Morgunblaðið - 11.07.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 11.07.1964, Síða 14
14 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 11. júlí 1964 Arí Jósefsson HVÍ hann? Við slíkan hryggileg- an atburð stöndum við orðvana aí þyt dauðans og getum aðeins spurt: Hví hann, svo ungijr og djarfur? >á koma minningar daga og ára; samvera, vinátta, sorg og gleði. Ari Jósefsson var mjög vel gerður maður tii líkama og sál- ar og hann var ekki trauður til tryggða. Við höfðum ekki þekkzt lengi, þegar ég veitti athygli raunsönnum mannkostum hans: Hreinlyndi og dirfsku, hjálpfýsi og heilsteyptri drenglund. Skoð- anir á þjóðféiagsmálum og ein- staklingum voru oft gagnólíkar. Hann var opinskár og ör til at- hafna, bráðskarpur námsmaður, hanwhleypa til starfa og ein- hver sá maður, sem var það íjarst að iúta lágt eða beita skjalli og smjaðri. Lypjuskapur og hálfvelgja voru honum viður- styggð. Hann var ævinlega heill og trúr félögum sínum og vin- um. Við áttum saman góðar etundir í þögn og í lifandi gleði. Restir m;nn eru falir. Suma virðist það ekki skaða, en aðrir bíða þess aidrei bætur á sálu sinni. í>ví miður hef ég aðeins kynnzt fáum mönnum, sem ekki væru falir með einhverjum hætti. Lótt Ari Jósefsson væri ekki bor t inn til veraldlegrar auðlegðar, er það einlæg sannfæring mín, að honum hefði a 1 drei komið til hugar að skipta á grundaðri sannfæringu sinni í neinu máli, þótt það færði honum persónu- legan ávinning. Heldur myndi hann hafa barizt einn, þótt við ofurefli væri að etja og tekið ósigri af sannn karlmennsku. En í dýpt viíundar þessa unga, djarfhuga baráttumanns, leynd- ist viðkvæm lund og rík tján- ingarþörf, sem leitaði fegurðar og birtist í fáeinum Ijóðum, sem eftir hann liggja. f*að er trú mín, að við lifum af líkamsmissinn. í>ótt andi og líkami pessa íturmennis hafi nú skiiið samvistir, munu þær mörgu myndir, sem minnjngam- ar geyma um góðan dreng, verða syrgjendum til hnggunar. Ég veit, að hann kunni illa. mærðinni, en þessi fágæta lífs- gleði og kraftur, einlæga löngun til að helga sig og vinna rétt- um málstað, góður vilji ög þrá eftir fegurð í lífi, 1 iist, getur ekki verið að engu orðin? í>ví grátum við ekki en mun- um. Bragi Kristjónsson. — Útvarp Rvík Framh. af bls. 6 gerð jarðarinnar. Lauk þar einu bezta fræðsluerindi, sem flutt hefur verið í útvarpið lengi. Að þessu sinni vék hann m.a. að orsökum jarðskjálfta, en talið er, að jarðskjáiftar orsakist af misgengi jarðlaga, enda verða þeir oftast náiæ.gt sprungum i jarðskorpunni. En hvað veldur misgangi jarðlaganna er hins vegar ekíki að fullu kannað, en nokkrir forvitnir Bandaríkja- menn hafa i hyggju að bora i gegnum yztu jarðskorpuna (minnst 6. km. niður frá sjávar- botni), til að freista þess, að fá úr þessu skorið. Á laugardaginn hélt Jónas Jónasson uppi skemmtilegum og fróðlegum samræðum við hljómlistarmenn „í vikulokin“. Jónas er í stöðugri sókn sem út- varpsmaður, og eru þættir hans með vinsælasta dagskrárefni vik- unnar. Veldur þar miklu um, að hann er mjög fundvís á skemmtilega menn til að rabtoa við. Á laugardagskvöidið var fíutt leikritið „Hetja gegn vilja sínum“ eftir Sergio Pugliese. Síð- an var vikunni fylgt til grafar með dansi og hljóðfæraslætti, likt og þegar Beinteinn í Krókn- um var jarðsettur. Sveinn Kristinsson. Eiginkona mín, VILBORG GHÐNADÓTTir Faxabraut 6, andaðist að sjúkrahúsi Kefiavíkur 10. júlí. förin ákveðin siðar. ÞórSur Kristinsson. Jarðar- Eiginmaður minn, ÁSMUNDUR JÓNSSON lézt þann 9. júlí síðastiiðinn. Eiginkona og dætur. SIGURSTEINN JULIUSSON Njálsgötu 86, lézt í Borgarspítalanum lO.júlL Aðstandendur. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför bróður okkar, KRISTJÁNS ANDRÉSSONAR Sigurður Andrésson, Björg Andrésdóttir. Innilegt þakklæti til allra hinna mörgu er sýndu samúð og hlutt.ekningu við fráfall Og jarðarför GUÐMUNDU SIGURÐARDÓTTUR Akranesi. Jóhannes Sigurðsson og dætur. í>ökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minn- ar, móður og tengdamóður okkar, SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR Strandgötu 19, Ólafsfirði. Bémharð Ólafsson, Aðalsteinn Bemharðsson, Aðalheiður Pétursdóttir, Sveinn Hjörleifsson, Freydís Bernharðsdóttir, Guðmundur Williamss. Margrét Pálsdóttir, Óli Svcinn Bemharðsson, Rakel Kristbjörnsdóttir, Hreinn Bernharðsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa JÓNASAR GUDMUNDSSONAR Lýsudal. Guð blessi ykkur 611. Ásgerður Ágústsdóttir, Guðmundur Jónasson, Kristján Jónasson, Sigurbjörg Pétursdóttir, Gunnar Jónasson, Svanfríður Guðmundsdóttir, Haraldur Þorsteinsson, Vilborg Gísladóttir, Sigríður Jónasdóttir, Friðgcir Ágústsson, Inga Jónasdóttir, Jóhannes Kristinsson, Sigurbjörg Jónasdóttir, Flosi Þórarinsson, og barnabörn. Perlonsokkarnir frá TAUSCHER vinna sér sífellt meira álit. Eftirspurnin vex dag frá degi. Fylgist með fjöldan- um og notið TAUSCHER-sokka. LEYFI8HAFAR Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst, til að geta fengið sem bezta afgreiðslu. Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN HF. Sími 22-100. Hjólbaroaviðgerð Ves turhœjar AUGLYSIR Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af hjólbörðum og slöng- um: — Einnig hvíta hringi. 520x10 4 strl. 590x14 4 strl. 500x16 4 strl. 480x12 4 — 650x14 4 — 550x16 4 — 520x12 4 — 700x14 4 — 600x16 6 — Fín. 550x12 4 — 750x14 6 — 600x16 6 — Gróf. 560x12 4 — 800x14 6 — 650x16 6 — Gróf. 520x13 4 — 560x15 4 — 650x16 6 — Fín. 560x13 4 — 590x15 4 — 700x16 6 — Gróf. 590x13 4 — 640x15 4 — 750x16 6 — Gróf. 640x13 4 — 640x15 6 — 750x16 6 — Fín. 670x13 6 — 670x15 6 — 825x16 12 — Fín. 700x13 6 — 710x15 6 — 725x13 6 — 760x15 6 — 165x380 4 — 520x14 4 — 820x15 6 — 135x380 4 — 560x14 4 — 145x330 4 — Við veitum yður þjónustu alla daga, helga, sem virka frá kl. 8.00 árdegis til kl. 23.00 síðdegis. HjólbarHaviðgerB Vesturbœjar við hliðina á benzínafgreiðslu ESSO við Nesveg. — Sími 23120.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.