Morgunblaðið - 04.07.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1964, Blaðsíða 9
Laugadagur 4. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 Ódýrar veiðistengur í miklu úrvali. Verð frá 261,00. Rimmel-snyrtivörur INIýiung — Nýjung Allt sem tilheyrir snyrtingu á einum bakka á einu verði hvert stykki. Gæðin óumdeilanleg. Og fyrir hina vandlátu höfum við hinar landskunnu kaststengur HERCON og EKKO úr conolon fiber. Ath.: Flugur, Önglar og spænír í miklu úrvali. Fyrir veiðiferðina í Vesturröst. Vestultósti Garðastræti 2. — Sími 16770. TH I O TÆ T rUGEGUIWIVMM Loksins er komið á markaðinn þéttiefni, sem allir geta treyst. Það heitir: IHIOIÆX IHIOIÆI er fljótandi gerfigúmmí (thiocol), sem vulkaniserast ca 2 stundum eftir að það hefir verið sett á. THIOTÆl hefir gífurlega viðloð unarhæfni, svo heita má ógerlegt að ná # þvi af, ef þétting hefur tekizt, nema brenna það eða skera burt. T H I O T Æ T innþornar ekki eða rýrnar. T H I O T Æ T hefir svo mikið þanþol, að það þolir 500 — 600% teygju, sbr. myndir hér fyrir neðan. fhio\ætpr0V9 /nellem to eternitstykker. Proven vredet 180° 360c vridning. Proven hol'der 720'* vridning. 900° uden brud. endnu ved 540*. Preven bristede ved forsog pá at opná 1080° yridning. Eternitprove 1 strækkeprovemaskine. Billedet, som er taget umiddelbart fer proven bristede i midten af fu- gen, viser en strækkeevne pá 485 %. T H I O T Æ T límir sig auðveldlega við múr, veggflísar og steinefni. Enn- fremur, gler, mál, tré etc. THIOTÆT er þéttiefni nútíðar og framtíðar fyrir: Sprungur í stein- •teypu, þéttingu á gluggum, þökum, málm — konstruktionum, lekum pípum bátadekkjum o. fl. o. fl. T H I O T Æ T sameinar alla beztu eiginleika annara þéttiefna. T H I O T Æ T gerir tncira — það endist. Umboðsmenn óskast um land allt. Allar nánari upplýsingar gefur einkaumboðið: Hannes Þorsteinsson, Heildverzlun HALLVEIGARSTÍG 10. — Sími; 2-44-55. Dömur! reynið RIMMEL. Fást í flestum snyrtivörubúðum. Rimmel-umboðið Laugavegi 27 — Sími 16063 og 19715. Kiötvinna Óskum að ráða kjötiðnaðarmenn og aðstoðarfólk (konur og karlmenn). Kiötverzlunin Búrfell Skúlagötu 22. Skriístofustúlka Skrifstofustúlka óskast frá 1. ágúst n.k. til starfa á lögfræðiskrifstofu í miðbænum. Nokkur vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. þ.m. Auðkenna skal umsóknir þannig: „Þagmælska—1964 — 4793“. Afgreiðsla Morgunblaðsins Reykjavík. BÍLA-FYLGIHLUTIR bílainnftytjendur og varahlutakaupmenn. Mjög samkeppnisfært og árciðanlegt danskt fyrirtæki með eigin framleiðslu óskar eftir sambandi við fyrirtæki, sem hefur áhuga á innflutningi eða hugsanlegu einkaumhoði fyrir sísalmottur — bítaak';?ði — stýrisáklæði — gólfmottur — púströrsporða — móðurúður o.fl. Áreiðanlegt fyrirtæki sendi fyrirspurnir merktar A. 170 til K. Thyrning, aut. rekamebureau, Hjobro Plads 7, Kpbenhavn K. Danmark. ^ Endurnýjum gömlu sœng- urnar.eigum dún-og fidurheld ver. >EUUM æaardúns-oq gæsadúnssæna AÐEINS ORFA SKREF JJ^AjjGAVEGI " - . °9 9*sadunssaeng- ur og koddo af ymsum stærdum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.