Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 6
e
MORGUNBLADIÐ
Sunnudagux 5. júlí 1964
»
Þeir, sem stunda erfiða vinnu,
hegða sér vitanlega ek&i þann-
ig. En jafnvel, þeir, sem koma
eins og nývaknaðir heim ór
vinnunni á kvöldin, ættu að
virða heimili náungans og rétt
hans til þess að taka á sig náð-
ir fyrir miðnætti. Ég held, að
slíkt sé talið sjálfsagt og eðli-
legt um allan hinn menntaða
heim.
★ BÍTLA-VEININ
Nú segja þeir að vinsældir
Bítlanna séu ag minnka — og
til marks um það sá ég í banda-
rísku blaði, að hinn sígildi
Louis Armstrong skaut þeim
brezku aftur fyrir sig á banda-
ríska piötumarkaðnum á dög-
unum. Persónulega finnst mér
líka að þessi Bítla-vein rnættu
fara að hljóðna og ég nota
tækifærið til að benda útvarp-
inu á að Bítlarnir séu á niður-
leið og óhætt sé að haga plötu-
valinu í samræmi við það.
Joseph Mobutu, yfirhershöfð-
ingi Kongóhers, lét taka mynd
af sér, er hann var túristi í Lon-
don, með konu sinni og böðuls-
öxinni úr Towerskastalanum.
Undan eggjum hennar rúlluðu
mörg krýnd höfuð á miðöldum.
„Líka konur?“ spurði frú Mo-
butu. Hún heitir sama nafni og
drottning sem varð að láta höfuð
sitt í sagkassa fallaxarinnar í
París 1793: Marie-Antoinette.
júní s.l., þremur dögum eftir að
umgetinn dansleikur var hald-
inn.
Dwight D. Eisenhower, fyrr-
verandi Bandaríkjaforseti, hefur
orðið málaranum James F. Walk
er frá Algonquin innblástur að
málverki, þar sem forsetinn fyrr
verandi sézt í kvenklæðum með
dularfullt Mona Lisu bros. Lista-
og Hollandi sem staðgengill
sjúka bítilsins Ringo Starr. Hann
sagði um þennan tíma:
„Fyrst var ætlunin að ég bæri
parruk, en svo var mitt eigið hár
látið nægja. Fyrst hélt ég að all-
ir mundu glápa á mig einan, en
í öllu því öskri sem áheyrendur
gefa frá sér, hefur áreiðanlega
enginn heyrt hvernig við sung-
um og spiluðum. Ég hef aldrei
skemmt mér eins konunglega á
ævinni."
undanförnu verið að spyrja
kunningja mína um þeirra
reynzlu — og samkvæmt því
virðist mér, að það sé engin
undantekning á íslandi að gest
ii birtist á heimilum klukkan
10—11 að kveldi, eða . jafnvel
síðar. Já, fólk kemur jafnvel
í heimsókn á miðnætti og situr
í tvo, þrjá tíma. Bíður eftir
kaffi og kökum — og er í reglu-
legu „kjaftastuði“, eins og þeir
orða það.
Þetta er auðvitað fádæma til-
litsleysi við húsráðendur. Ég
held að þeim, sem stunda slik
ar næturheimsóknir, væri holl-
ara að fara á fætur með Þjóð-
verjunum.
ríkjandi hjá kvenfólkinu á þeim,
og aðeins ein bar hann við sig,
svo sem sjá má á myndinni.
Margar frægar kvikmyndastjörn-
ur, svo sem Gina Lollobrigida,
hafa lýst því yfir, að baðfötin
séu ósmekkleg og óviðeigandi —
mætti helzt hugsa sér hálfþrosk-
aðar unglingsstúlkur nota þau.
í fréttunum
maðurinn fékk 4000 kr. verðlaun
fyrir málverkið, sem hangir í sýn
ingarsalnum í Chicago.
V ák ^
1 Hertoginn og hertogafrúin af
Windsor sjást hér dansa á skraut
búningadansleik, sem de Rocham
beau greifaynja hélt í höll sinni
í Saint Brice, sem er nokkrar
mílur norður af París. Hertoginn
var í skotapilsi, en hertogafrúin
í efnismikilli rauðri kápu og með
hárkollu úx strútsfjöðrum.
Hertoginn varð sjötugur 23.
★ NÆTURDROLL
ÍSLENZKUR námsmaður, sem
nýkominn er frá Þýzkalandi,
sagði við mig ekki alls fyrir
löngu, að mestu viðbrigðin við
heimkomuna væru þau að
byrja að drolla fram á rauða
nótt og sofa fram á miðjan dag.
Að sofa til kl. hálf niu fannst
honum að sofa fram á miðjan
dag — og þá varð ég hissa, því
ég er alltaf mjög hreykinn, þeg-
ar ég kemst á fætur fyrir klukk
an níu.
í Þýzkalandi eru allar borgir
fullar af lífi klukkan sjö á
morgnana, sagði hann. Þar taka
menn daginn snemma — og
fara á skaplegum tíma í hátt-
inn á kvöldin.
Að vísu voru þetta engar
nýjar fréttir fyrir mig, en þetta
er eitt, af því, sem maður hug-
leiðir ekki hversdags. En það
hefur hins vegar oft vakið at-
hygli mína í útlöndum ,að jafn-
vel í stórborgum (á okkar
mælikvarða) sést varla sál
úti eftir kl. 7—8 á kvöldin. Þá
færist einmitt líf í íslendinga,
þá vakna menn til lífsins.
★ RÉTTUR NÁUNGANS
Ég brýt upp á þessu vegna
þess að þrátt fyrir allt hefur
mér blöskrag sá ósiður, sem er
plága á íslandi, að taka sig upp
og fara í kunningjaheimsókn,
þegar líður að miðnætti.
Mér til fróðleiks hef ég að
Toni Lee Shelty, 19 ára gömul
sýningarstúlka í Chicago, var
tekin höndum á baðströnd nokk-
urri fyrir að klæðast baðfötum
sem náðu aðeins upp í mitti.
Hér sézt hún ganga inn í réttar-
salinn, þegar mál hennar var
tekið fyrir. Dómarinn var kona.
Stúlkan var ásökuð um að hafa
sitt væri 94 cm.
Þess má ennfremur geta hér,
að umrædd sundföt, hafa valdið
miklum úlfaþyt víða um heim.
Frá Ítalíu berast þær fregnir, að
lögreglan í -Palermo hafi lagt
blátt bann við því ag verzlanir
hafi þær á boðstólum. Lögregl-
an í Róm og Mílanó segist hins-
vegar ekkert Skifta sér af því,
þó baðfötunum sé stillt út í búð-
arglugga, en hver sú, sem sjáist
í þeim á almannafæri verði um-
svifalaust handtekinn.
Fyrir nokkrum dögum birti
fréttablað nokkurt í Lima í Perú
mynd af sjónvarpsstjörnu í þess-
um sundfötum, sem hafa hlotið
heitið „unibikini“. Patricia Rod-
riguez, en svo er nafn stúlkunn-
ar, var gagnrýnd harðlega af
samborgurum sínum, og svo
rammt kvað að þessum árásum
á hana að hún reyndi að fremja
sjálfsmorð meg því að gleypa
30 svefnpillur. Hún var flutt
meðvitundarlaus í sjúkrahús í
I.ima, þar sem dælt var upp úr
henni.
Meðfylgjandi mynd er tekin
í verzlun í Allentown í Banda-
ríkjunum, þar sem sundbolirnir
voru til sölu. Lítill áhugi virtist
valdið óspektum á almannafæri,
halda á ser sýningu og ganga
ósiðsamlega til fara. Hún áfrýj-
aði málinu og kemur það fyrir
rétt að nýju 10. júíl. Eftirá sagði
stúlkan: „Ég vona að dómararnir
verki karlkyns, því þeir eru
skilningsríkari en konur.“ Einnig
bætti hún því við, að brjóstmál
Jimmy Nicol (lengst til
hægri), kom fram í Danmörku
BOSCH
KÆLISKÁPAR
frá 4Vá—8% cubikfet.
Ennfremur
FRYSTIKISTUR
Söluumboð:
HtJSPRÝÐI h.f.
Sími 20440 og 20441
4