Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIL Þriðjudagur 23. júní 1964 Þetta eru tvíofnu TELPUBUXURNAR stærðir 0-8 SÖLU U M-80Ð sauuak SÍMI 22160 ' Austin vörubíll (1947) til sölu. JWwpwMiiMíi Til sölu er nýleg rafmagnsmargföldunarvél. Upplýsingar í síma 14689. Husqvarna Handsláttu- vélín • I.eikur í kúlulegum. • Hefur sjálfbrýnda hnífa • Stálskaft. • Gúmmihjól. • 10’ og 16’ breiða hnífa. Fást víða í verzlunum. Gunnar Ásgeirsson hf. Austurstræti 10 Heildverzlun óskar eftir stúlku til símavörzlu. Vélritunarkunn- átta æskileg — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Samvizkusöm — 4611“. vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KAMBSKJÖR, Kambsvegi íbúð til leigu Frá 1. júlí nk. er 4ra—5 herb. íbúð með 2 svölum, í nýlegu húsi til leigu. — Tilboð, er greini fjöl- skyldustærð, merkt: „714 — 4602“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. júní. lager 12 bókatitlar gefnir út árin 1959, 1960 og 1961. — 6 unglingabækur, 4 þýddar skáldsögur, 1 íslenzk skáldsaga og 1 íslenzk ævisaga. — Mjög takmarkað upplag af flestum bókanna. — Selst á hagstæðu verði með lítilli útborgun ef samið er strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Bókalager — 4597“ fyrir kl. 6 nk. fimmtudagskvöld. Háskólakennara vantar rúmgott herbergi eðá iitla íbúð strax. Upplýsingar í síma 16289 frá kl. 3—7 e.h. VINYL Glófinn Til allra verka ■ininmiiiimiimimimHHmHiHiinmiiiniiiiiHiimiiwiiM Hef flutt rakarastofu mína að Njálsgötu 58. Ari Guðjónsson. A L I HÚSEIGEHDUR VERZLA^IAEIGEHDUR IÐlEKEiUR! IHalbSkum innkeyrslur og bílastæði við verzlanir íbúðarhús og iðnfyrirtæki Með því að malbika, komið þér í veg fyrir að óþrif berist inn í íbúðir og verzlanir. Auk þess að vera til mikillar prýði og hagræðis. Skipuleggjum og standsetjum lóðir. — Hringið og leitið upplýsinga. IVIALBIKIJIM hf, Upplýsingar í síma 23276 eftir kl. 7 e.h. €RB RIKISINS M.s. Esja fer austur um land í hring- ferð 27. þ.rn. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfj., fteyðarfj., Eskifj., Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, — Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seidir á fimmtudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur eyrar 26. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á rnorgun til áætlunarhafna við Húnaflóa- og Skagafjöcð Og Ólafsfjarðar. Farseðlar seidir á fimmtudag. M.s. Herjólíui fer til /estmannaeyjá og Homafjarðar á morgun. Vöru móttaka til Hornafjarðar í dag. .■ -■'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.