Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 23
MORGUNBLADIÐ 23 Þriðjudagur 23. júní 19G4 K0P/VV9GSBI0 Sími 41985. Sími 50184 * Brúin yfir Kwaifljótið Stórmyndin fræga. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Engill dauðans (E1 Angel Exterminador Heimsfræg verðlaunamynd eft ír kvikmyxidasnilíinginn Luis Bunuel. Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. Bönnuð börnum. 5. sýningarvika Sjómenn í klípu (Sömand í Knibel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Með brugðnum sverðum Ný, afarspennandi og skemmti leg frönsk skylmingamynd, tekin í litum og CinemaScope. Jean Marias, og ítalska stjarnan Anna Maria Ferrero Aukamynd frá heimssvning- unni í New york. Sýnd Jrl. 6,45 og 9.' MMBaHMMMM BIRGIR tSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 63. — 111. hæð Simi 30628. Stúlka 'óskast á islenzkt heimili í Englandi. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar að Skólavörðustíg 2. Sigríður Zoega. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFR/EÐISKRIFSTOFA IðRaðarbankaluisinu. Siniar Z4635 03 16307 ■ r Arni Scheving og félagar GLAUMBÆR sími 11777 Sendiferðabíll Óskast Óska eftir að leigja góðan og öruggan sendiferða- bíl í 12—14 daga. — Kaup koma einnig til greina. Upplýsingar í símum 41355 og 18714. Byggingolóðir í Arnornesi Garðahreppi til sölu. Upplýsingar í skrifstofu minni, Iðnaðarbankahúsinu við Lækjargötu. — Símar 24635 og 16307. VILHJÁLMUR ÁRNASON, hæstaréttarlögmaður. J'ð, <0- ís!ma ** | *••• | §> 0* „rtV 2. t*ep e ViKan hefur fengið einkarett i ANGEUQUE. metsölubók, sem komiS hefur fyrtr augu 40 milljón lesenda i Evröpu. ANGEUQUE er byrj- uð sem framhaldssaga i VIKUNNI. Freyjugötu 41. Ákveðið hefir verið að skólinn fari í ferðalag til Edinborgar, London og Parísar í haust. Þeir, eldri nemendur skólans, sem vilja taka þátt í þessari ferð gefi sig sem allra fyrst fram við Ferðaskrifstof- una Lönd og Leiðir, sem veitir allar frekari upp- lýsingar. — Sími 20760. Skólastjóri. ANGELIQUE Hver er Angelique? Hún var legursta kona sinn- ar samtíðar og slungin eftir þvi. Með þa hæfi- leika komst hún langt I Versölum i tið Lúðviks 14. Bökin um ANGELIQUE er metsölúbók i Evr- ópu og er framhaldssaga I VIKUNNI. iWIE ANGEUOUE ^öi ••IIIII44IlólðlllllIfllllðtððlIMI1141 illtVlðllllIIllllðlllltllMII^ I í ítalska salnum leikur I hljómsveit Magnúsar i Péturssonar ásamt söng- f konunni Berthu Biering. NJÓTIÐ KVÖLDSINS í KLÚBBNUM Takið ettirl Maður, sem hefur góða þjálfun í verzlunarstörfum og verzlunarstjórn, óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „4646“. KLÚBBURINN >1 IIIIIIIIMIItllllllMMIIHHIIIIIIIIIIi) Trésmiðir Vantar nokkra vana smiði við mótauppslátt. Halldór Backmann, sími 38356. íbúð til leigu Lítil íbúð í háhýsi við Austurbrún er til leigu nú þegar. — Ibúðin leigist með húsgögnum. — Lyst- hafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 4615“. «j§> I. DEILD IMlarðvvkurvöllur í kvöld, þriðjudag kl. 8,30 keppa Keflvíkingar - Þróttur MÓTANEFND. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Matstofa Austurbæfar Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.