Morgunblaðið - 04.07.1964, Blaðsíða 11
Jjaugaaagur‘4. Jöli 1964
MQK6UNBLAÐIÐ
11
Jóhannes Jóhanns-
son, læknir
1. 12.1. 1876 — d. 23.6. 1964
OFT er haegt að íá góð ráð gegn
yjnsum ellikvillum, en þegar
skórðum í fornvinahópinn fer sí-
fiölgandi, þangað til hann er
xiærri ailur horfinn, þá verður
margur varnariítill, — um það
get ég borið.
Þegar fyrsti fundur fimmtíu
éra stúdenta var haldinn á Elli-
‘ht irmhnu Grund árið 1950, komu
|>angað 36 stúdentar frá fyrri öid,
Jangflestir skólabræður minir.
— Sá yngsti var forseti íslands,
fcr. Sveinn Björnsson, stúdent ár-
íð 1900. — Nú eru þeir allir farn
ir — nema ég.
Árið 1897 útskrifuðust 20 stú-
dentar úr Latínuskólanum, „efni-
legur hópur“, eins og vant er um
aivstúdenta. Siðustu árin vorum
við Jóhannes Jóhannesson tveir
emir eftir. Fyrir eitthvað mánuði
tfék<k ég skilaboð frá honum, þar
eem hann bað mig að flytja ný-
fctúdentum og „gamla skóianum
fcmum" kveðju sina og bæta því
við, að hann ætlaði að koma til
ísiands eftir 12 ár — „þá yrði
bann 100 ára.“ Ég flutti þá
kveðju við skólauppsögn 16. júní
e.l., en viku seinna andaðist hann
vestur i Seattle á Kyrrahafs-
elvönd.
Árið 1955 kom hann til íslands
eftir fulla 50 ára fjarveru og
heimsótti Hörð málarameistara,
fcon sinn, og þá bekkjabræður
fcina, sem þá voru á lífi, dr. Ólaf
D. Daníelsson, fyrrum stærðfræði
kennara, Sigurjón Jóhsson, fyrr-
verandi héraðslækni Svarfdæl-
irga og undirritaðan.
‘ Brátt varð ég þess var. að Jó-
hannes var orðinn æðimikið
breyttur frá skólaárum okkar.
E. ’ridindismaður gagnvart áfengi
eg tóbaki „rúm 20 ár“ minnir
núg hann segði. En þegar hann
vildi engan sykur með kaffinu,
varð mér að orði: „>ú ert orðinn
meiri bindindismaður en ég; það
Hjarta- og æða-
verndarféla«
Akraness stofnað
Akranesi.
FVRIK nokkru var stofnað hér
á Akranesi félagið Hjarta- og
aeðaverndarfélag Akraness. Á
stofnfundinn, sem haldinn var í
Félagsheimili Templara mættu
milli 60 og 70 manns. Kosin var
fctjórn félagsins og skipa hana:
Fáll Gíslason, yfirlæknir; Sveinn
Cíuðmundsson, útibússtjóri; Eli-
as Guðjónsson, kaupmaður;
Bragi Nielsson, læknir og Fríða
Froppé, lyfjafræðingur. Vara-
fcljorn skipa: Þorvaldur E. Ás-
mundsson, útgerðarmaður og
Stefanía Sigurðardóftir, kaup-
fcona.
Á stofnfundinum flutti prófess
or Sigurður Samúelsson mjög
Jróðlegt erindi um myndun
hjarta- og æðasjúkdóma, einnig
skýrði hann það helzta, sem
hægt væri að gera til varnar
sjúkdómsmyndun. Að erindi
Jcknu voru frjálsar umræður og
komu fram margar fyrirspumir,
*em Sigurður svaraði greiðlega.
Til athugunar fyrir þá, sem
hug hafa á að ganga í félagið
fckal það tekið fram, að þeir sem
ganga í félagið fyrir næsta fund
teljast með stofnendum félags-
ins, en listar til nafnaskráningar
1 félagið liggja frammi í Akra-
ness Apoteki, útibúi Samvinnu-
bankáns og verzluninni Staðar-
íelli. — G. S.
Saigon, 2. júlí NTB
#Bandariskur ftugmaður beið
bana og þrír bandarískir her-
menn særðust í gær er skæru
liðar komúnista skutu niður
þyrlu er var við flutninga
fcærðra manna. Var þyrlan
með merki rauða krossina.
datt mér etkki i hug á skólaárun-
um.“ — Annars yfirleitt aívöru-
rr.aður, — einnig í trúmáium.
Ég íór með honum upp i
, Latinuskólann“ okkar gamla.
Þegar við komum þar inn á
skólaganginn, vék hann sér að
skólaklukkunni og sagði: „Nú
ert þú þarna enn, biessug gamla
vinkona.“ Dyraverði, sem með
okkur var, varð þá að orði: „Ég
heyri, að þið munuð ekki þurfa
mína leiðsögn um skólann.“ „Það
er alveg rétt,“ svaraði Jóhannes,
„hér erum við vel kunnugir.“ En
þegar við vorum komnir „upp á
háaloft" og litum út um norður-
gluggann, þar sem Lækjargata og
strætisvagnatorgið blasti við,
sagði hann: ,,Nei, þetta er lygi,
þetta er ekki sú Reykjavík, sem
ég þekkti fyrir aldamótin. —
Já, breytingarnar eru orðnar
margar og miklar bæði í borg og
skólahaldi, síðan við Jóhannes
gengum í Latínuskólann vorið
1891. Reykvíkingar voru þá og
öli mín skólaár í miklum minni
’hiuta meðal skólapilta og þeirra
sjnidan að leita fyrir ofan miðj
an bekk. En Reykvíkingarnir
kunnu oftast ýmsa skólahrekki
sem oss sveitapiltunum voru al-
veg ókunnugir, enda höfðum við
fiestir áldrei séð nokkurn skóla
fyrri. „Kaupmenn og embættis-
menn senda syni sína i skóla,
hvort sem þeir kæra sig um eða
ekki, en hinir koma flestir með
sárri menntaþrá," var stundum
sagt á þeim árum. Samt var al-
drei neinn rígur innan skóians
miili sveitapiita og bæjarpilta.
Vér vorum jafnan samfeiidur
hópur, skóiapiitarnir, bæði inn-
á við og út á við, enda þótt á
þeim árum væri ekkí horfinn
gamall melingur meðal sveita,
héraða og kaupstaða, og herfi-
legur stéttarigur i Reykjavrk
sem gamiir verkamann í Reykja-
vík hafa því miður ekki enn
glc-ymt.
Jóhannes var prýðiiega geíinn.
og hefði vel getað orðið með
þeim beztu í okkar bekk, eí hann
hefði ekki áður lært að ná sæmi-
legu prófi 'með litlum iestri.
Foreldra sína hafði hann misst
áður en hann fór í Latinuskól-
ann. Þau múnu hafa verið vel
efnum búin, ,og ég held, að þau
hafi beðið Þórhall Bjarnason, síð
ar biskup, að annast fjárreiður
drengsins, enda var Þ. B. fjár-
haldsmaður hans öll skólaárin.
í bókinni „Læknar á íslandi"
segir svo um Jóhannes: Fæddur í
Reykjavík. Foreldrar: Jóhannes
(3/4 1820 d. Í4/8 1890) og Ein-
toildur (26/7 1852, d. 27/1 1888)
Einarsdóttir bónda á Grund á
Akranesi Þorvarðssonar. Stúdent
í júní 1897 Rvík II. eink. (77 st.);
las fyrst iæknisfræði við Hh. ©g
síðan í þrjú ár við Lsk., en iauk
ekki námi; læknapróf 1914 Medi-
ca1 School í Los Angeles í Kali-
forniu; rikisprófi í Washington
1915. Vk. sérfræðingur í augn-
lækningum. Stundaði lækningar
í San Pedro í Kaliforníu, Blaine
og Reymond í Washington, Feters
burg í Alaska og slðan 1920 við
Providence Hospital í Seattle.
Herlæknir í heimsstyrjöldinni
fyrri júní 1917-júní 1919 og var
þá 18 mánuði í her Bandamanna
i Frakklandi og Þýzkaiandi.
Hafði með höndum útmæling og
sfhending gullnáma og oiiulinda
tprospector) í Alaséa, British .
Coiumbia í Kanada, Kaliforníu,
Mexikó, Panama, Perú og Boli-
víu. Hlaut viðurkenningu fyrir
þátttöku i orrustunum við Aisne-
Marne, St Mihiel og Meuse-Ar-
gonne.“
Hann var ókvæntur, en son
átti hann með Sigurbjörgu Ingi-
mundardóttur frá Sörlastöðum
við Seyðisfjörð, Hörð máiara-
meistara í Reykjavik, f. 20.12
1901. Örn auglýsingateiknari, son
ur Harðar hefir dvalið vestra
nokkur ár, mjög kær afa sínum,
sá ég af bréfum Jóhannesar.
Sijurbjörn Á. Gíslason,
ESCOBT 650 BADAR SEBIAN
Litil skip
haffa nú rað ú að
kaupa kúorku raclarfæki
Háorka raðarlæTn eni e'kkl lengnr of ðýr Fyrir hin smærri sldp. i Tiinni nýju ESCORT 650
raðar seriu hafa öll tækin 20 kilowatta sendiorku eu eru samt sambscrileg i veröi við smáskipa
raðarræki, sem nú eru á markaðinum. ESCORT 650 er eini radarinn i þessum verðflokki, sem
býður yður háorku sendir, 4 púlslengdir og viðtæka notknn transistora
Séo lengra og skýrar
Há orka ásamt 4 plúslengdum gefur skýrar og skarpar myndir, allt H á
15 metrum upp i 48-60 sjómilnr. Við lóðsun til hafnar, stranðeða langsig-
lingar, gefa þessi tæki svipaoan árangur og stórskiparadar. Hinn öflugl
sendir ásamt ágæ tu Janddrægi, og stefhuví si tryggir góðaa árangur, jafn vel
við verstu veðurskilyrðL ***" *“
Takið eftir þessum tækniatriðum:
a, 20 kílówatta sendiorka.
„o’ 4 plúslengdir. Velja má um 0.05 eða 0.10 inikrðsekúndxcr og auk hes3
um 0.25 og 1.0 mikrósekúndu.
□ þrilitt plastik sjónborð (P.P.I.) meS 7 mismunandi sjónviddum jkMfr
(mælisviðum).
o Riflað hverfiloftnet* með mjög hári’i mögnun, sem gefur afburSa
stefnuvísi. Vidd radargeislans er minni en 1 gráða með 8 feta löftneti og
0,7 gráður með 12 feta loftneti.
o Fuilkomin afköst og viðtæk notkun transitora tryggir reksturs-
söryggi og litla fyrirfero tækjanna.
Valið milli 4 mismunándí tækjagerða ***
AUt eftir stæro skipsins og þörfum þess má búa það tækjum af ESCORT
gerðum 651,652,653 eða 654. þessar radai’tækjagerðir eru allar svipaðar en
hafa mismunandi stærð Joftnetja og sjónborða.
Bjorið svo vel aS 'rifylla þetia form til þess a3 fá
futlkorrmar upplýsingar
Cximport Pðstbðtf 1355 Reykjavík
GetiS svo vel aí senda mér nákvaeraar upplýsingar
um AEl ESCORi £50 Radar seiiuna
j?Arrr_
STABA-
EEIidlUSi'.'.NG-
AEI ) MARINE RADAR