Morgunblaðið - 04.07.1964, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐID
Laugadagur 4. iúlí 1964
GAMLA BIO
6imJ 114 75
Ævintýrið í
spifavífinu
M-G-m _(
MQHiNE
ya- -s STEVE , BRIGID JlM PAUIA
M«N»tHUIMIlSS
Bráðskemmtileg, bandarisk
gamanmynd, tekin í Feneyj-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mirnmB
Siglingjn
mikla
• - -
GKKGORY PECK
ANN BLYTH
nwfflms
■ '
JOHK McWTItf - ANMU liK6
Hin afar spennandi ame-
ríska stórmynd í litum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Smá'tbúba-
Soga- og
Vogahverfisbúar
ATHUGIÐ
Þiff eigið alltaf leiff fram hjá
okkur. Viff höfum opið frá
kl. 8—22. Einnig um helgar. —
Viff veitum ykkur þjónustuna.
Hjólbarðastöðin
á horni Grensásvegar og
Miklubrautar.
Samkoma
Kristleg samkoma
verður í kvöld kl. 8 í sam
komusalnum Mjóuhlíð 16. —
Allir eru velkomnir.
Almennar samkomur
Boffun fagnaðarerindisins
Á morgun, sunnudag, að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.n.
að Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h.
Hjálpræffisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkoma. Kl. 4: Útisamkoma.
Kl. 8,30: Hjálpræðissamkoma,
séra Magnús Runólfsson talar.
Lautinant Hakegard tekur
þótt í samkomunni. Allir vel-
komnir.
Almenn kristileg samkoma
á bænastaðnum Fálkag. 10,
kl. 4, sunnudag 5. júlí.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg, —
annað kvöld kl. 8,30. Fórnar-
samkoma. Gísli Friðgeirsson,
stud. polyt og Sigursteinn Her
sveinsson, útvarpsvirki tala.
Allir velkomnir.
Félagslíf
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Konur, munið ferðalagið þ.
11. júlí. Talið við ferðanefnd-
ina fyrir 8. júlí.
TONABIO
Sími 11182
ÍSLENZKUR TEXTI
Konur um víða
veröld
(La Donna nel Mondo)
Heimsfræg og snilldarlega
gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit
um er sýnir okkur einkenni-
lega siði og venjur kvenna um
víða veröld. — Myndina gerði
hinn heimsfrægi leikstjóri
Jacopetti, en hann tók einnig
Mondo Cane-myndirnar tvær.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala hefst kl. 4.
☆
STJÖRNU
Simi I8Í>36
BÍÚ
Cantinffas sem
Pepe
íx Hin óviðjafnan
iega stórmynd
l í litum og
Cinemascope
með hinum
heimsfræga
leikara
Cantinflas.
'Sýnd kl. 9.
ISLENZKUR TEXTI
Svanavatnið
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd.
Naja Plisetskaja
Sýnd kl. 7.
Ævintýri
sölukonunnar
Hin sprenghlægilega gaman-
mynd.
Sýnd kl. 5.
nÓÐUlL
□ PNAÐ KL. 7
SÍMI 15327
Heimsfræg þýzk-brezk mynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Stefan Zweig. — Sagan hefur
komið út á íslenzku. — Aðal-
hlutverkið ieikur
Curt Jiirgens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
WÓDLEIKHÚSID
Gestaleikur:
líiev-ballettinn
Sýning í kvöid kl. 20
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 20
UPPSELT
Síffasta sýning mánud. kl. 20
Francesca da Rimini; Svana-
vatniff (2. þáttur). Úkranskir
þjóffdansar og fleira.
Ekki svaraff í stma meffan
biffrcff er.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
BIRGIR ÍSL GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 63. — III. hæff
Hótel Borg
okkor vinsotio
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnig alls-
konar heitir réttir.
Hédeglsverðarmúsik
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
HLómsveit
Guðjóns Pólssonar
Tannlækningastofan
Efstasundi 84, verður iokuð
vegna sumarleyfa til 28. júlí.
Hallur Hallsson, yngri.
Fjaffrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
puströr o. t'l. varahlutir
margar gerffir bifreiöa.
Föstudagur kl.11.30
(On Friday at 11)
. Rod Steiger
Nadja TlHer
Peter van Eyck
SÆSONENS STONE SPÆNDÉNDE
KRIMINAL - THRtlLCR - PÁ H0)OE
MED HITCHCOCKS BEDSTE'
Hörkuspennandi ok mjög við-
burðarík, ný, ensk sakamála-
mynd, byggð á hinni heims-
frægu sögu „The World in
my Pocket“ eftir James H.
Chase. — Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Rod Steiger
Nadja Tiller,
Peter van Eyek,
Jean Servais.
Bönnuff börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TUNÞOKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
SÍMÍ 20855
Vagn E. Jónsscn
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmpnn
Austurstræti 9
Simi 20628.
PILTAR, ú- y
EF ÞID Elóif UNNtiSniNA
ÞÁ A ÉS HKINáANR
LJÓSMVNDASTOFAN
LOFTUR hf.
IngóUsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72
ítm'B/ö
4$$
Simi 11544.
Ástarkvalir á
Korsíku
(„Le Soleil dans l'Oeil")
Sólbjört og seyðmögnuð
frönsk mynd, um æskuástir
við Miðjarðarhaf.
Anna Karina
Jacgues Perrin
— Danskir textar —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075-38150
Njósnarinn
(The Counterfeit traetor)
Ný amerísk stórmynd 1 litum
TEXTI
Myndin er tekin í Stokkhólmi,
Hamborg, Berlín og Kaup-
mannahöfn með úrvalsleikur-
unum
William Holden
og
Lilli Palmer
Hörkuspennandi frá upphafí
til enda. — Bönnuð innan
14 ára.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Nauðungarupphoð
Húseignin Kaldakinn 16 eign Dagbjarts Geirs Guð-
mundssonar verður eftir kröfu Árna Gunnlaugssonar,
hrl. seld á nauðungaruppboði sem fram fer á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. júlí kl. 13.30. Uppboð þetta var augl.
í 63., 66. og 69. tölubl. Lögbirtingablaðsins.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirffí.
Boropamanir 1 sima 15327
Bílavöruuuöin FJOÐRIN
Laugavegi 168. — Stmi 24180.
KURUST
er fljótandi efnablanda sem gerir
yður kleyft að mála yfir ryðgaða
fleti.
KTJRUST umbreytir ryðinu ' sjálfu í járnfosfat og
bindur það síðan með blý og plastefnum svo það
myndar sterka ryðvarnarhúð.
KURUST má mála yfir raka ryðgaða fleti.
KURUST þoinar á 20 mínútum.
Tveggja ára frábær reynsla á KURUST hérlendis
Heildsöliibirgffir:
PÉTUR O. MIKULÁSSOM
Vesturgötu 39 — Sími 20110.