Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 16
 MORGU N BLADID Þriðjudagur 23. júní 1964 Hœð í húseigninni ÖJdugöfu 3 er til sölu. Mjög hentug fyrir skrifstofur, lækna- stofur og aðra starfsemi. Sala á íbúðarhæð í hús- inu kemur emnig til greina. — Uppl. gefa: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon, Hjörtur Torfason. Tryggvagötu 8. — Símar 11164 og 22801. leqsteínap oq J plÖtUK J Hjartanlegar þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, með hlýjum hugsunum, skeyt- um, heimsóknum og gjöfum. Árni Sigfússon, Barmahlíð 10. Föðursystir mín GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR Granaskjóli 16 andaðist 21. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og systkina hennar. Þóra Sveinbjarnardóttir. GUNNAR INGIMUNDARSON Heltukoti, Stokkseyri, andaðist að sjúkrahúsinu á Selfossi 22. þessa mánaðar. Vandamenn. Útför LÁRUSAR LÝÐSSONAR kaupmanns íer fram írá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. júni kl. 3 e.h. — Fyrir hönd systkina og annarra vanda- manna. Hjalti Lýðsson. Elskulegur sonur okkar og bróðir BIRGIR STEINN JÓNSSON Hringbraut 48 sem lézt af slysförum 19.þ.m. verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. Erla Sigurbergsdóttir, Jón Þorsteinsson, Oddný Jónsdóttir, Inger L. Jónsdóttir. Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar AÐALHEIÐAR PÁLSDÓTTUR Jón Þórarinsson. Þökkum innilega öllum nær og fjær aðusýnda samúð við fráfall eiginmanns míns', föður og tengdaföður JÓNASAR KRISTJÁNSSONAR kaupmanns, Borgarnesi. Ingveldur Teitsdóttir, Teitur Jónasson, Ástbjörg Halldórsdóttir, Kristín Jónasdóttir, Bragi Jóhannsson. Biireiðaleigon BÍLLINN Höfðatiini 4 S. 18833 Qi ZEPHYK 4 ^ CONSUL ,315“ VOLKSWAGEN LANDROVEK q; comet SINGEK ^ VOUGE 63 BÍLLINN ’0/UU£fGAJW S7^/ ER fLZTA mmm og ÓBÝRASIA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 1 424 8. VOLKSWAGEN SA A B REhAULT R. 8 AKID SJÁLF NYJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA biireiðoleignn Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. Sími 14970 bílaleiga magnúsai skipholti 81 sími 811 90 BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Þið getið tekið bíl á leigti allan sólarhringinn BÍLALEIGA Álfheimum 52 Simi 37661 Zephyr 4 Volkswagen ConsnJ Larsen efstur ásamt þremur Rússum MARAÞONKEPPNINNI í Amster dam er nú lokið með sigri fjög- urra skákmeistara. I síðustu um- íerð mótsins gerðu þeir Smyzlof og Larsen jafntefli, en Spassky vann Qiuones. Tal vann Tringof, en Stein varð að láta sér nægja jafntefli við Darga. Endanleg röð keppenda á mótinu varð þessi: 1,—4. Larsen, Tal, Spassky, Smyzlof 17 5. Stein 16% 6. Bronstein 16 7. Ivkov 15 8.-9. Reshewsky og Portisch 14% 10. Ghgoric 14 11. Darga 13% 12. Lengely 13 13. Pachmann 12% 14. Evans 10 15. Tringov 9% 16. Benkö 9 17,—19. Bilek, Rossetto og Fogulman 8 20. Quinones 7 21. Porath 5% 22. Perez 5 23. Berger 4% 24. Vranesic 4 Þeir, sem komast áfram til á- skorendamótsins, sem fram á að fara í Zúrich að ári, eru þeir Larsen, Tal, Spassky, Smyzlof og Ivkov, en Reshewsky og Portisch tefla einvígi í næstu viku um hvor þeirra hlýtur sjötta sætið. Stein, sem hlotið hefur 14 vinn- inga úr síðustu 16 skákunum, verður varamaður fyrir Rússana, en sá þeirra Reshewsky eða Portisch, sem tapar einvíginu, verður varamaður fyrir ,,ekki Rússa“. Arangur efstu manna er ca. 74%, sem er mjög hátt vinnings- hlutfall í slíku móti. Larsen hef- ur sýnt framúrskarandi sigur- vilja á þessu móti. Hann vann 14 skákir, tapaði 2 og gerði 7 jafn- tefli. Þetta er tvímælalaust bezti árangur hans til þessa, og að mínum dómi stenzt hann saman- burð við árangur Fischers á mót- inu í Stokkhólmi 1962. • Hinn snjalli Rússlandsmeistari Lenoard Stein varð að láta sér nægja varamannssæti, en af þess- ari skák má kanna styrkleika varamannsins: Teflt í 17. umferð Hvítt: L. Stein, USSR. Svart: L. Evans, USA. Spánski leikurinn. 1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6. 4. Ba4, Rf6. 5. 0—0, Be7. 6. Hel, b5. 7. Bb3, d(i. 8. c3, 0—0. 9. h3, Rb8. Þessi leikur er kenndur við Ungverjann Breier, sem beitti honum fyrstur manna á alþjóða- skákmótinu í Pisstyan 1922. — Á millisvæðamótinu í Amsterdam hefur leikurinn komið mjög við sögu, en það á orsök sina að rekja til skákar er þeir Gligoric og Petrosjan tefldu í Los Angeles í fyrrasumar. 10. d3. Langalgeng- ast er hér 10. d4, en hinn gerði leikur er einnig ágætur. 10. — c5. 11. Rbd2, Dc7. 12. Bc2, Rc6. 13. Rfl, d5? Mjög vafasöm framrás á miðborðinu, sem þarfnast mun meiri undirbúnings. Heppilegra hefði verið fyrir Evans fyrst hann ætlaði sér að tefla upp á d5 möguleikann, að leika í 12. — Rbd7 ásamt Bb7. Til greina kom 13. — He8. 14. Re3, g6. 15. Rh2, Bf8. 16. Rhg4, Bxg4. 17. hxg4, Re7. 14. Re3, dxe4. 15. dxe4, Hd8. 16. De2, g6. Svartur er nú kominn í erfiðleika með Í5 og d5. 17. a4!, HbS, 18. axb5, axb5. 19. Rg5! Undirbýr Rd5. 19. — h6. 20. Rd5, Rxd5. 21. exd5, hxg5. Ef 21. — Hxd5. 22. Rxf7!, Kxf7. 23. Df3f og vinnur Hd5. 22. dxc6, Dxc6. 23. Dxe5, Bb7. 24. Dg3, Df6. 25. Hxe7!, Dxe7. 26. Bxg5, f6. 27. Bf4. 27. — Ha8. 28. Hxa8, Bxa8. 29. Bxg6, Dg7. 30. Be3, c4. Eftir 31. —• Hc8. 32. Bh6 getur hvítur unn- ið skiptamuninn til baka. 31. Bf7f! 31. — Kxf7. 32. Dc7f, Kg7. Stein þurfti að vera nákvæmur í útreikningum á þessari stuttu en snotru leikfléttu, vegna mátsins á g2, en eins og við sjáum þá á svarti kóngurinn einungis um það að velja að fara upp í borð og þá fellur hrókurinn með skák, eða velja hinn gerða leik, sem „blokkerar" g-línuna. 33. Dxd8, Bc6. 34. Bd4, Df7. 35. Dd6, gefið. IRJóh. Tre^ur afli, misiöfn spretta SAUÐÁRKRÓKI, 19. júní — Ms. Skagfirðingur landaði hér sl. fjmmtudag 60 tonnum af fiski. sem er mestmegnis karfi. Skipið hefur stundað togveiðar á heima miðum síðan um miðjan marz- mánuð, en afli hefur verið tregur fram til þess, eða ails 340 tonn, Skipstjóri er Magnús Jóhannsson. Afli hefur mjög litið glæðst hjá smábátum inn- fjarða, en menn eru þó farnir að vona að eitthvað fari að glæð ast afli úr þessu. Sláttur er hafinn mjög víða í Skagafirði. Spretta er misjöfn og er með lakara móti á harð- lendum túnum, vegna hinna sí- felldu þurrka, sem verið hafa um langan tima. Þeir sem byrj- uðu fyrst að slá, eru nú búnir að hirða upp Þríhjól ódýr, traust og vönduð þríhjól með pump- uóum dekkjum. Verb kr. 685- Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.