Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 5
SunnudagUT 5. júlí 1964 MORGUHBLAÐIÐ 5 .X LÚÐRASVEIT DRENGJA Næstkomandi miðvikudag, þann 8. þ.m. kemur hingað til lands írá Noregi drengja- og unglinga- eveit, sem nefnist „Ökernlimd K.F.U.M. guttemusikkorps“. Eins ©g nafnið ber með sér er hún ■tarfandi innan KFUM í Osló. Er ferðin farin í samibandi við 20 ára afmæli sveitarinnar. Með- limir eru 50 að tölu, en hingað koma 48. Héðan kemur sveitin írá Færeyjum. Hljómsveitin leik- ur einvörðungu á blásturshljóð- færi og notar svonefndan enskan stíl í leik sínum. Lúðrasveit þessi hefur hlotið ágætis dóma. Hefur hún oftlega leikið í kirkjum við hámessur'og hátíðir. Þá hefur hún og leikið bæði í útvarp og sjónvarp. Lúðrasveitin mun halda eina hljómleika hér í Reykjavik. — Verða þeir fimmtudagskvöldið 9. júlí í Fríkirkjunni. Eru verkefni sveitarinnar mest megnis alvar- legs eðlis svo og úrval göngu- laga. Tími verður ekki til frekari hljómleikahalds, þar sem hópur- inn heldur aftur heim til Noregs með „Heklu“ laugardaginn 11. júlL Lúðrasveitin nýtur styrks frá Oslóarborg til starfsemi sinnar og hefur einnig fengið nokkum styrk frá bprginni og „Nordisk kulturfond“ til þessarar Færeyja og íslandsfarar. Koma þeir á eigin vegum en fá að hafa aðset- ur í húsi KFUM og K meðan þeir dvelja hér. Munu þeir ferðast um Suður- og Suðvesturland. Spakmœli dagsins Sælasti maðurinn, hvort sem hann er bóndi eða konungur, er sá, sem nýtur friðar heima. — Goethe. MAVl'DAGUR: Áætlnnarferðirðir frá B.S.Í. frá Beykjavík. AKUREYRI, kl. 8:0« BISKUP3TUNGUR, kl. 13:00 um Laugarvatn. BORGARNES. kl.‘ 17:00 og 18:00. DAUIR—ÍSAFJARÐARDJÚP, kl. 8:00 FUJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00 GRINDAVÍK, kl. 19:00 HÁLS í KJÓS, kl. 18:00 HVERAGERÐI, kL 13:30; 17:30 og 18:30. KEFLAVÍK, kL 13:15; 15:15; 19:00 og 24:00. LANDSSVEIT, kl. 18:30 LAUGARVATN, kl. 13:00 MOSFELLSSVFIT, kl. 7:15; 13:15; | 18:00 og 23:15. STYKKISHÓI.MUR, kl. 8:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 | Gegnum kýraugað | | Er það ekki furðulegt, að; I í jafnprúðri stétt og leigubíi-| | stjórar eru yfirleitt skuli finn ] | ast menn, sem Ieyfa sér að i í þeyta bílhorn um miðja nótt | | hjá sambýiishúsum, þó svo að l | einhver bið verði á að nætur- § E hrafn eða hrafnar þeir, em bif É | reiðina hafa pantað, séu nokk- \ | uð lengi að komast í yfirhafn- i É irnar? Í Flaut þetta vekur oft marga É I af íbúum liú.ssins, og sumir E E þeirra eru máske svefnstygg- É | ir. Vafalaust myndi sá maður i Í hirtur af lögreglunni, semj Í með látum og óhljóðum spiliti; Í svefnfriði borgaranna. i Látið nú af þessu óþarfa i | flauti, góðir drengir og við-i | haldið með því góðum orðstíri 1 ykikar. ••iiimiioiuiiMeiiniiiioMtHtiimiiiMiioiiiiiiiiiiiimiinito Eims/kipaféla? Reykjavíkur h.f.: Katla losar á Austfjaj*ðah.öfnum. Askja losar á Austfjarðaihöfnum. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Concar neau. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Vopnaf.irði 4. þm. til Avon- mouth, og Londf*n. Selá fór frá Hull 4. þm. til Amtwerpen. Rotterdam, Hull og Rvíkur. H.f. Jöklai*: Drangjökull fór í gær frá Akureyri tQ Sauðárkróks og Vest- fjarðahafna. Hofsjökull er í Lenin- grad, fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam. LangjÖkull ep á leið frá Montreal til London og Rvíkur. Vatna- jökull lestar á Norðurlandshöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Ajehangelsk og Bordaux. Jökulfell fór 29. júní frá Rvík til Gloucester og Camden. Dís- arfell fór 3. þm. frá Neskaupstað til Liverpool, Avenmouth, Antwerpen, Hamborga<r og Nyköbing. Litlafell kemur í dag til Rvíkur frá Norður- landshöfnum. Helgafell losar timbur á Eyjafjarðahöfnum. Hamrafell fór 30. júní frá Palmermo og Batumi. Stapafell fóp fr4 Siglufirði til Vopna- fjarðar, Bergen og Esbjerg. Mælifell fór væntanlega í gær frá Arcangelsk til Óðinsvéa. Flugfélag íslands H.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvlkur kl. 22:20 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í fyrramálið. Sxýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á þriðjudaginn. Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:30 á þriðjudaginn. Gullfaxi fer til Lond- on kl. 10:00 á þriðjudaginn. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyra^ (2 ferðir), Egils- staða, Vestmaimaeyja og ísafjarðar. Á morgun til Akureyrar (3 ferðir, Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar. Hornafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. VÍSUKORIM FYRRIPARTUR Hvað er þ-að sem getur greypt grull í hjörtu mauna? Óskað er eftir botnum og skulu þeir sendast skriflega til Dagbökarinniar fyrir 1. ágúst. H.f. Eimskipafélag #íslands: Bakka- | foss fór frá Cagliari 23. fm. til Norð- fjarðar. Brúarfoss kom til NY 1. þm. frá Glouoester. Dettifoss kom til Rvík- ur 30. fm. frá Leith. Fjallfoss kom til Rvíkur 29. fm. frá Leningrad. Goða- foss fer frá Hamborg 1 dag 4. þm. j til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15:00 í dag 4. þm. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 5. þm. tii Hels- ingborg og Rvikur. Mánafoss íár frá I Rotterdam 1. þm. Væntanleguj* til | Rvlkur annað kvöld 5. þm. Reykja- foss fór frá Akureyri 30. þm. til Hels- ingborg og Gdansk. Selfoss fór frá Rvík 1 dag 4. þm. til Rotterdam og Hamborga,r. Tróllafoss fer frá Ham- borg 8. þm. tií Ventspils, Gdansk, Gdynia, Kotka og Kvíkur. Tungufoss fer frá Kaupman nahöfn í dag 4. þm. til Kotka, Gautaborgar og Kristian- sand. Skipaútgerð tíkisins: Hekla fer frá | Kristiansand kl. 18:00 í dag til Thors- havn. Esja er væntanleg til Rvíkur í ! dag að vestan úr hrinfreð. Herjólfur fer frá Vestm kl. 13:00 í dag til Þorláksh. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag fiá Austfjörðum. Skjald breið fer frá Kvík á mánudaginn j austur um lani í hringferð. Herðu- b^eið er á leið frá Rvík til Kópa- skers. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Siglufjarðar. Hofsjökull kemur til Leningrad í dag, fer þaðan til Ham- borgar og Rotterdam. Langjökull fór I frá Montreal 27. þm. til London og Rvíkur. VatnajÖkulI lestar á Norður- | landshöfnum. CAM/UT og GOTT Kóngsbændadagrsvísa Innan sleiki ég askinn minn, ekki er saddur maginn, kannast ég við kreistinginn kongs á bænadaginn. Öfugmœlavísa Klaufum mjólka kýrnar úr,' kálfar sjálfir mæla, úr hörðu stáli stökkur skúr, stelkir vefinn hræla. Sunnudagsskrítlan Hann: Ég hef aðeins þekkt einn mann, sem hafði vit á kvenfólki! Hún: Og hvað varð um hann? Hann: Hann kvongaðist aldrei. $á NÆST bezti Eitt sinn tók Bernard Shaw þátt i samkvæmi, sem haldið I var til fjáröflunar í góðgerðaskyni. Að borðhaldinu loknu fór hann og bauð einni aðalforgöngukonunni upp í dans. Hún var | stórhrifin af því að dansa við hinn fræga rithöfund. — Að hugsa sér aS þér skylduð bjóða mér upp! — Kæra frú, sagði Shaw, er hann tók hana danstökunum. — Þetta er allt saman góðgerðastarfsemi, er það ekki? Veiðileyfi Félagið hefir tekið á leigu veiðisvæði í Ölfusá, fyrir Hellis og Fossnes-landi, svo og veiðisvæði í Brúará og Hagaós. Veiðileyfi seld á skrifstofunni í Bergstaðastræti 12B alla daga kl. 2—6 og laugar- daga kL 10—12. — Einnig nokkur veiðileyfi óseld í öðrum ám. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Bergstaðastræti 12B — Sími 19525. <§> I. DEILD íslandsmotið á Laugardalsvelli sunnudag kl. 20,30. Þróttur — Akranes Laugardalsvöllur mánudag kl. 20,30. KR. — Valur Mótanefnd. ^oréas vö"ur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Hagabúðin, Hjarðarhaga Eldhúsgluggatjöld Eldhúsgluggatj aldaefni nýkomin. Gardínubúðin Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói). Frá Sjúkrasamlagi Köpavogs Skrifstofa samlagsins er flutt á Skjólbraut 10, þar sem áður voru Bæjarskrifstofur Kópavogs. Skrif- stofan verður opin til afgreiðslu þar kl. 9 árd. 6. júlL SJÚKRASAMLAG KÓPAVOGS.. Dömur Ný sending Sumarkjóíar Kvöldkjólar Stærðir frá 5 til 18 Hjá „Báru## Austurstræti 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.