Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 23. júní 1964 MORGUNBLAÐIB 25 HÖFUM VERIÐ BEÐNIR AÐ SELJA Sfltltvarpiö Þriðjudagur 23. júni. 7:00 Morgunútvarp. ^nTr./Jr.nl.r bifreið árg. 1963 Bifreiðin er Ijós að lit, ekin ca. 6 þús. km. Bifreiðin er með áklæði á sætum (cover), Plötum undir vél og „variomatic“. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuca^: Tónleikar. 15:00 Síðdegisúvarp. 10:30 Þjóðlög frá jmsum Iðndtun. 18:50 Tilkynninga:*. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Renata Tebaldi syng- ur óperuanur eftlr Mascagni og Refice. Bifreiðin er til sýnis hjá okkur frá kl. 2 — 4 e.h. í dag. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Gunnlaug Jóhannsson í síma 24000. OiJOHNSON & KAABER % Sætúni 8 — Sími 24000. 20:20 Kenningar Sorokins og menning Vesturlanda; fyrra erindi: Menningarheildirnar þrjár. Séra Guðinundur Seinsðon skóla stjóri flytur. 20:40 Tónleikar: Konsert 1 d-moll fyrir tvær fiðlur og strengja- sveit eftir Bach. Roberto Mxhelucci, Felix Ayo og I Musici leika. 21 ;00 Þriðjudagsleikritið: „Umthverfis jörðina á 80 dögum‘‘, eftir Jules Verne og Tommy Tweed; I. þátt ur. (Leikritið var áður flutt fyrri hluta vetrar 1959—1960). » Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Léikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Baldvin Hall- dórsson, Þorgrímur Einarsson. Helgi Skúiason, Klemens Jóns- son, Bryndis Pétursdóttir, Einar Guðmund.'^on, Reynir Oddsson og Flosi Oia/sson, sem er sögu- maður. 21:40 Glím’Aþáttur. Helgi Hjörvar flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld‘‘ eftir Barböru Tuch- mann; XIII. Hersteinn Pálsson les. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu 22:30 Létt músik á síðkvöldi: a) Rúmenskir listamenn syngja og leika þjóðlög og dansa frá heimalandi sínu. b) Hljómsvcitin Philharmonia í Lundúnum leikur valsa eft- ir Waldtefel; Constant Lam- bert stjórnar. 23:15 DagskrárJok. FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Sími 10880 — Reykjavíkurflugvelli. Matraðskona óskast í mötneyti til afleysinga í sumarfríum frá 1. júlí nk. — Upplýsingar að Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. íbúð óskast 1—2 herb. ibúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 16801 frá kl. 9—5. IHenn óskast til að standsetja nýja bíla. — Bílpróf æskilegt. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 5—6 e.h. Bifreiðar- og landbúnaðarvélar. Brautarholti 20. Aigreiðslnmenn osknst strnx til starfa við kjötverzlun og byggingavöru- verzlun. Nánari upplýsingar gefur Starfs- mannahald S.Í.S., Sambandshúsinu. Starfsmannahald S.I.S. STARFSMANNAHALD f t i i Landsmálafélcagið Vörður SUMARFERD VARDAR Sunnudaginn 28. júní 1964 Að þessu sinni er förinni heitið um hinar breiðu byggðir Árnessýslu, og ekið eins og leið liggur fyrst upp í Svínahraun og farinn nýi vegurinn um Þrengslin og komið á Ölfusveginn skammt frá Hlíðar- dal og ekið inn Ölfus. Hjá Hveragerði er svo snúið austur á bóginn að Selfossi. Frá Selfossi er haldið austur Flóann, hjá Skeggjastöðum, og á svonefndu Flatholti skiftast vegir og verður farið um Skeið- in framhjá Skeiðháholti og Vörðufelli hjá Reykjum og Skeiðárréttum og haldið upp á Sandlækjar- holt framhjá Stóru Laxá að Flúðum. Frá Flúðum liggur svo leiðin upp Hreppa og ekið hjá Brúarhlöð- um yfir Hvítá og haldið að Gullfossi. Frá Gullfossi er svo haldið að Geysir. Frá Geysir verður svo far- inn hinn nýi vegur út í Laugardal, og ekið eftir Laugardalsbyggðinni að endilöngu og komið að Laug- arvatni. Þá verður ekið til Þingvalia og liggur svo leiðin yfir Gjábakkahraun hjá Hrafnagjá og komið í Þingvallasveit og ekið svo Mosfellsheiði til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðtéhúsinu (uppi) og kosta kr. 275,00 (innifalið í verðinu er miðdeg- isverður og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjóm Varftar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.