Morgunblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 25
r Sunnudagar 5. júlí 1964 M0RGUNBLAÐ1Ð 25 mimuiimtiiiitiiiiuiiiuiiKiiiimiiiimmmimmmiimmtmumiiiiimiuiuimtiiitimiiittiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmi | — A söguslóðum L- Framh. af bls. 13 = j= naumast um kenna, jþví síra §É Hallgrímur Þorsteinsson hefur p haft allan vanda af sálna- E registri í Bakkasókn. Húsvitj- s anir hafa löngum verið tíma- gj frekasta starf presta, en mann j= tal ein höfuðskylda húsvitj- E ana. óhaett mun að fullyrða, E að þjóðskáldið á Bægisá hef- g ur ekkj slitið sig upp frá g Messíasi og Klopstock til að E húsvitja í útsókninni, þar sem E aðstoðarprestur hans sat. g= En fæðingardagur Jónasar É Hallgrimssonar er ekki einn |j óviss, heldur og fæðingarstað- S= ur. Þau síra Hallgrimur og H Kannveig Jónasdóttir bjuggu g í Hrauni fyrstu fimm árin i §= Öxnadal, en síðan á Steins- p stöðum. Þaðan fluttu þau vor- § ið 1808 (Æfiskrár 1809). Víst er, að Jónas son þeirra hafa Jónas átti lögheimili á Steinsstöðum tii æfiloka, — nema ef vera kynni, að heirh- ilisfesti hans hafi flutzt að Möðruvöllum þau tvö ár, er móðir hans var ráðskona Gríms amtmanns. Þá var hann á Bessastaðaskóla. Fyrr greinir dónardægur síra Hallgríms og mdm Rann- veigar. 1816 var prestinum bú- in hvíld í Bakkagarði, en konu hans réttum 50 árum síðar. Jónas son þeirra lézt suður í Kaupmannahöfn 1845. Ástvin- ir hans og sveitungar fylgdu honum því ekki til grafar heima á Bakka í Öxnadal. Allt var hljótt í sóknarkirkju hans og heimabyggð á þann dag. Meir en hundrað árum síðar var hann borinn í þessa sömu kirkju og útför hans gerð. Það var kominn nýr prestur — og það voru aðrir sóknarmenn, sem kvöddu. En það var eins og fólkið í Bakkakirkj u þenna |[ — V-Islendingar Frarhh. af bls. 8 undan okkur og fengum því ekkert herbergi í gistihúsinu. En þessir ágætu lögreglumenn ykk- ar urðu þá á leið okkar og óku þeir okkur í bæinn og báru far- angurinn upp á herbergi. — Ég þurfti einu sinni að taka strætisvagn hér á torginu, segir Björgvin, og þurfti á að- stoð lögreglumanns að ha!da til að finna þann rétta. Hann sá, að ég var ókunnugur og bað mig að bíða stutta stund oig svo gekk hann með mér að vagninuim. Þessu eigum við ekki að venjast heima. g= þau verið með sér í Hrauni dag þekkti hann. Vegna þess = sinn fyrsta vetur. En nú ber svo við haustið 1807, að mad- dama Rannveig er af bæ. Og stödd á Steinsstöðum á hún að hafa orðið léttari. Þessi munnmæli eru svO þrálát í öxnadal, að menn hafa fyrir satt. Sannanlr fyrir öðru eru og ekki óyggjandi. Jónas er talinn fæddur í Hrauni vegna þess að í kirkjubók stendur í foreldradálki:------hjón bú- andi í Hrauni. Nú væri auð- vitað getið sérstaklega um fæðingarstað, ef lægi utan heimilis foreldranna. Þegar að allir kunnu og elskuðu ljóð in hans. En hann var exki hafinn út í garð í fegurð fjaila dalsins, þar sem Bunulækur sytrar fyrir handan á og Gljúf rabúi, gamli foss, var enn að marka gil í klettaþröngum.'— Hann var færður burt í fjar- lægan stað, þar sem ókunnir menn létu vínið andann hressa, eins og * að erfi eftir moldarverkin. 1883 segir Hannes, að Hraun drangi sé hinn mikli minnis- varði Guðs um skáldið. Menn höfðu þá enn eigi reist minn- E hann er utan prestakallsins er ingu hans líf, eins og Öxndælir = sett talan 0 framan nafns. En hér er ekki um slíkt sönnun- argagn að ræða, en aðeins greinir milli tveggja nágranna bæja í sömu sókn. Á öndverðri 19. öld hefuT þetta og vast tal- izt tiltökumál. Telja mætti óþarft að ræða þetta hér. Jónas ólst upp á Steinsstöðum og allar hans minningar bundnar þeim stað öðrum íremur. En ekki er það í ljóðum hans, er bendi til þess, að hann líti á Hraun sem fæðingarstað sinn, eða Jiann sé fremur með hugann þar en annars staðar í dalnum utan Steinsstaða. Að sönnu kallar hann heimkynni sín á Steins- stöðum hvergi því nafni, er beini til fæðingar hans. En það er vegna þess, að það er honum sjálfsagt mál. hafa nú gert, er viður vex í Steinsstaðalandi, ástsæld hans til marks — og laufgast á vori eins og hugur hans, er stefndi heim. En ef beinin hefði fengið leg að Bakkastað var Dranginn varði skaparans yfir þeirri torfu, sem fóstraði Jónas ung- an, en lyki nú mjúklega yfir líkamjt hans. Sköpunarverk Guðs í tign Hraundranga — og moldinni, sem lét grös vaxa og blóm. Öðruvísi var aldrei unnt að halda minningu guðs trúarmannsins, náttúruskoðar- ans. Skáldsins. Ágúst Sigurðsson. stud. theol. (Heimildarmenn: Bernharð Stefánsson fv. allþingisfor- seti. — Sigurður Stefáns- son vígslubiskup). UUUIIUIUUUIUUUIUIIIIIUIIIIIUIIUIIUIUIUIUIIIIIIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIIUIUIIUIUIIIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIII — Þórsmörk Framhald af 20. síðu. guTlxauðum loga glæsti seint á degi. — Undir Eyjafjalla öldnum jökulskalla vil ég aldur ala minn. __ Þetta gamia Þórsmörk er þrúðvangsleg og tignarfögur. — liér á Þór sér markland mætt, IMarkarfljót er Vimur. — Hann langar svo oft heim á Þórsmörk til þín, hann þráir svo Ijóðin og vornætuirfriðinn. — Og nú skilj- um við að lind tungunnar, okkar éstkæra ylhýra máls, sprettur upp við rætur þessara voldugu íjalla. Og sumar.lð liður, ber verða þroskuð, ungar fleygir, umfeðm- ingur í vallarbarði tekuir við af Iblágresinu í skógarbotninum — í Skáldagili sést eitt og eitt lölnað lauf. Og einn daginn yfir- gefum við skálann á balanum i iLangadal, þar sem er eitt feg- ursta bæjarsiæði á íslandi. Við kveðjum land goðanna og hverf- um aftur til mannabyggða. Við litum tíl baka með söknuði og Humaraflinn glæðist Akranesi, 3. júlí. 8,7 TONNUM af slitnum humar lönduðu 7 bátar hér í dag, Höfr- ungur I. 1950 kg.. Ver 1936, IHrönn 1400, Fiskaskagi 1200, JHrefna RE 1100, Ásmundur 700, og Haukur RE 314 kg. Augsýni- legt er að humaraflinn er mikið «ó glæðast aftur. — Oddur, trega og eigum þá ósk heitasta að komast hingað aftur til þess —. eins og skáldjöfurinn orðar þag — að láta augu okkar skoða sig mett. En jafnframt er okkur ljóst að einlæg innilifun í þenn- an dulúðuga töfraheim er reynsla sem aldrei verður hægt að túlka með ófull'komnum orðum. Jóhannes úr Kötlum. GARÐAR GISLASON H F. 11500 BYGGINGAVÖRUR QQQDDDQ GÓLFFLÍSAR HVERFISGATA 4-6 Kápur, hanzkar, slæður, sokkar og undirfatnaður. /t — Hefur þú ferðazt mikið I strætisvögnum, Valdemar? — Talsvert. Ég keypti mér kort aif miðum einn daginn og fór svo á flakk í strætisvögnum. Þá sá ég glöggt, hvað þið bygg- ið mikið í Reykjavík — ótrú- legá mikið. Og það kom fyrir, að ég villtist, en börn og full- orðnir voru allltaf reiðubúin að hjálpa mér úr ógöngunum. — íslenzku stúllkumar eru nokkuð styggar, segir Björgvin. — Jæja, það eru sennilega skiptar skoðanir um það. — Minnsta kosti þessar, sem bera fram veitingar á kaffihús- um. Það er kannski ekki að marka — ég er orðinn svo fjári gamall. — Það búa mangir íslending- ar í mágrenni San Francisco? — Já, þeir eru allmargir, en sambandið milli þeirra er ekki mikið vegna þess að byggðin er mikil og vega.lengdirnar miklar í stórborgum. íslendingafélag er starfandi, — það heldur sam- kvæmi fjórum sinnum á ári, en þar er bara tö.uð enska. — Þið hafið þó kynnzt mörg- um ísdemdingum vestan hafs. — Já, óneitanlega höfum við gert það. Okkur finnst sérstak- lega ánægjulegt að geta sagt frá því að Káinn eða Kristj. Níels Júlíusson, skáld var nágranni obkar og vinur er við bjugigum í N.-Dakota. Hann var einn af þessum mönnum sem urðu að bafa ofan af sér við hin marg- víslegustu stönf sem ekki þættu Skóiavörðustig 15 simi 21755 flín nú á dögum og sæmandt jafia miklu skáldi og Káinn viar 1 okkar augum. Ferskeytlan var skæðasfca vopn hans og margir urðu ið bíta í það súra epli að hljóta miður sæmileg ummæli í kveð- skap hans. Meðalt okkar Vestur- fslendinga og þó einkanlega þeirra sem kynntust honum per sónulega hefur hann náð sér- stökum vinsældum og kviðling- ar hans eru flestum okkar vef kunnir. Skáldskapur Einars ^3en ediktssonar og Stefáns G. Stef- ánssonar er tormæltur fyrir þá, sem ekki hafa víðtæka þekkingu á íslenzkri tungu, en stuttar, skorinortar hendingar Káins hafa fest rætur í hugum okkar, þó að þær séu all djarf- ar á stundum. „Kjörin settu á manninn mark“ eins og segir í kvæði Arnar Arnarssonar um Stjána bláa, og þegar við íhug- um æviferil Káins verður okkur ijóst, hvers vegna hann varð svo orðhvatur í skáldskap sín- um. Hann stundaði alla ævi ýmsa ígripavinnu, meðal annars fjósamennsku í fjörutíu ár án nokkurs kaups og átti við hið mesta andstreymi að etja. Þess vegna orti Káinn: „í flórnum fæ ég að standa fyrir náð heilags anda.“ — Og önnur staka skopraði af vör- um hans vegna þessa starfs. Ef einhver sér mig ekki vera að moka, það ég orða þannig hlýt, þá er orðið hart um skít. COLGATE eyðir andremmu varnar tannskemmdum Þegar þér burstið tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi, myndast virk froða, sem smýgur inn á milli tannanna og hverfur þá hverskonar óþægileg lykt úr munni, en bakteríur, sem valda tannskemmdum, skolast burt. — Hjá flestum fæst þessi árangur strax og reglubundin burstun með COLGATE Cardol ver tennurnar skemmdum og heldur þeim skínandi hvítum. Regluleg burslun meS COLGATE Gardol tanukremi vinnur gegn tannskemmdum ^ eyðir arvdremmu ^ heldur tönnum yðar skínandi hvítuin með COLX5-ATE Gardol tannkremi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.