Morgunblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 2
2 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 5. júlí 1964 Fjallkonan Arnfríður Ólafsdóttir Jlátíöasvædið við nýju sundlaug ina. Sundlaugin vígð o þjóðhátíðardaginn Mikið var um dýrðir í Mos- fellssveit á Þjóðhátíðardaginn en nú voru í fyrsta skipti há- tíðaiiöld heima fyrir hinn 17. júní. Kunnu hreppsbúar iþess- ari nýbreytni vel og fjöl- menntu til hátíðahaldanna. Það bar enn til nýlundu iþenn an dag, að sundlaugin nýja var vígð og opnuð almenningi. Að lokinni útiguðsþjónustu flutti Lárus Halldórsson skóla stjóri minni dagsins, en Arn- fríður ólafsdóttir flutti ávarp Fjallkonunnar. Þá var og kór- söngur undir stjórn Odds Andréssonar. Jón M. Guðmundsson odd- viti flutti ávarp vegna vígslu sundlaugarinnar, sem er veg- legt mannvirki, heilsubrunnur hreppsbúum til sóma. Fór vel á því, að Klara Klængsdóttir, kennari, sem m.a. hefur árum saman Kennt sund í Mosfells- sveit, skyldi verða til að vígja laugina. Mörg önnur atriði fóru fram við sundlaugina við góð ar undirtektir hátíðargesta, en að loknu kaffihléi var þreytt knattspyrna og fleiri leikir á íþróttavellinum. Milli atriða lék lúðrasveit drengja undir stjórn Birgis D. Sveinssonar kennara. Gjöra menn sér miklar vonir um þetta starf drengjanna í fram tíðinni. Að kvöldi skemmtu héraðs- búar sér við dans í Hlégarði. Kjósendurnír vilja Scranton — leiðtogarnir Goldwater — Úrkoman Framh. af bls. 32 bvrjun 1963 voru þeir settir upp aftur og mælt í þeim á tímabil- inu ágúst— október. Sýnir með n.eðfylgjandi línurit niðurstöðu þessara mælinga. Hefur úrkomu magnig við Árbæ verið sett 100, en þar mældust samtals á þess- um tímabiium 320 mm. Til- svarandi tala fyrir Reykjavíkur- fiugvöll var hins vegar 256 mm. Kemur fram, að úrkoman hefur vaxið tiltöluiega jafnt frá Árbæ upp undir Gunnarshólma, en úr þvi er aukningin talsvert hrað- ari austur á Sandskeið, og í Svínahrauni hefur úrkoman á því tímabili, sem mælingarnar ná tii, verið 2.67 sinnum meiri en við Árbæ. Séu eingöngu teknir þeir dag- ar, þegar úrxoma i einnverjum mælanna fór yfir 10 mm, kemur í ljós, að í þeim tilfellum hefur ir.ælzt um þrefalt meira úrkomu- magn í Svínahrauni en við Ár- bæ. Virðist munurinn þvi vera öllu meiri að jafnaði, þegar mik- ið rignir. Þess er þó að gæta, að í ágúst 1963, sem var mjög þurr mánuður, var munurinn einnig tiitölulega mikill. Fjöldamörg einstök dæmi eru um miklu meiri úrkomu, en jaínframt eru þá til önnur dæmi um minni mun, eða jafnvel stöku dæmi þess, að meira rigni við ströndina en á SanHskeið og í Svínahraum. NEW York Herald Tribune skýrði fyrir nokkrum dögum frá athyglisverðri skoðana- könnun, sem Gallup-stofnunin kom á fót í Bandaríkjunum. Menn voru spurðir, hvort þeir teldu sig vera hliðholla Repú- blikönum, Demókrötum eða ó- háða. Þeir sem þóttust hlið- hollir Repúblikönum eða ó- háðir voru spurðir: Setjum svo, að valið til frambjóðanda w'" • ■ • Iveir leikir i 1. deild í KVÖLD og annað kvöld fara fram á Laugardaisvellinum tveir leikir í I. deild Knattspyrnumóts íslands. í kvöld mætast Akranes og Þróttur, en eins og kunnugt er, korh Þróttur mjög á óvart fyrir nokkru með jafntefli við hina sterku Keflvíkinga, sem ekki höfðu fyrr tapað stigi. Þrótt arar berjast nú sem mest þeir mega fyrir seturétti sínum í I. deild og munu eflaust veita Skagamönnum harða keppni. KR og Valur keppa annað kvöld. Líkur K.R. til sigur í mót- inu hafa aukizt að mun undan- farið, eða síðan Kefiavík tapaði sínu öðru stigi, gegn Fram fyrir nokkrum dögum. En Valsliðið er svo sannarlega ekki unnið fynr fram. , v _ við forsetakjör yrði um tvo menn, þá William Scranton, ríkisstjóra, og Barry Gold- water, öldungadeildarþing- mann. Hvorn þeirra mynduð þér velja? Úrslit þessarar skoðana- könnunar voru sem hér segir: Repúblikanar Scranton .............. 55% Goldwater ............. 34% Óákveðnir ............. 11% Óháðir Scranton ............. 62% Goldwater ............. 24% Óákveðnir ............. 14% Þáttakendur i þessari skoð- anakönnun voru einungis al- mennir kjósendur. Skoðanir þeirra eru mjög ólíkar skoð- unum foringja flokkanna á hinum ýmsu stöðum í Banda- ríkjunum ef dæma má eftir skoðanakönnun, sem fór fram meðal hinná síðarnefndu. 48% þeirra lýstu sig hliðholla Goldwater, en aðeins 9% fylgdu Scranton að málum. Svipað þessu átti sér stað þegar Eisenhower og Taft börðust um frambjóðandastöð una árið 1952. Skoðanakönnun meðal almennra kjósenda leiddi í ljós, að Eisenhower hafði fyigi þeirra, en formenn flokkanna í B'»ndaríkjunum studdu Taft. Þjónustan við neyt- endur eykst til muna r Rætt við Svein Asgeirsson, formann NeYtendasamtakanna Mbl. sneri sér í gær til Sveins Áageirssonar, haigfræðings, for- manns Neytendasamtaikanna, og spurði um viðhorf þeirra gagn- vart hinum nýju samþykktum borgarstjórnar í lokunartíma- málinu. Fórust honum m.a. orð á þessa leið: — Við fögnum vissulega af- stöðu yfirgnæfandi meirihluta borgarstjórnar. Hún kom okkur að vísu ekki á óvart, því að við höfum fylgzt vel með málinu og rætt við marga aðila þess. Við sendum á sínum tíma harðlegasta greinargerð allra þeirra, sem leitað var til, um frv. að reglu- gerð þeirri, sem borgarstjórn setti í sept. s.l. Enda höfum við 11 ára þjálfun í því að ræða um afgreiðslutíma frá sjónarmiði neytenda. Á þessum tíma hafa samtökin sent frá sér hverja álitsgerðina á fætur annarri, og það er vafa- laust ekki of mikið sagt, að þau áttu drjúgan þátt í að breyta af- stöðu bæjaryfirvalda til þessa máls á sínurn tíma, þannig að smám saman var orðið hæigt að fá keypt matvæli í bænum, þótt kiukkan væri orðin sex. — Það hefur verið rætt um „þögn“ Neytendasamtakanna í þessu máli. — Já, það er hart að heyra það eftir allan þennan tíma. í sambandi við þessa afgreiðslu málsins höfum við birt margar álitsgerðir í öllum blöðum, og öllum hlýtur að vera Ijóis afstaða okkar. Frá henni höfum við al- drei hvikað, hvorki opiniberlega né í viðræðum við málsaðila. Og til að leiðrétta misskilning, skal ég taka það fram, að við mótmæltum eir.nig lokun kvöld- sölustaða, sem hefðu söluop í staðinn. „Unglingavandamálið“ myndi ekki leysast með því, og aðferðin væri ranglát. — En svo að vikið sé að sam- þykktum borgarstjórnar s. 1. fimmtudag, þá er það víst, að þjónustan vJS neytendur eykst til muna við hinn aukna vörulista. Við viljum þó hafa hann mun víðtækari — reyndar ótakmark- aðan. En varðandi bráðabirgða- ákvæðið um leyfi til að hafa opið til kl. 22, er það því miður I að segja, að hætt er við, að það breyti 1 litlu um núverandi á- stand, ef kaupmenn og vörzlunar fólk sjá ekki að sér. Enda þótt j löngu væri búið að setja hina j nýju reglugerð í borgarstjorn, þá sömdu þessir aðilar um allt ann- an hátt á lokunartímum en ætlazt var til, og sömdu þá loksins til 2ja ára. Það var vægast sagt tor- tryggilegt. En Neytendasamtökin vöruðu einmitt við þessu, er reglugerðin var sett og vildu koma í veg fyrir það með sér- stöku ákvæði, að slikt ástand gæti skapazt, sem svo skapaðist illu heilli. — En ef bráðabirgðaákvæðiS breytir í engu til batnaðar, hvu<J þá? — Ein leið er til! En vegna ó- samstöðu neytenda er hún illfær. Það er ekki nóg, að stjórn Neyt- endasamtakanna berjist fyrir hagsmunum neytenda. Að vLsu eru um 5000 Reykvíkingar félags- menn, en ef þeir væru mun fleiri. þá væri auðveldara að gera gagn ráðstafanir, sem myndu geta breytt málinu og reyndar ráðið úrslitum. Hið þriðja afl þarf að koma til skjalanna, neytendur sjálfir. Borgarstjórn getur ekki meira gert að sinni. — Á hvern hátt? 1 — Sýnt vilja sinn í verki, og kaupa aðeins það nauðsynlegasta. Neytendur hefðu ekki nema gott af því að taka upp fábreyttara mataræði nokkurn tíma. Það gæti orðið bæði hollt og lær- dómsríkt — hvíld frá mataríburð inum. Þetta verkfall yrði því þeim, sem í því ættu, til góða frá báðum hliðum séð. Og ætla mætti, að ekki ætti að vera erf- itt að efna til slíks verkfalls. Það ætti ekki sinn líka meðal verk- falla. Neytendum safnaðist fé með hverjum deginum, sem það stæði yfir. Hafa slíkar aðgerðir verið ræddar í stjórn Neytendasamtak anna? — Já. — Griskir Frahald af bls. 1 Kýpur. Brá þá svo við, að tvenn ar dyr inn í fundarsalinn opn- uðust og inn þusti hópur öfga- manna til hæigri. Hrópuðu þeic ókæðisorð að forsætisráðlherran- um, en hylltu Konstantin Kara- manlis, fyrrv. forsætisráðherra og kröfðust þess að hann tæki aftur við embættinu. Til sviptinga kom mifili þing- manna og hinna óboðnu gesta. Særðust margir þingmenn og einn var fluttur í sjúkrahús. Lög reglan skarst brátt í leikinn og handtók 20 öfgamenn. í dag var skýrt frá þvi, að George Papandreou, myndi halda til London innan fárra daga til viðræðna við brezka ráðherra um Kýpurmálið. Var honum upp haflega boðið að koma til London á leið frá viðræðunum við Johnson, U Thant og da Gaulle, en hann frestaði föc- inni vegna borgarstjórnarkosri,- inga, sem fram fara í Grikk- landi á morgun. NA fS hnútor / SV SOhnúisr H Sn/óioma » oti \7 Skúrir £ Þrumur W/'K Kufdoakif HihM H hrnt 1 L ÍS.I | i H Æ Ð IN fyrir sunnan land vestlægri átt og þokusúld til réð veðri hér í gær og veitti var bjartviðri. Hlýjast var kl. Vesturlands, en fyrir austan 12 á Fagurhólsmýri, 16 stig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.