Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 19
Þrið5udagur 23. júní 196f MORGUNBLAÐIÐ 19 í VÖNDUÐ FALLEG ÖDYR Siqurþórjóns: Alfromosia - Teak Nýkomið: Afromosia: — 2” — HANNES ÞORSTEINSSON nr mjög falleg. Teak: bútar og plankar. Birki: (sænskt) — 1” — 2’ Brenni: 1” — 1 y4” — 1 Vz" — 2” Yang; 2x5” — 2y2x5” Mahogny: 2” Japönsk eik: 1” — 114” iy2” — 2” — 2%” Sendum innanbæjar og út á land. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. HANNES ÞORSTEINSSON Heildverzlun, Hallveigarstíg 10, Rvk. Tilkynning frá Síldarverksmiðjum ríkisins Síldarverksmiðjur ríkisins hafa ákveðið að kaupa bræðslusíld föstu verði í sumar á krónur 182,00 hvert mál síldar 150 lítra. Verðið er miðað við að síldin sér komin í lönd- unartæki verksmiðjanna eða umhleðslutæki sér- stakra síldarflutningaskipa, er flytji sildinja til fjærliggjandi innlendra verksmiðja. Jafnframt hefur stjórn Síldarverksmiðja ríkisins ákveðið, samkvæmt heimild sjávarútvegsmálaráð- herra, að taka við bræðslusíld til vinnslu af útgérð- armönnum eða útgerðarfélögum, sem þess óska,- að því tilskildu, að aðalskrifstofu Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði hafi borizt tilkynning þar um, eigi síðar en 27. þessa mánaðar. Fá þá þeir, sem leggja síldina inn til vinnslu, greitt óafturkræft 85% af áætlunarverðinu kr. 182,00, þ.e. kr. 154,70 á hvert mál við afhendingu síldarinnar og endanlegt verð síðar, ef um viðbót verður að ræða, þegar reikningar Síldarverksmiðja ríkisins fyrir ár ið 1964 hafa verið gerðir upp. Þeim, er leggja síldina inn til vinnslu, skal greitt söluverð afurða þeirrar bræðslusíldar, sem tekin er til vinnslu, að frádregnum venjulegum rekstrar- kostnaði, þar á meðal vöztum af stofnkostnaði og ennfremur að frádregnum fyrningum, sem verða reiknaðar krónur 24.600.000,00 vegna ársins 1964. Þau skip, setn samið hafa um að leggja síldina inn til vinnslu, eru skyld að landa öllum bræðslusíldar- afla hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Þó sé þeim heimilt að leggja síldina upp annarsstaðar í einstök skipti, ef löndunarbið hjá þeirri síldarverksmiðju S.R., sem næst er veiðisvæði því, sem skipið er statt á, er meiri en 12 klukkustundir. Þetta gildir ekki, ef skipið siglir með afla sinn fram hjá stað, sem Síld- arverksmiðjur ríkisins geta veitt síldinni móttöku á stað, sem er álíka nálægt eða nær veiðisvæðinu og verksmiðja sú í eigu annarra, sem skipið kynni að óska löndunar hjá. Bræðslusíld, sem þegar hefur verið landað hjá Síld arverksmiðjum ríkisins, af skipum þeirra útgerðar- manna eða útgerðarfélaga, sem kunna að óska að leggja síldina inn til vinnslu í sumar, verður talin vinnslusíld. Á síldarvertíðinni sumarið 1964 hafa engin síldveiði skip forgangslöndun hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Til sölu Búðarhæð við Njálsgötu. 4ra herb. ibúð við Álfheim-a, með nýtízku innréttingum. Tvöfalt gler. Svalir. Teppi fylgja. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð við Seljaveg. Nýstandsatt og máluð. Hita- veita. 4ra herb. íbúð við Heiðargerði á hæð. Girt og ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúð, ásamt einu herbergi í kjallara, við Framnesveg. Nýstandsett og mál'uð. 3ja herb. góð kjal'laraíbúð við Langholtsveg, í steinhúsi. Sér inngangur. Girt og rækt uð lóð. 3ja herb. íbúð í kjallara í Vest urbænum, um 96 ferm. í góðu steinhúsi. Ný máluð og standsett. 3ja herb. íbúð á annarri hæð, við Njálsgötu. 2ja herb. risíbúð við Efsta- sund. 2ja herb. íbúð, jarðhæð, við Drápuhlíð. Raðhús við Hvassaleiti á tveimur hæðum. Einbýlishús við Heiðargerði, mtð stórum bílskúr. / smiðum Einbýlishús i Kópavogi, um 190 ferm. Glæsilegt hús. 2ja hæða ibúðarhús í Kópa- vogi. Hvor hæð 14)3 ferm. 5—6 herb. og eldhús. Hvor hæð alveg sér. Bílskúrsrétt ur fyrir báðar hæðir. Iðnaðarhæð við Auðbrekku, um 140 ferm. Selst fokheld. Höfum kaupendur ai smáum og stórum eignum, víðs vegar i borginni. Alveg sérstaklega 4—6 herb. íbúð- um. Miklar útborganir. JON ingimarsson lögmaður Hafnarstræti 4---Sími 20555. Söiumaður: Sigurgeir Magnússon. KI. 7.30—8.30. Sími 34940. Theodór S Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, IH. hæð. Sími 17270. VANDERVELL Vé/alegur Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch', allar gcrðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Xrader BMC — Austin Gipsj GMC Willys, allar gerðir — Sentlum í póstkröfu — Þ. Jonsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Bifrelðielgendur Nýkomnir kveikjuvarahlutir í flestar gerðir Evrópu bifreiða. Ennfremur tímahjól, stimpilhringir, knastásar og rokkerarmar. Sendum í póstkröfu. Þ. JÓNSSON & CO„ Brautarholti 6. Símar 19215 og 15362. Síldarsöltun Stúlkur vantar til síldarsöltunar á góðri söltunar- stöð á Austurlandi. — Kauptrygging. Fríar ferðir og gott húsnæði. —- Upplýsingar gefur Ráðninga- stofa Reykjavíkurborgar, sími 18800 — og Garðar Jónsson, Reyðarfirði, sími 11. Bezt að auglýsa í Mor.gunblaðinu Tízkusundbolir 1964, frá KANTERS. Fjöl- breytt úrval lita og sniða. Allar stærðir. KANTERS bolirnir eru saumaðir úr gúmmíþráðlausum teygjuefnum: Helanca og Spandex. Falla þægilega að líkamanum, en hindra ekki frjálsar hreyf- ingar. Veljið þao bezta — biðjið um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.