Morgunblaðið - 05.07.1964, Page 20

Morgunblaðið - 05.07.1964, Page 20
20 MORCUNBlAÐiÐ StmnudaguT 5. júlí 1964 ÞORSMERKURRABB STHAX á landnámsetáð heifur írvæðið það sem iig-gur í kverk- inni miili Mýrdalsjokuls að sustan og Eyjafjallajökuís að sunnan vakið upphafhingu i brjóstum manna. Hin eiztu meg innófn hljóma þar eins og lyk- ilorð að æðra heimi: sunnan Krossár heitir Goðaland, en norðan hennar Þórsmörk. Æsir eiga þennan stað — þarna er þeirra jarðneski garður, enda munu skyggnar konur hafa séð þá svífa af mjallhvítum breið- anum niður í hin skjólsælu un- aðshvolf þar sem kyrrðin getur orðið slík að maður heyri gras- ið gróa og uMina vaxa á sauð- um þeim sem sto ast inn fyrir girðinguna. En a.i 11 um kring 6jást þess merki á jökli og bergi að hamrinum mikla hafi verið Bveiflað þar af æmum víga- móði. Hér er hinn eilífi hildar- leikur náttúmnnar bersýnilegri en víðast hvar annarsstaðar: andstæðumar skiimast hér til eköpunar og eyðingar með því- líkum töfrum að maðurinn etendur í senn stoltur og auð- mjúkur frammi fyrir þeim. Á einum staðnum sverfa veðr in móhelluna þar t'£ af verður dust sem þyriast upp fyrir hinni eaklausustu gjólu, en getur í misvindagný orðið að samfelld- um hrannarfossi eins og þeim sem ég sá eitt sinn steypast drjúga stund fram af hamrinum veetan við Hvannárgljúfur. Á öðrum stað eys skriðjökullinn awrnum yfir sig, en hógvær mosi læðist hægt og sígandi út á leiruga ísheliuna — braut- ryðjandi nýs jarðvegs sem virð- ist ekki gugna fyrir neinni áhaettu. Krossá ryður sér í sí- feil.u nýjar rásir um aurana, en verði einhversstaðar nokk- urra ára hlé sækir gróðurinn óð ara á. Mörg limprúð hríslan hefur fallið hér fyrir aðsúgi höf- uðskepnanna, en svo hugrakkur getur skógurinn verið á þes6um sióðum að langt úti á Krossár- aurum hef ég rekizt á hnefa- etóran stein með dropholu á, en í holunni hafði eitt lítið birki fræe hreiðrað um sig og orðið að laufguðum smáviði. Stundum er ég spurður að því hvort mér hafi ekki verið farin að leiðast þrásetan inni í Þórsmörk hvert su.marið eftir annað. Ég yppti ævinlega öxlum við á íkum spurningum. Ég snan ekki til að mér hafi nokk- urnitíma leiðst að vera íslend- inguir — og hvemig átti mér þá að leiðast meðal guða og manna, en þó umframt allt kvenna, á ednum fjölfegursta bletti ís- lands? Gaidur náttúrunnar, og þé ekki hvað sízt þar sem ljós fná jöklum tvíeflir fjölkynngi birtunnar, er einmitt fél ginn í hinrni þrotiasu tilbreytni. Segja inó að hvert einasta augnablik efftir Jóhanties úr Kötlum ei.gi sinn sérleik, mér liggur við að segja sinn persónulega áslátt í iitum og línum — engax tvær sekúntur eru í þeim skilningi nákvæmiega eins. Aðeins einu sinni hef ég séð þann ioga í Merkurjökli um só.larlagsM: sem ég „aldrei, aidrei gleymi“. Að- eins einu sinni hef ég séð kvöid þokuna koma neðan aurana eins og hvítan sléttan musteris- vegg milli hamranna beggja vegna. Þannig mætti lengi teija. Sé skyn mannsins nógu næmt fyrir svipbrigðum umhverfis- ins, ýmist stórbrotnum eða smá- vorum við nokkur á gangi niður Slyppugil og stóðum þá ailt í einu frammi fyrir heilu högg- myndasafni uppi á syðri gilbrún- inni. Meistararnir hefðu sem bezt getað verið ýmisf Ás- mundur eða Sigurjón — svo mennsk urðu formin þesisa sáð- degisstund, þó harla stil.færð væru eins og títt er úti í nátt- úrunni, því jafnvel guðirnir geta orðið mjög svo abstrakt eða nonfigúratívir í sinni kúnst En þeir geta líka verið ófor- betranlegir natúralistar. í gil- barmi vestan í grónu hliðinni netf mjög svo uppvísandi og góndi spekingslega á skýin. 1 réttri birtu er mynd þessi svo nauðalík að jaínvel Rikharður hefði trauðiia gert betur. Þarna befur Þór sem sagt mótað Þór- beng í bergið, hver veit hvað Xöngu áður en þessi spámaður okkar og galgopi skauzt inn í Suðursveitina sina. Og nú mætti spyrja: er þetta ekki sönn un fyrir endurholdgunarkenn- ingunni? Þannig líða dagamir í Þórs- mörk við endalaust nýjabrum. Það er ekki aMtaf sólskin aMan daginn: kverkin milii jöklanna er skúrasæl, þó mjög sjaldan rigni mikið eða lengj —hinir vsiu æsir vita að það þarf hem- iil á uppbiásturinn, einnig hitt að blóm og tré kjósa döggina helzt í hófi. Og að skúrunum loknum hvelfist tíðum yfir manni þetta hreina tæra djúp sem opnar næstum því fjölLin. Og þá er gaman að heyra spörv Það er oft gestkvæmt í Þórsmörkinni, tjald við tjald. gervum, getur honum trauðla ieiðst, hann getur verið glaður eða hryggur eftir atvikum, hann getur verið misjafm ega mikið á vaidi sköpunar eða eyðingar, en tóm fyrirfinnst aldiei i hjarta hans. Það er til dæmis lengi hægt að skemmta sér við að athuga hverniig myndlistin í móbei-g- jnu skiptir um tón eftir eykt- um og veðurlagi. Líkingin er sem sé ekki aMtaf jafn skýrt íoörkuð og sú af kindinni sem dregur á eftir sér reifið í suð vestur írá Ösisu. — Eitt síjui upp af Búðarhamri er skúti all- mikill sem við kölluðum stund- um Anganhól veigna þess að ilm andi reyrtó í kúrir í skjcf i hans. Innviðir skútans vekja mjög kirkjulega stemningu, þvi þeir em hágotneskir. En í bergrim eina sem ber við loft, utan og ofan við haun, hefur Þór hinn rammi meitlað mynd eina æði norræna að yfirbragði. Mér varð heldur en ekki skemmt þegar ég uppgötvaði að þarna var meistari Þórberg- ur iifandi kominn: hann lá þar aftur á bak með sitt naska ana tísta eða skoða köngua-lóar vefina í Háaskúta ellegat þá vasla yfir ána og sjá snigla með brúnröndótta kufunga á bakinu skriða regingslega um grasbi-ek.k urnar í austanverðu Hvannárgljúfri. Sem sagt: Þeir sem dvelja á Þórsmörk í dýrð hásuimarsins virðast yfirleitt mjög hamingju samt fóiik. Vikugestir Ferðafé- iags íslands koma þangað til þess að samlagast ættjörð sinni, fjam hversdagd egum ysi og þysi boi-garlífsins. Flestir ganga prúðir um garða og þó glaðir Á slóðum Ferðafélagsins í sínu hjarta. Það er gengið inn í Hamraskóga, inn að Búðar- hamri, niður í Merkuirana. Sumir taka sig til og klífa fell og tinda beggja megin ár. Enda þótt slíkar gongur reynist ó- vönum nokur strangar, þá er eins og allt hafi verið fagur draumur þergar heim er kornið. Fólk laugar þá fætur sínar í svölu lækjarvatninu og finn- ur hversu yndislegt er að verða ært.ega þreyttur og njóta hvild- ar og hressingar. Og þegar inn er komið heyrist brátt suð I kaiffikatli, matarilm leggur að vitum — allt er fulkomnað. Við slíkar aðstæður skapast ótrúlega fljótt einskonar fjöl- skyldubragur í Skagfjörð'sskála. Allir eru orðnir kunningjar fyrr en varir. Það er að vísu hol.t að ganga á eintal við sál sína á slíkum stað annað veifið, en það er líka hollt að blanda geði við aðra, því einmitt hér — inn við hjartastað iandsins —- erum við í rauninni fyrst með sjálfum okkur: hógvær, góð- gjöm, reiðubúin til samstilling- ar við guði og menn. Og einn aftan er stofnað ti.l kvöldvöku, það eru sagðar sögur, það er farið í leiki, kannski er einhver blómarósin með gítarinn sinn, lcannski einhver fjöi’hnokkinn raeð harmónikuna sína. Og svo er dansað og sungið og hoppað Og híað fram yfir miðnætti. Og kvöldhúmið sígur yfir. Kjói og vedðibjaMa deila uim myglaða brauðskoipu niðri á eyri. VeiðibjaMan sigrar og flýg ur með fenginn yfir til barna sinna á drangnum handan Markarfljóts beint á móti Systrunum sjö. Lágfóta ein læðist heim að vikurbungunni þar sem úrgangur hefur verið grafinn og krafsar varlega nið- ur í hann með sínium mjóa skó á kló. Hún hlustar öðruhverju og sannfærist loks um að alúr tvífætlingar séu sofnaðir svefni hinna réttlátu. Og mild og hljóð nóttin seytlar eins og hunang inn í drauni sofendanna. Að morgni snemmindis skín eól á fjöM. Jöklarnir rísa taiíd- urhreinir upp í himinblámann. Og Goðaland hvílir í skjóli þeirra í hrikalegri tign, en Þórs- mörk liggur eins og mjúiklát risa tunga milli straumelfdra jökul- vatnanna. Nú er timi til að keifa upp á Valahnúk og renna aug- um yfir þetta biminriki í morgun sárinu. Þarna blasir það við aug- um eins og margslungið, sam- ræmisibundið nieistaraverk. Það vérðuir heitt í dag. Það verður tibrá yfir landinu. Það verða hiMingar til sævar að sjá. Og við horfum á þetta allt, horfum.st í augu, nýsköpuð, nývöknuð, og hlökkum til að iifa þennan dag. Og ljóð skáldanna taka að ymja í hlustum okkar. Bjarni, Jónas, Grímur, Malthías, Steingrímur, Þarsteinn — aMii koma þeir hver með sitt stef: Eyjafjalls grætur ás inn þar ísa írá toppi hám. — Síkejn yfir landi sól á sumarvegi og silfurbjarlan EyjafjaMati nd Framh. á bls. 25

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.