Morgunblaðið - 04.07.1964, Blaðsíða 21
Laugadagur 4. júlí 1964
MORGU NBLAÐIÐ
21
SHÍItvarpiö
I.augardagur 4. júlí.
7:30 Fréttlr.
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisútvarp.
13:00 Óskalög siúklinga (Guðrún f>ór-
oddsdóttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson):
Tónleikar — Samtalsþættir —
(15:00 Fréttir.)
16:00 Laugardag'lögin — (16:30 Veður-
fregmr).
17:00 Fréttir.
17 .-Oö Þetta vil ég heyra: Brynjólfur
Xngólfssoti ráðuneytisstjóri velur
sér hljómplötur.
18:00 Söngvar i léttum tón.
18:50 Tilkynningai*.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 „Á breiðgctum Berlínar**:
f>ýzkir Lstamenn syngja og
leika létt lög eftir Walter Kollo
og Paul Lincke; Franz Marzalek
stjórnar.
20:30 Leikrit: ..Hetja gegn vilja sín-
um" eftir Sergio Pugliese.
f>ýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok.
Til sölu
er kven-reiðhjól
í góðu lagi,
uppL í síma 33114
a S auglýsing
i útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
verkfœri & járnvörur h.f.
Tryggvagötu 10 — Símar 15815 og 28135.
Carson-hjólsög
fyrir alumíníum og stál.
Golumbo-járnsagír
fyrirliggjandi.
oiqmpic Sjónvarpstæki
»»
fyrir
bæði
kerfin
Hafnarstræti 1 — Sími 20455.
V erkak vennaf élagið
Framsókn
heldur félagsfund, laugardaginn 4. júlí k]. 4 e.h.
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni: Nýir samningar.
Konur fjölmennið. STJÓRNIN.
Steinhús við miðbæinn
Til sölu er húseignin Miðstræti 12. Húsið er hæð
og kjallari. Grunnflötur um 150 fermetrar. í húsinu
hefur verið tannlækningastofa og eru öll áhöld er
henni fylgja einnig til sölu.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR og
GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR
Austurstræti 9 — Símar: 14400 og 21410.
NÚ ER „EKT A" SVEITABALL
AÐ
HVOLI
I KVOLD
* SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 8.30,
HVERAGERÐI OG SELFOSSI KL. 9.
LÚDÖ sext. D STEFÁN
Svo fjjótt \ pg auðveltj að þvo - úr -
i i