Morgunblaðið - 04.07.1964, Blaðsíða 4
MORCU NBLAÐIÐ
Laugadafur 4. júlí 1964
Bílasprautun
Blettum og almálum alla
bíla. Góð vinna. Fljót af-
greiðsla.
MERKÚR H.F.,
Hverfisgötu 103. Sími 11275
Verzlunin Vitinn,
Faxabraut 2, Keflavík,
selur beztu fáanlegar mat-
vörur. Hringið í síma 1049.
Sendum strax heim.
Kópavogur
íbúðir í smíðum á eftir-
sóttum stað, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 41871.
Garðeigendur
Annast standsetningu lóða,
nýbyggingu og viðhald. —
Sími 37168.
Svavar F. Kjærnested,
garðyrkj umaður.
Bútasala — Bútasala
Laugaveg 28, 2. hæð.
Gardínubúðin.
Húseigendur
Lagfærum og gerum í
stand lóðir. Upplýsingar í
síma 17472.
Lítil prentsmiðja
í fullum gangi til sölu. Tii
boð skilist á afgr. Mbl. fyr
ir 7. júlí n.k. merkt: „Prent
smiðja—1740“.
Silfurkross
með kóralsteinum, tapaðist
í miðbænum s.l. þriðjudag.
Finnandi hringi í síma
13758. Fundarlaun.
Moskwitch
1955, til sölu, á kr. 5.000,00.
Uppl. í síma 37540 í dag.
Til SÖlu
Kjólar, barnaföt, kápur
o.fl., sem nýtt. Einnig Sing
er-saumavél og herraskáp-
ur. Selst allt ódýrt. —
Uppl. í síma 3338S.
Volkswagen
lítið keyrður, árg. 1963 eða
1964, óskast til kaups. —
Uppl. í síma 40531.
Keflavík — atvinna
Kona óskast til starfa í
þvottahúsi, einnig stúlka
til afleysinga.
Sjúkrahús Keflavíkur.
Færabátar
Tveir menn óska eftir
plássi á færabát í mánaðar
tíma, frá 12. júlí. Upplýs-
ingar í síma 50777, etfix
klukkan 1.
Sláttur — Traktor
Get tekið að mér að vélslá
tún. Uppl. í síma 34699.
Til sölu
Dragnótaspil við stopp-
maskínu. Selst ódýrt. Upp-
lýsingar í sima 1355, Akra
nesi.
+ Gengið ♦
Reykjav/k 26. júní 1964.
K.aup Sa!a
1 Enskt pund ........ 120,08 120,38
1 Banciarikjadollar 42.95 43.0b
1 Kai\adadollar .. 39,71 39,82
<00 Austurr sch. 166,18 166,60
100 danskar kr........ 621,45 623,05
100 Norskar kr. -..... 600,93 602,47
100 Sænskar *r........ 836,40 838,55
100 Finnsk mórk.... 1.335.72 1.339.14
100 Fr. franki ..... 874.08 876,32
löO Svissn. frankar .... 993.53 996.08
1000 italsk. lírur .. 68,80 68.98
100 V-þýzk mörk 1.080,86 '.083 62
100 Gyllini ....... 1.186,04 1.189,10
100 Belg. IrankJ--- 86.16 86.38
Laugardagsskrítla
Spákeriingin- Mannsefnið yðar
er hár, ljóshærður og bláeygður.
Stúlkan: Guð sé lof, þá er það
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii
Sjötutg er í dag 4. júlí. Frú
Anna Kristín Björnsdóttir. Hún
dvelst í dag að Borgarholtstoraut
63. Kópavogi.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Habets í Landa
koti ungfrú Erna Sæmundsdóttir
skrifstofustúika og John B. Ley,
starfsmaður á KeflavíkurvellL
Heimili þeirra er að Sjafnargötu
2 (Ljósm. Studio Gests, Laufás-
veg 18).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni í Laugarneskirkju ung-
frú Rósamunda Breiðfjörð Gunn-
arsdóttir skrifsíofustúlka og Ro-
bert Lee Taylor, starfsmaðuir á
KeflavíikurflugvellL (Ljósm.:
Studio GestsL
Nýlaga hafa opinberað trú-
lofun sína Rósa Vestfjörð Guð-
mundsdóttir frá Dröngum Skóg-
arströnd, og Kári Þórðanson
prentnemi Sundlaugaveg 28.
Reykjavik.
Akraneskirkja. Myndin er af korti, sem Sigfús Halldórsson teiknaði nýlega og út var gefiði
á 190 ára afmæli Akranesskaupstaðar.
Messur á morgun
S Keflavíkurflugvöllur
E§ Messa í Innri-Njarðvíkur-
= kirkju kl. 11. Séra Bragi Frið-
M riksson.
= Hafnarfjarðarkirkja
S Messa kl. 10. Séra Garðar
S Þorsteinsson.
= Elliheimilið
S Guðsiþjónusta með altaris-
= göngu kl. 10. árdegis. Séra
s Magmús Runólfsson, prédikar.
= Heimilispresturinn.
=i Langholtsprestakall
3 Vegna sumarleyfa starfs-
= fólks í Langholtskirkju falla
= messur niður fyrst um sinn.
S Sóknarprestar.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan i Reykjavík
Messa íellur niður vegna
sumárferðar söngkórsins. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Séra Sigur-
jó Þ. Árnason.
Neskirkja
Messa kl’. 10 árdegis. Séra
Bjami Jónsson vígslubiskup.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns.
Kristkirkja, Landakoti
Messur kl. 8:30 og kl. 10.
Grindavíkurkirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Árni 3
Sigurðsson. =
Ú tskálaprestakall
Messa að Útskálum kl. 2. 3
Séra Guðmundur Guðmunds- =
son. =
Háteigsprestakall
Messa í hátíðarsal Sjómanna =
skólans kl. 11 f.h. Séra Arn- 3
grímur Jónsson.
Ásprestakall 3
Almenn guðsiþjónusta í Laug 3
arásbíói kl. 11. Séra-Grimur 3
Grímsson.
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 2.
Innri-Njarðvíkur
Messa kl. 10. Séra
Jónsson.
Björn =
..............................................111111.............1................................
FRÉTTIR
Skógræktaríélag IlafnarfJarSar.
Aðalíundur á inánudagskvöld kl. 8:30.
í Góðtemplarahúsinu uppi. Stjórnin.
Bauða Krossdeild Hafnarfjarðar.
Aðlfundur á Jiriðjudagskvöld kl. 8:30
í Góðtemplarahúsmu uppi. Stjómin.
Vegna þátttöku t vinnubúðum kirkj-
unnar verð ég fjarverandl til næstu
mánaðarmóta. (1/8 1964). Séra Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson.
Húsmæður í Kópavogi. YngH sem
eldri athugið. Enn er hægt að komast
í orlofsdvöl í Hlíðardalsskóla dagana
19.—29. júlí ykkur að kostnaðarlausu.
Upplýsingar gefur orlofsnefnd í sím-
um 40831, 41129 og 40117.
Kvenfélag Bústaðasóknar fer
skemmtiferð 1 Landmannalaugar
sunnudaglnn 5. júlí. Þátttaka tilkynn-
ist í síma 31279.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer i
skemmtiferð n k. miðvikudag 8. júlí i
Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist í síma
50948 fyrir mánudagskvöld.
HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélagið fer
hina árlegu skemmtiferð þriðjudag-
inn 7. júlí kl. 9. e h frá Sjálfstæðishús-
inu. Farið verður sem leið liggur um
Balasýslu með hinum frægu sögustöð-
um og að Bjarkarlandi. Þar verður
Ég vU láta þá kenna á hendi minni
og styrkleika mínum, og þeir skulu
viðurkenna, að nafn mitt er Drott-
inn. (Jer. 16,21).
í dag er laugardagur 4. Júlí og ex
það 186. dagur ársins 1964. Eftir llfa
180 dagar. Marteinn biskup. Árdegis-
háflæði kl. 1:40.
Bilanatiikynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er i Laugavegs-
apóteki vikuua 20.—27. júní.
Slysavarðstolan i Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
hringmn — simi 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki vikuna 4. júlí til 11.
júlí.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirð i júlímánuð:
1/7 Bjarni Snæbjörnsson. 2/7
Jósef Ólafsson. 3/7 Kristján Jó-
hannesson. 4/7 Jósef Ólafsson.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
OrO Ufsln* *v*ra I »tma 10000.
gist og borðað. Farlð verður að Reyk-
hólum, Staðarfedi og Skarði. Allar
upplýsingar gefur Maria Maack, þing-
holtsstræti 25, Þorbjörg Jónsdóttir
Laufásvegi 2, siml 14712, Krlstín Magn-
úsdóttlr, Hellusundi 7, simi 15768.
Farmiðar fást á sömu stöðum og í
Sjálfstæðishúsinu niðri á föstudag og
laugardag frá kl. 2—7.
Spakmœti dagsins
Maðurinn getur verið svo góð-
ur, að það ger; hann fagran.
— Olav Duun.
SÖFNIH
Ásgrímssafn, Beigstaðastræti 74 er
opið aUa daga nema laugardaga frá
kl. 1:30—4.
Árbæjarsafn cpfð alla daga nema
mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum tU
kl. 7.
Þjóðminjasafnið er opið daglega kl.
1.30 — 4.
Listasafn íslands er oplð daglega
kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1.30 — 3.30
MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG-
AR Skúatúnl 2. opið daglega frá R1
2—4 e.h. nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSl er optð alla
virka daga frá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 tll 15.
Ameriska bókasafnið i Bændahöll-
Innl við Hagatorg Opið alla vlrka
daga nema laugardaga kl. 10—12 og
13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16
og 17.
Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil-
inu er opið á Þriðjudögum, miðvlku-
dögum, fimmtud. og föstud. kL 4,30
til 6 fyrlr börn, en kl. 8,15 tU 10
fyrlr fuUorðna. Barnatimar 1 Kárs-
STORKURINN sagði!
að nú væri biessaður prinsinn
luitokusamlega floginn austur
fyrir sól og vestur fyrir mána,
og ég fór útá völl til að horfa á,
þegatr þotan blés alls kyns ryki
og sandi á íólkið, sem var að
kveðja hann, sagði stoxlkurinn.
Ég ætla bara að segja að lok-
um, sagði storkurirm, að það
er von mín, að þessi sfcemmtilega
heiimsókn verði til þess, að sem
flestir hérlendis leggi fyrir sig
fuiglaskoðun í framtíðinni, því að
það er eitthvert skemmtilegasta
tómstundastarf, sem til er, og
um leið flaug hann, upp á nýja
flugtuminn og stóð þar á annarri
löppinni og hxisti af sér rykið.
sá NÆST bezti
Steindór var sjálfur að afgreiða á bílastöðinni. Það var þegar
„ástandið“ var algleymingi, cg var ös mikil.
Stúlka úr „ástandinu‘‘, sem Steindór þekkti, kemur inn og
pantar bíl.
„Þér verið að bíða“, sagði Steindór.
Nokkru síðar kemur iiðsforingi, og lætur Steindór hann fá bíl
á undan stúlkunni.
„Hvaða ósvífni er þetta?“, sagði stúlkan, „látið þið Amerikan*
ganga fyrir?“
„Nú, gerið þið það ekki líka?“, svaraði Steindór,