Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SummdaguT 5. Júlí 1964 LTSYIM FEGURÐ ÍSLAIMDS kynnizt þér bezt í hinum vönduðu 10 daga hringíerðum ÚTSÝNAR: Kaldidalur, Húsafell, Reykholt, Hreðavatn, Hólar, Akureyri, Vagla.skógur. Goðafoss, Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatn, Dimmuborgir, Námaskarð, Grimsstaðir, Hall ormsstaðaskógur, Seyðisfjörðnr, til Hornafjarðar og Jökulsár á Breiðamerkursandi og flugferð milli Horna fjarðar og Reykjavíkur. 4 úrvalsferðir á bezta tíma ársins. Brottfarardagar: 8. og 17. júlí, 5. og 14. ágúst: Staðkunnugur og sögufróður fararstjóri. Einnig laus vegna forfalla 4 sæti í Mið-Evrópuferð 21. júlí. Pantið strax! FERÐASKRIFSTOFAN Hafnarstræti 7. — Sími 2-35-10 i Aijijoðleg ferðaskrifstofa. Nauðungaruppboö sem auglýst var í 65., 68. og 71. tbl. Lögbirtingarblaðs- jns 1964 á hluta í húseigninni nr. 4 við Stóragerði hér i borg, þinglesin eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar, hdl. á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 9. júlí 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 57. og 60. tbl. Lögbirtingarblaðs- ins 1964 á hluta í húseigninni Bólstaðarhlíð 31, hér í borg þinglesin eign Guðnýar Einarsdóttur o. fl. fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9 júh 1964 kl. 2,30 siðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tfminn flýgur-Þvf ekki þú? FLUGSÝN Biótbarðaviðgerðir OPtÐ ALLA DAGA (LIKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmmnnustofan k/f Skipholti 36, Reykjavík. ÞAÐ ER SAMA, HVE HLASSif) ER ÞUNGT... BEDFORD SKILAR ÞVÍ Á ÁFANGASTAÐ! 'ávallt fáanlegurmed stuttum fyrirvara Véladeild Tækifæriskaup — Tækifæriskaup Seljum í dag mjög fjölbreytt úrval af eftirtöldum vörum við sér- stöku tækiíærisverði: — Svampfóðraðar sumarkápur, Kifskápur, Poplínskápur, Heilsárskápur, Jerseykjólar heilir og tvískiptir, —■ allar stærðir. Einnig unglingastærðir. Ullartauskjólar — Pils — Dragtir. — Allt nýjar fyrsta flokks vórur. — Ovenju hagstætt verð. E Y G L Ó Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.