólar komast af án töflu. Nú á dögum verður hið opinbera að Jeggja þetta til. Þið blessaðir valdhafar, sem ailt hafið í hendi yk'kar, bjóðið ungu leikfól'ki og kannske lika músikfólki að sjá um það að ekki hallist á um framtak andans og hjartans og heila og vöðva í hinni hraðvaxandi Jsorg okkar. ísaf jörður o" Akranes keppa í skák Akranesi, 2. júní. SKÁKMENN frá ísafirði komu hingað 91. föstudag. Hraðskák tefldu þeir við skákmenn héðan um kvöldið. ísfirðingar sigruðn með 101>4 vinning gegn 94*4 vinning hjá Akurnesingum. Kappskák háðu þessir sömu á laugardag og þá unnu Akurnes- ingar ísfirðinga með 8% vinning gegn 514 vinning. í hraðskák- inni sköruðu framúr ísfirðingur- inn Davíð Guðmundsson með 1214 vinning af 14 mögulegum og Akurnesingurinn Gyifi Þórð- arsón með 12 vinninga. í kappskákinni báru af Björn Lárusson, sem tefldi á 1. boið fyrir Akranes og Magnús Alex- andersson í hópi ísfirðinga. Tefit var í íéiagsheimilinu Röst. — Oddur. iega á Mývatnsöræfum, er ekið suður í átt til Grafarlanda og Herðubreiðar. Lindirnar eru landsfrægur staður fyrir fegurð. E-ítir dvöl þar og eftir að komið er af tindi Herðubreiðar (eí veð ur leyfir) og úr Öskju, verður haldið norður á Dettifoss svæð- ið, fossinn skoðaður, en auk þess farið um Hólmatungur og að Hljóðaklettum og sömuleiðis inn í Ásibyrgi. Er hver þessara staða sem nefndur hefur verið einn þess verður að gera sér ferð til ag sjá, þótt af fjarlægu lands- horni væri, hvað þá, er alia er hægt að Skoða i sömu ferðinni, og miklu fleiri en hér eru nefnd ir. — hsj. Saltfisksframleiðslan nam 25,800 tonnum 1963 Um 6 þús. tonnum minna en 1962 — salt- lisksverð heíur hækkað um 20—257« frá í fyxra Ferðamiðlun Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur Askja og Herðubreið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.