Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 32
bilaleíga magnúsap SKipliolt 21 2ii90-2iies c r. o c c c 2 2 2 r r r c c c ■X X X Tvöfalt meiri úrkoma í Heiðmörk en Rvíkurvelli Úrkoman vex frá Rvík upp í Svínahraun ÚBKOMUMAGNIÐ í nágrenni lieykjavíkur er miklu breyti- legra en flestir hefðu haldið að óreyndu. Þetta kemur fram í grein, sem Flosi Hrafn Sigurðsson veðurfræðingur, skrifar í tíma- ritið Veðrið um úrkomumæling- ar í nágrenni Reykjavíkur. Seg- ir hann t.d. að ljóst sé að ofan- til í Heiðmörk sé tvöfalt meiri úrkoma en á Reykjavíkurflug- veiii, sem er mælingarstaður. Og um 11% meiri úrkoma hefur mælzt við Elliðaárstöðina og 29% meira við Hafnarfjörð en á flug- vellinum, en á báðum þessum stöðum hafa mælingar farið fram um árabil. Á -Korpúlf- stöðum virðist úrkoman um 16% meiri en á flugvellinum og á Hólmi má ætla að sé um &7 % meiri úrkoma. Þá benda þær mælingar sem fyrir hendi eru til þess, að á Varmaiandi sé úr- koma um 32% meiri en á Reykja víkurflugvelli. Og hér fer á eftir kafli um úrkomumælingatilraunir, sem Flosi tiífærir: Til að varpa enn frekara ljósi a úrkomumagn í nágrenni Reykjavíkur voru snemma í október 1962 settir upp tíu ein- faldir úrkomumælar af Pluvius- gerð meðfram Suðurlandsvegi á KIN ÁRLJðGA skemmtiferð Hvat ar verOur íarin þnojudaginn 7, júii kl. 9 e. h. írá Sjáilstæoisnús- kaflanum Reykjavík—Svína- hraun. Var fyrsti mælirinn sett- ur við Árbæ, en sá síðasti ná- lægt Litiu-kaffistofunni í Svina- hrauni, og var reynt að hafa sem næst tvo kílómetra milli roæia. Var mælt í mælunum ílesta þá daga, sem eitthvfcð rigndi, um rúmlega þriggja vikna skeið. Mælar þessu eru ónothæfir í snjó og frosti, og várð því ekki af frekari mæling- vm haustið 1962, en í ágúst- Framhald á bls. 2 inu. Það verður þriggja daga ierð. Farig verður að Bjarkar- lundi, þar sem gist verður fyrstu nóttina og borðað við komuna um kvöldið. Þá verður farið að Reykhólum, þar sem margt er að sjá. Næsta dag verður lagt aí stað heimleiðis. Verður þá ekið inn í Ólafsdal, og farin Skarðsströndin og Fellsströndin að Staðarfelli, þar sem gist verð- ur næstu nótt í skólanum og verður þar einnig matur fram- reiddur um kvöldið. Þriðja dag- inn verður haldið heim við við- komu í Búðardal og skoðaðir sögustaðir í Dalasýslu, sem marg ir eru þekktir úr Laxdælu. Borð- að verður í Borgarnesi um kvöld ið, áður en ekið er síðasta spöl- in heim. Sumir þátttakendur þurfa að hafa með sér hvíiupoka, þar sem ekki verða rúm handa öllum, og konur eiga ag hafa nestisbita fyrir fyrsta daginn. Verður ferð þessi vafalausf eins skemmtileg og aðrar ferðir Kvatar, því þarna er margt fall- egt að sjá. Það sem eftir er af farmiðum verður selt í dag í Sjáifstæðishúsinu niðri frá lii. 2 til 7 e. h. Hvatarkonur ffara í Biarkarlund Þriggja daga skemmtiíerð um Vesturland imiimiiiiiiiimimmiiiimmiimmimmimiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimimimimiimiiiimiiiiiMmmiiyn 1 Þrjár dætur Krúsjeffs I jvæntanlegar í gærkvöldi I § í GÆRKVÖLDI voru væntan H legar til Reykjavíkur þrjár = dætur Krúsjeffs, einræðis- = herra Sovétríkjanna. Elzt j§ iþeirra er Júlía, sem lítið hef- E ur borið á í opinberu lífi. Hún É| er dóttir Krúsjeffs af fyrra = hjónaibandi hans; gift Gontar, H framkvæmdastjóra ballett- = flokksins frá Kænugarði, sem er staddur hér nú. Rada er vel [§ þekkt og hefur ferðazt tölu- = vert utan Sovétríkjanna. Hún g er gift Alexej Adzjúbei, rit- = stjóra Izvestíu. Sú yngsta er = Elena, lögfræðingur að mennt. = — Áður var talið, að einungis s tvær systranna mundu koma, = en.skv. AP-frétt í gær var von § á þeim öllum. = iiriiiiimiiiimiiiimmiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiB 45 þús. mál á eSnum sólarhririg FRÁ því kl. 7 á föstudagsmorgun til jafnlengdar í gærmorgun til- kynntu 47 síldveiðiskip afla sinn, samtals 44.770 mál og tunnur. Frá því kl. 7 í gærmorgun til há- degis tiikynntu 5 skip afla sinn tii síldarleitarinnar á Dal- tanga, ails 5.600 mái. Ágætt veður var á miðunum í gærmorgun og góð veiði á Gerp isflaki og í Reyðarfjarðardjúpi. Síldin, sem fékkst aðfaranótt laugardags, var mjög blönduð. Þessi skip fengu 1.500 mál og yfir: Helga 1600, Eldborg 1500, Hafrún 1700, Sigurpáll 1600 og Loftur Baldvinsson 1500. „Builandi löndun" á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 4. júlL Kl. 11 á laugardagsmorgun hafði Rauðka alls tekið á móti 64.217 málum í bræðslu. Ekki var þá vitað, hve miklu SR hefðu tekið i móti. Hér er bull- andi löndun og nóg að gera. Brætt verður yfir helgina. Lítið er um söltun. Þó á að salta eitthvað til reynslu af Gunn ari SU. NNA af Grímsey er talin vera góð söltunarsíld, en hún stendur of djúpt, til þess að hægt sé að ná henni. Þessi skip hafa komið hingað síðan í gærkvöldi, málatalan Söltiui á SejJisfirí fyrir aftan skipsheitið: Guðrún Jónsdóttir 766, Guðrún GK 1520, Fagriklettur 1150, Rifsnes 1048, Seley 896, Guðbjörg GK 1176, Ásbjörn 470, Hamravík 1150, Grótta 1340, Sigrún AK 880, Mar grét SI 1326 og Gunnar SU 1054. — Flutningaskipið Gulla kom með 4.800 mál. 64.140 mál til Krossaness AKUREYRI, 4. júlí. Á hádegi í dag hafði Krossa- nessverksmiðjan tekið á móti 64.140 málum til bræðslu. Er því vertíðinni þar með borgið fyrir Framhald á bls. 31. Einn sækir um skólastjórastöðu við Tækniskóla r Islands UMSÓKNARFRESTUR um skólastjórastöðu við Tækniskóla íslands, sem stofnaður verður I haust, rann út 2. júlí. Aðeins ein umsókn barst. Umsækjandinn er Gunnar Bjarnason, skólastjóri Vélskólans í Reykjavík. i á miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.