Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. júlí 1964 t, Elsku litli sonur okkar andaðist 3. þessa mánaðar Laila Andreson, Styrkár Sigurðsson. Móðir mín PÁLÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist á Elliheimilinu Grund, að morgni 4. júlLr Þorsteinn Björnsson. Eiginkona min JÓRUNN JÓNSDÓTTIR Lokastíg 16, andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimum 3. þessa mánaðar. Sigurður S. Lárusson. Konan mín og móðir okkar GÍSIÁNA ERLENDSDÓTTIR lézt að Elliheimilinu Grund föstudaginn 3. þ. m. Vilhjálmur Ásgrímsson og börnin. Faðir okkar GUNNAR BRYNJÓLFSSON sem lézt 28. júní, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 1,30. * Margrét og Helga Gunnarsdætur. Útför e'K'nmanns míns GÍSLA JÓNSSONAR verzlunarfulltrúa, fer fram frá Seyðisfjarðarkirkju mánudaginn 6. júlí kL 2 e.h. — Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Guðmundsdóttir. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR er lézt 30. júní fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag-. inn 7. júlí kl. 13,30. Guðjón Jónsson, Unnur Benediktsdóttir, Aðalsteinn Jóhannsson, María Davíðsdóttir, börn og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auð- sýndu okkur samúð og vináttu við andlát móður okkar og tengdamóður ÞURÍÐAR HANNESDÓTTUR frá Dísarstöðum. Sérstaklega þökkum við þeim er glöddu hana með heimsóknum í hinni löngu og erfiðu sjúkdómslegu, enn- fremur þökkum við starffsólki á sjúkrahúsinu Sólvangi sem annaðist hana af mikilli kostgæfni hin síðustu árin. Böm og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa RAGNARS BRYNJÓLFSSONAR verkstjóra. Lilja Oddsdóttir, Hrafn Ragnarsson, Ingibjörg Ragnarsdóttir, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Óskar Sigurgeirsson, Hjördís Ragnarsdóttir, Sigurbjörn Ágústsson, Valur Ragnarsson, Þorbjörg Steinólfsdóttir, Öm Ragnarsson, Arnheiður Kristinsdóttir, Brynja Ragnarsdóttir, Georg Franzson, Oddur Ragnarsson, Ásta Þórðardóttir, Ragnar Ragnarsson, Eygló Normann, og barnabörn. r 1 Hjartanlegar þakkir fyrir samúð vegna andláts og jarðarfarar konu minnar, móður okkar og tengda- móður, ömmu og lang-ömmu, GUÐRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR Nóatúni 28. Ásgeir Jónsson, Jón Ásgeirsson, Gunnþórunn Markúsdóttir, Steinunn Ásgeirsdóttir, Þórhallur Leósson, Einar Ásgeirsson, Karlotta Karlsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig á 85 ára afmælinu með heimsóknum, gjöfum, heillaskeyt um og vinsamlegum afmælisgreinum. Guð blessi ykkur ölL Jónaton J. Líndal, Holtastöðum. NauSungaruppboS sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 21 við Efstasund, þingles- in eign Samúels Valberg, fer fram á eigninni sjálfri eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fimmtudag.nn 9. júlí 1964 kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auSungaruppboS sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingarblaðs- ins 1964 á hluta í húseigninni nr. 71 við Efstasund hér í borg þinglesin eign Þóris Thorlacius, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júlí 1964 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ATHUGIÐ að borið sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. THIOTÆ T Loksins er komið á markaðinn þéttiefni, sem allir geta treyst. Það heitir: THIOTÆT. THIOTÆT er fljótandi gerfigúmmí (thiocol), sem vulkaniserast ca. 2 stundum eftir að það hefir verið sett á. T H I O T Æ T hefir gífurlega viðloðunarhæfni, svo heita má ógerlegt að ná því af, ef þétting hefur tekizt, nema brenna það eða skera burt. T H I O T Æ T innþornar ekki eða rýrnar. T H I O T Æ T hefir svo mikið þanþol, að það þolir 500 — 600% teygju, sbr. myndir hér fyrir neðan. thiotælprBva iDellem to eternitstykker. Proven vredet 180° 380L vridninj. Proven holder 720' vrídning. 900° uden brud. endnu ved 540*. Proven bristede ved forsog pS at opnS 1080° yridnlng. Eternltpreve I strækkeprovemasklne. Billedet, som er taget umiddelbart for proven bristede i midten af fu- gen, viser en strækkeevne pá 485 %. T H I O T Æ T límir sig auðveldlega 'við múr, veggflísar og steinefni. Enn- fremur, gler, mál, tré etc. THIOTÆT er þéttiefni nútíðar og framtiðar fyrir: Sprungur í sein- steypu, þéttingu á gluggum, þökum, málm — konstruktionum, lekum pipum bátadekjum o. fl. o. fL T II I O T Æ T gerir meira — það en dist. f Umboðsmenn óskast um land allt. Allar nánari upplýsingar gefur einkaumboðið. Hannes Þorsteinsson, Heildverzlun HALLVEIGARSTÍG 10. Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.